Morgunblaðið - 12.09.1976, Side 48
METSÖLUBÆKUR
Á ENSKU í
VASABROTI
jKigpHttMftfrifr
ALGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
Jítoroimbfebiíi
SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976
Jarðstöð
kostar
800 millj.
króna
JARÐSTÖÐ sú, sem ís-
lenzk yfirvöld og Mikla
norræna ritsímafélagið
eru nú að semja um að
reist verði verður svokall-
aður endapunktur fyrir
gervihnattasamband við
útlönd, þar sem t.d. ís-
lenzkir símnotendur geta
haft samband við hvern
þann stað, sem gervihnött-
urinn nær til. Aætlað er að
slík stöð kosti um og yfir
800 milljónir króna.
Jarðstöðin er fyrir símasam-
band hvers konar, talsamband,
skeytasamband, telexsamband og
jafnframt er unnt að taka á móti
beinum sjónvarpssendingum er-
lendis frá. Hins vegar mun jarð-
stöðin ein ekki gera íslendingum
kleift að velja beint síma I öðrum
löndum. Til þess að svo megi
verða verður Landsiminn að
kaupa mjög dýran útbúnað.
„Allt að 130 kr. eiga að fást fyrir
ufsakílóið í Þýzkalandi í vetur”
— segir Ludwig Jansen ræðismaður íslands í Bremerhaven
Ekki hefur verið ákveðið enn,
hvar jarðstöðin verður reist, en
samningar milli íslenzkra yfir-
valda og Mikla norræna munu
halda áfram i október.
bess má geta að islenzk yfirvöld
hafa áður látið fara fram könnun
á hvar heppilegast sé að hafa stöð
sem þessa, en ákvörðun hefur
ekki verið tekin, þar sem hún er
háð samþykki Mikla norræna rit-
símafélagsins.
VMISLEGT bendir til þess að ein-
hver umbrot eigi sér nú stað i
Skeiðarárjökli. Sfðastliðin
laugardag fór að bera á töluverðri
jöklafýlu úr Skeiðará, vatn I ánni
steig og varð tjöruþykkt, að sögn
Elíasar Jónssonar, fréttaritara
Mbl. á Höfn I Hornafirði.
Engar frekari breytingar hafa
„ÉG er þriðji liðurinn f minni ætt
sem gegni ræðismanns- og um-
boðsstörfum fyrir Islendinga i
Bremerhaven. Það byrjaði með
þvf að afi minn gerðist ræðismað-
ur fyrir Dani árið 1913 og þegar
Island var orðið lýðveldi og eðli-
leg samskipti höfðu tekizt á ný
milli lslands og Þýzkalands eftir
strfðið gerðist faðir minn
umboðsmaður og ræðismaður ls-
lands f Bremerhaven og tók ég við
af honum árið 1969,“ sagði Lud-
wig Jansen, ræðismaður lslands f
þó orðið á ánni sfðan, að þvf að
merkt verður og vatn ekki hækk-
að frekar. Jökullinn hefur ekki
hækkað eins og verður venjulega
þegar hlaup verður, en engu að
sfður þykir eðjan og jöklafýlan af
ánni benda til þess að einhver
umbrot eigi sér þar stað.
Bremerhaven, f samtali við Morg-
unblaðið en Jansen hefur að
undanförnu verið staddur á Is-
landi og ferðazt vftt og breitt um
landið til viðræðna við kunningja
og útvegsmenn, sem hugsa sér að
láta skip sfn sigla f haust.
„Eg hef það fyrir venju að
koma hingað annað hvert ár, og
nota þá tækifærið til að taka
togaraeigendur tali, en lengi vel
voru það eingöngu togararnir sem
sigldu á Þýzkaland, en nú orðið
ræði ég einnig við eigendur bát-
anna því þeir koma nú mjög oft til
Bremerhaven."
Fiskmarkaður hefur verið mjög
lélegur í V-Þýzkalandi í sumar og
er svo yfirleitt á sumrin. Þóhefur
keyrt um þverbak að þessu sinni,
fyrst og fremst vegna þeirra
miklu hita er þar hafa ríkt.
