Morgunblaðið - 12.09.1976, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.09.1976, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 Hús í Þorlákshöfn til sölu Byggingarstig: Hlaðið upp að sperrum, steypt bílskúrsplata, gluggar samkv. teikningu á staðnum, mjög stór lóð. Grunnflötur hússins ásamt bílskúrsplötu er 126 fm. Uppl. í síma 72671 og 71464 einnig á skrifstofu Fasteigna Selfossi, sími 99-1884. Nýkomið í miklu úrvali Panelkrossviður, 244 x 122 cm Viðarþiljur, 250 x 20 og 30 cm. Panelborð, (16x1 00 mm., brasílísk fura) Loftaplötur, 30x11 7,8 cm., nótaðir kantar Veggplötur, 30 x 255 cm., nótaðir kantar. PALL ÞORGEIRSSON & CO Ármúla 27 — Simar 86-100 og 34-000. GRINKE20D MÓTAHREINSIVÉL GRINKE 20D er vél til hreinsunar á mótatimbri Hún getur auk borðviðar og uppistoða hreinsað flekamót úr timbri eða stáli. Vélin er mjög einföld í notkun og traust í rekstri og getur hreinsað 40 — 530 mm breitt og 14—150 mm þykkt mótaefni eða flekamót án þess að stilla þurfi sérstaklega fyrir hvern stærðarflokk. Til hremsunar á stálmótum eða plastklæddum mótum eru notaðir til þess gerðir stálburstar. Vélin vinnur jafnt hvort heldur timbrið er blautt, þurrt eða frosið. Vélin hreindar samtímis tvo aðlæqa fleti (hlið og kant). Til hreinsunar á einungis að smyrja hana árlega. Vélin hreinsar samtímis tvo aðlæga fleti (hlið og hant). Til hreinsunar á öllum fjórum flötum mótatimburs þarf að renna efninu tvisvar í gegnum vélina. Vélin dregur sjálf í gegn um sig timbrið, vætir það ef þörf gerist, og innbyggður blásari dregur til sin allt ryk og steypuhröngl og skilar því í haug eða poka. Vélin ásamt einum eða tveimur mönnum vinnur á við stóran flokk manna. Afköst hennar eru 18,5 m/min en það samsvarar þvi að 555 m timburs séu hremsaðir á klst.(allar fjórar hliðar þess). Vélin er 900 kg þung og útbúin þannig að flytja megi hana á milli staða á venjulegum fólksbíl með dráttarkrók. Einnig eru festingar á henni svo að lyfta megi henni með byggingakrana. Stærð vélarinnar HxBxL = 1,4X 1,1 X 1,7 m. Við leigjum einnig út GRINKE 20D mótahreinsivél. GRINKE 20D er V-þýzk gæðraframleiðsla — leitið nánari upplýsinga. Vélin fer einstaklega vel með timbrið og hvorki klýfur það eða mer. Hugsanlegir naglar í timbrinu skaða hvorki vélina eða hreinsiskífui hennar á neinn hátt. Hreinsiskífurnar (4 stk) eru úr slitsterku efni og endast til hreinsunar á u.þ.b. 20.000 — 30.000 fm timburs. Laugavegi I78 simi 38000 iJMjttgtiiiirlfifcifri Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Garðastræti, Ásvallagata hærri tölur. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Laufásveg 58 — 79. Ing- óifsstræti. ÚTHVERFI Teigasel, Akrasel, — Langholtsveg 71 —108. Hraunteig, Sólheima, Austur- brún 1, Blesugróf, Kambsveg, Laugarnes- veg 34 — 85, Ármúla, Rauðagerði, Selja- braut Uppl. í síma 35408 Við Brávallagötu 4ra herb íbúð 1 1 7 fm á 2. hæð. íbúðin er að verulegu leyti ný standsett með tvöföldu verk- smiðjugleri í gluggum og nýlegum teppum. Getur losnað strax ef óskað er. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A, símar 21870 — 20998. KYNNIST OKKAR FRAMLEIÐSLU Onasse-sófasettið Onasse-sófasettið er meira en óvenjulega glæsilegt og þægilegt sófa- sett. Það er sófasett, sem stenst allan samanburð. Kynnist okkar framleiðslu. VALHÚSGÖGN, Ármúla 4 Að mörgu er að hyggja, er þú þarft að tryggja r - ; . .. Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu. SJÓVÁ tryggt er vel tryggt SUÐURLANDSBRAUT4 -SÍMI 82500

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.