Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 6
6
f DAG er sunnudagurinn 12.
september sem er 13. sunnu-
dagur eftir trinitatis, 256.
dagur ársins 1976. Árdegis-
flóð er i Reykjavik i dag kl.
08.21 og síðdegisflóð kl.
20.35. Sólarupprás i Reykja-
vik er kl. 06.42 og sólarlag
kl. 20.04. Á Akureyri er sól-
arupprás kl. 06.24 og sólar-
lag kl. 19.52, Tunglið er i
suðri i Reykjavik kl. 03.52.
(íslandsalmanakið)
Ég vil taka mig upp og
fara til föður mins og
segja við hann: „Faðir. ég
hefi syndgað móti himnin-
um og fyrir þér. Ég er ekki
framar verður að heita
sonur þinn." (Jóh. 15.
18.)
[ KROS5GATA
I '’rétt: 1. mylja 5. kring-
um 7. vel 9. samhlj. 10.
malla 12. eins 13. Ifk 14.
sk.st. 15. spyr 17. hávaði
Lóðrétt: 2. sleif 3. samst. 4.
hrúgaðir saman 6. fljóta 8.
boga 9. Ktil 11. sigruð 14.
ný 16. ólfkir.
Lausn á síöustu
Lárétt: 1. krakka 5. krá 6.
as 9. fastur 11. TT 12. ama
13. er 14. nón 16. AA 17.
nenna.
Lóðrétt: 1. kraftinn 2. ak 3.
krotar 4. ká 7. sat 8. grafa
10. um 13. enn 15. ÓE 16.
AA.
ARMAO
HEILLA
Á MORGUN, mánudaginn
13. sept., verður áttræður
Guðmundur Valdimar
Tómasson bifreiðastjóri,
Laugateigi 19 hér í borg.
Hann fæddist að Galtar-
hamri í Grímsnesi 13. sept.
1896. Á afmælisdaginn
verður Guðmundur Valdi-
mar á heimili dóttur sinnar
hér í borginni, að Háaleit-
isbraut 11, og tekur þar á
móti afmælisgestum sinum
ættingjum og vinum.
FRÁ HÖFNINNI
1 GÆR kom Fjallfoss til
Reykjavíkurhafnar frá út-
löndum. 1 dag fer Brúar-
foss til útlanda.
PEIMfMAVIIM IR
1 Reykjavík: Helga
Jóhannesdóttir, 15 ára,
Kjalarlandi 35. Katrín
Olga Jóhannesdóttir,
Kjalarlandi 35, 14 ára,
Brynja D. Sverrisdóttir,
Huldulandi 46.
1 Sandgerði: Huld
Friðriksdóttir, Tjarnar-
götu 8, nfu ára.
í Bandarikjunum: Mrs
Judy Burton, 6341—39th
avenue, Seattle 98126,
Washington, USA. — Hún
er 33ja ára húsmóðir. Og:
Mrs Gisela Scott, P.O. Box
229, Ehrenberg, Az 85334,
U.S.A.
-.V
:
^ „ Y' ° c’
ö#3is>S>.
/7toO
’GfMCT
Slæmt
ástand
TORGKLUKKAN á
Lækjartorgi hefur
fengið að finna til te-
vatnsins hjá skemmdar-
vörgum. Um daginn
birtist hér f Dagbókinni
klausa um að búið væri
að brjóta eina hlið
hennar (hún veit mót
skrifstofum forseta ts-
lands og forsætisráð-
herrans). Sfðan klausan
var birt hefur ekkert
verið gert til lagfæring-
ar, en skemmdarvargar
enn að verki. Nú hafa
þeir brotið þá hlið Torg-
klukkunnar sem veit
mót Utvegsbankanum,
þannig að nú má sjá f
gegnum þessa gömlu
klukku. — Og nú virðist
hætt að kveikja ljósin á
Utvegsbankaklukkunni
á þaki bankans eftir að
dimmt er orðið. Slæmt
ástand rfkir f klukku-
málum aðaltorgs höfuð-
borgarinnar.
MYNDAGÁTA
rt«n A /WflA----
MÍM MÍN
Hi'W MlN
HÍN MÍN
MÍN MíN
I.ausn sfðustu myndagátu: Börn skráð á biðlista.
V.
DAGANA frá og með 10. til 16. september er kvöld- og
helgarþjónusta apótekanna 1 borginni sem hór segir: I
Laugavegs Apóteki en auk þess er Holts Apótek opió tii
kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag.
— Slysavaróstofan I BORGARSPlTALANUM er opin
allan sólarhringinn. S(mi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná samhandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Kftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar (
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í
lleilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
C llll/DAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR
U J U l\ ll M MUu Borgarspftalinn.Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheímili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla
daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífllsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl.
i<>20
SÖFN
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið:
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16.
BCSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN.
Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN
HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og
talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka
kassar lánaðír skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19.
BÓKABfLAR. Bækistöð í Bústaðasafni.
ARBÆJARHVERFI: Ver/I. Rofabæ 39, þriðjud. kl.
1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. —
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. —
IlAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
1.30.—2.30. — HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. —
LAUGARNESHVERFI: Dalbrai't, Kleppsvegur,
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud
kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þríðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega
1.30_4 síðd. fram til 15. september næst komandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
Itl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safníð er lokað, nema
eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli
kl. 9 og 10 árd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNID er opið allu daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hílanir á veitu-
kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
Lausafregnir höfðu borizt
um að fsl. sjómaður hefði
verið myrtur f Frakklandi.
Sendiherra fslands f Kaup-
mannahöfn, sem þá var
Sveinn Björnsson, sfðar for-
seti, sagði f sfmskeyti, að
morðið hefði framið fransk-
ur sjómaður f borginni Rouen, en hinn myrti hét Pétur
Sigþórsson frá Ólafsvfk. Ekki var vitað með hverjum
hætti þessi atburður gerðist, en þess getið, að hinn
myrti hefði látizt samstundis. Lfk hans var greftrað í
þessari frönsku hafnarborg. Hann var 25—26 ára og var
frá Klettakoti f Fróðárhreppi, hafði verið f siglingum á
dönskum skipum. Hann var einhleypur maður.
í Mbl.
fyrir
50 árum
GENGISSKRANING
Nr. 171-10. september 1976.
Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 185.90 186.30
1 Sterlingspund 324,30 325,30
1 Kanadadollar 190.40 190,90*
100 Danskar krónur 3076,00 3084,90*
100 Norskar krónur 3396,40 4305,50*
100 Sænskar krónur 4240.90 4252,30
100 Finnsk mörk 4776,40 4789.30
100 Franskir frankar 3770,90 3781,10*
100 Belg. frankar * 479,10 480,30
100 Svissn. frankar 7489,40 7509,60*
100 Gylllnl 7084,80 7103.90*
100 V.-Þýzk mörk 7401,70 7421,70*
100 Lfrur 22,11 22,17
100 Austurr. Seh. 1044,70 1047,50*
100 Escudos 596,90 598,50
100 Pesetar 273.60 274.30
100 Yen 64.79 64,96*
•Breyllng fri sfðustu skráningu.
J