Morgunblaðið - 12.09.1976, Síða 29

Morgunblaðið - 12.09.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Amerisk fóstrumennt- uð kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 1 3203. Flóamarkaðurinn er ettir hálfan mánuð. Tínið nú saman gömul kökubox, alls kyns búsáhOld og mum af öllu tagi sem þið viljið gefa. Sækjum heim. Hringið á skrifstofúna. simi 11822 eða i sima 32601 eftir kl. 6. Félag einstæðra foreld'a Heimasaumur Konur geta fengið heima- saum. Aðeins vandvirkar koma til qreina. Uppl. i sima 1 5080. Atvinnurekendur 25 ára gamall námsmaður óskar eftir næturvörzlu eða hliðstæðu starfi. Er ábyggi- legur og reglusamur,- með- mæli, ef óskað er. Uppl. i dag og næstu daga i s. 27202. Píanókennsla. Er byrjaður að kenna. Aage Lorange, Laug- arnesveg 47, sími 33016. Tungumál. Upplestur Aðstoða skólanemendur. Uppl. i síma 1 2526. 25 ára húsmóðir óskar eftir kvöldvinnu. Vön afgreiðslu. Hef meðmæli. Vinsamlega hringið i síma 2- 78-31. Ungan mann vantar kvöld og helgarvinnu. Hefur rútupróf. Uppl. i s. 22498 næstu kvöld. Stór 2ja nótnaborða semball (harpsichord) til sölu. Hagstætt verð. Helga Ingólfsdóttir, simi 42488. Hey til sölu Vélbundið hey til sölu. Uppl. isima 99-1 174. Geymið augl. Saunaofnar 6 og 8 kv. til sölu. Simar 13243 og41628. Pianókennsla Tek nemendur i pianókennslu. Nánar i sima 36831. Anna Eliasson Ljósheimum 1 2a. Áleggshnífur Óskum eftir vel með förnum og traustum áleggshníf fyrir mötuneyti, uppl. i sima 28100. H.f. Hampiðjan, Stakkholti 4. Útungunarvél litil, notuð, óskast keypt. Til- boð sendist MbJ. merkt: Útungunarvél 8691. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Lóubúð Nýkomið úrval af fallegum barnapeysum og buxnapils fyrir telpur. Lóubúð, Bankastræti 14, 2. hæð. simi 13670. Steypum bílastæði og gangstéttir, girðum lóðir o.fl. Simi 84439 — 74203. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir- tækja stofnanna og einstak- linga. Upplýsingar i sima 52084 VOLVO 164 TIGER árg. 1970 Gulur, leðurklæddur, litað gler, útv. Allir vita að Volvo er vandaður (og dýr). Hag- stæð greiðslukjör, jafnvel skuldabréf. einnig skipti. Aðal Bílasalan. Skúlagötu 40, simar 19181 og 1 501 4. FORD MUSTANG árg. 1974 Grænn m/grænan V-topp, 6 str. sjálfsk. vökvast, kraftbr. útv. ekinn 19 þ.m. Gullfall- egur litill U.S. bíll. Við ræð- um bilaskipti Aðal Bilasalan, Skúlagötu 40, simar 19181 og 1 5014. VW '70 ný sprautaður fallegur bíll til sölu. Samkomul. með greiðslu. Sími 36081. Volga '73. ekin 51. þús km. til sölu eða í skiptum. Samkomul. með greiðslu. t.d. 2—3ja ára skuldabréf. Simi 36081. Keflavik — Suðurnes Til sölu m.a. einbýlishús i Garði i smiðum. Einbýlishús i Keflavik fokhelt eða lengra komið. Garðhús i Keflavik. fokhelt. 3ja herb. ibúðir i Keflavik tilb. undir tréverk. Fullbúið Einbýlishús við Smáratún og Tjarnargötu. Fallegt raðhús við Faxabraut á tveimur hæð- um. Góðar sérhæðir við Hringbraut og Smáratún. Gott úrval 3ja og 4ra herb. íbúða. Höfum kaupendur að íbúðum í Garði, Sandgerði og Vog- um. Eigna og Verðbréfasal- an, Hringbraut 90, Simi 92- 3222. Friðrik Sigfússon. Fasteignaviðskipti Gísli Sigurkarlsson lögmaður Sími 92-3295. 5 herb. nýstandsett íbúð í Hafnarfirði til leigu til 1. maí '77. Tilboð sendist Mbl. merkt: íbúð — 6212. íbúð Mjög skemmtileg 2ja herb. íbúð til sölu. Upplýsingar i sima 26846. Frá Sálarrannsóknafé- lagi íslands Brezki miðillinn Kathleen St. George kemur til starfa á veg- um félagsins 1 3. sept. i mán- uð. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins sími 18130. Ath: Félagsmenn sem ekki hafa greitt félagsgjöld og áskriftar- gjöld „Morguns” eru vinsam- legast beðnir að gera það sem fyrst. Þeir, sem ekki hafa fengið gíróseðla tilkynni það á skrifstofu félagsins. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 2—6. Þriðjudaga, miðviku- daga og föstudag kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtudaga kl. 3 — 5. Sími 1 1822. Nýtt lif Vakningasamkoma í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 1 6:30. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Filadelfia Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræðumaður Guðmundur Markússon o.fl. Kristniboðsfélag karla Reykjavik Fundur verður i kristniboðs- húsinu Laufásvegi 1 3, mánu- dagskvöldið 13. sept. kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns- son, hefur Bibliulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Félagsstarf eldri borg- ara Félagsstarfið að Norðurbrún 1 verður fyrst um sinn þann- •9 Mánudagar: kl. 13 fótsnyrt- ing, handavinna-föndur, smiðaföndur, útskurður, föndurefnissala. Þriðjudagar: kl. 9 fótsnyrt- ing. kl. 13 smiðaföndur — útskurður. kl. 14 ensku- kennsla. kl. 13.30 hársnyrt- ing. Miðvikudagar: kl. 13 smelti- vinna, leðurvinna, aðstoð við böð. kl. 1 4 létt leikfimi. Fimmtudagar: kl. 9 aðstoð við böð kl. 13 Opið hús, spilað, lesið, bókaútlán, upp- lýsingaþjónusta, taflkennsla, fótsnyrting, handavinna- föndur, skermagerð, föndur- efnissala. Föstudagar: kl. 13 Handa- vinna — föndur. kl. 14 létt leikfimi. Félagsvistin verður þriðju- daginn 14. sept. og siðan annanhvorn þriðjudag. Kaffi- sala alla daga kl. 15—15.30. Leirmunagerð, teiknun, málun og bók- menntaþættir auglýstir síðar. Félagsstarfið hefst að Hall- veigarstöðum mánud. 13. sept. kl. 1 3 og verður þannig framvegis: Mánudagar. kl. 13 Opið hús (spilað, lesið, teflt, bókaútlán, upplýsingaþjónusta) Þriðjudagar: kl. 13 handa- vinna — föndur, leðurvinna, teiknun — málun, mynstur- gerð, föndur, efnissala. Þriðjudaginn 14. sept. hefst félagsvist kl. 14 og verður síðan annanhvorn þriðjudag. Nánari uppl. i sima 18800 Félagsstarf eldri borgara frá kl. 9 — 1 1. Geymið auglýsinguna. Félagsmálastofnun Reykja- víkurborgar. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Samkoma i dag kl. 4. Bæna- stund virka daga kl. 7 e.h. Félag einstæðra for- eldra biður þá félaga sina, sem geta unnið við undirbúning flóamarkaðs að gefa sig snar- lega fram við skrifstofu s. 1 1822 eða s. 32601 eftir kl. 6 á kvöldin. Elím, Grettisgötu 62 Kristileg samkoma i kvöld kl. 20:30. Allir velkomnir. SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 12. sept. kl. 13.00 Vigdisarvellir — Mælifell. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Farið frá Um- ferðamiðstöðinni (að austan- verðu). Verð kr. 1 000 gr. v/bilinn. Ferðafélag íslands. n UTIVISTARFERÐl R I Sunnud. 12/9 Kl. 10 Brennisteins- fjöll. tararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 1 200 kr. KI.13. Krisuvikurberg, fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðn- um. Brottför frá B.S.i. vest- anverðu. Færeyjaferð 16—19 sept. fararstj. Haraldur Jó- hannsson. Örfá sæti laus. Snæfellsnes 1 7. — 1 9. sept. Gist á Lýsu- hóli. Útivist. Flugræn- ingjar gáfust upp Zagreb 11. september — NTB. VERIÐ er að kanna ferð- rita annarrar flugvéla- nna, sem lentu í árekstri í lofti yfir Júgóslavíu i gær, í þeirri von að einhverja vitneskju megi fá um orsök slyss- ins. Samtals förust 176 manns þegar brezk Tridentþota rakst á júgóslavneska DC-9 þotu i 10.000 metra hæð. Að- eins annar ferðritinn hefur fundizt, og er hann líklega úr DC-9 vél- inni, sem tilheyrði Inex- Adria flugfélaginu. Hin vélin var frá British Airways. Haft er eftir manni í rannsóknarnefndinni að líkleg skýring á slysinu sé rangt hæðarmat hjá annarri hvorri áhöfn- inni. SÆNSKUR leikflokkur, NTO teaterstudio, sem hefur aðsetur sitt í Mölnlycke f Svíþjóð, er um þessar mundir staddur hér á landi. Leikflokkurirvn kemur á vegum bandalags íslenzkra leikfé- laga og er á leikferðalagi um land- ið, með leikritið Sovande Oskuld eftir Jan Nennergren, sem einnig er einn aðalleikari flokksins. Leikflokkurinn hefur sýnt á Selfossi, Isafirði, Húsavfk og Nes- kaupstað og auk þess mun verða aukasýning á leiknum í Félags- heimsókn heimili Seltjarnarness laugardag- inn 11. sept. kl. 16.00. Leikurinn gerist á okkar dögum á kaffihúsi einhvers staðar í Mið- Evrópu og dregur upp mynd af eigendunum, starfsfólkinu og gestum staðarins. Flug- slysið r 1 rannsókn Nýju-Delhi 11. september — Reuter MENNIRNIR, sem rændu indverskri farþegaþotu á fimmtudag i innanlands- flugi, hafa gefizt upp. Slepptu þeir 6 manna áhöfn flugvélarinnar, sem var af gerðinni Boeing 737, í dag en áður höfðu þeir sleppt farþegunum, sem voru 71. Pakistanska lög- reglan handtók mennina en þotan lenti á Lahore- flugvelli í Pakistan. Ekki er vitað hverjir þeir eru, en þeir voru vopnaðir skammbyssum og hand- sprengjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.