Ástandið á markaðnum hefur lag-
azt að undanförnu, enda hefur
kólnað í veðri og fiskverð rokið
upp, lfka af þeirri ástæðu að fáir
togarar eru eftir í Bremerhaven.
Við eigum ákaflega fáa togara
eftir í Bremerhaven. Það er búið
Ludwíg Jansen
að leggjá gömlu togurunum,
þannig að talið er að engir v-
þýzkir togarar verði á markaðn-
um þrjá daga vikunnar í vetur,
því ættu möguleikar fyrir fslenzk
skip að vera óvenjulega rniklir,"
sagði Jansen.
Að sögn Jansens gerir hann ráð
fyrir mjög góðu verði á fiski i
vetur og þá sérstaklega stórufsa.
„Fyrir stórufsa má gera ráð fyrir
að fáist 1.60—1.80 mörk að meðal-
tali fyrir kflóið eða yfir 130 kr.
kflóið, og á ég hér fyrst og fremst
við netaufsa.
Ef við snúum okkur að togurun-
um, þá ætti verð fyrir karfa að
geta orðið 1.50—1.60 mörk fyrir
kflóið eða um 118 krónur. Milli-
ufsi ætti að seljast á tæpar 100
krónur kflóið og ef skipin geta
komið með 5—10 tonn af ýsu f
hverri söluferð ætti að fást mjög
gott verð fyrir hana.“
„Hvað er það sem veldur þess-
um hækkunum sem virðast ætla
að verða í vetur?"
„Það ætlar að verða mikill
brestur á allri uppskeru eins og
grænmeti og kartöflum og t.d. er
kartöflukílóið hjá okkur orðið
álfka dýrt og hér á landi. Enn-
fremur er vitað að fjölmargir
bændur verða að skera niður
nautgripastofn sinn vegna fóður-
skorts. Þetta ýtir allt undir hækk-
un á fiski á næstu mánuðum. En
það þarf enginn að halda að
fiskurinn haldi áfram að hækka
endalaust, t.d. á hann í mikilli
samkeppni við kjúklinga og því á
ég ekki von á að verðið fari mikið
fram úr þeim tölum, er ég nefndi.
Framhald á bls. 47.
Mikil ölvun
í miðbænum
MIKIL ölvun og ærsl voru f mið-
borg Reykjavfkur I fyrrinótt.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar safnaðist hópur ung-
linga sem vanalega hefur haldið
sig framan við Tónabæ saman á
Hótel Islands-planinu og hafði
þar uppi ærsl og læti. Brutu ung-
lingarnir mikið af flöskum.
Nokkuð eldri ungmenni hafa
alla jafnan verið á þessum stað á
kvöldin um helgar. Þetta fólk
hraktist á brott, er unglingarnir
frá Tonabæ komu, eða eins og
lögregluvarðstjórinn sagði
,J>restirnir fara um leið og
stararnir koma á staðinn".
Höfðum ekkert sam-
band við ræningjana
Flugstjórinn kom öllum óskum á framfæri
ÞAÐ var Pétur
Guðmundsson, flug-
vallarstjóri á Keflavíkur-
flugvelli, sem stjórnaði
öllum aðgerðum á Kefla-
víkurflugvelli er Boeing
727 farþegaþotan sem
rænt var f Bandaríkjun-
um, lenti þar í gærdag.
Sagði Pétur f viðtali við
Morgunblaðið að hann
gæti ekki annað en lýst
ánægju sihni með hversu
vel gekk að framfylgja
þeirri áætlun sem útbúin
hafði verið á Keflavíkur-
flugvelli vegna mála sem
þessa. — Áætlun okkar
stóðst í öllum atriðum og
við höfum a.m.k. ekki
enn þá fundið neinn
veikan punkt, sagði
Pétur.
— Það fyrsta sem við gerðum
Pétur Guðmundsson.
þegar vitað var að vélin myndi
lenda hérna var að loka flug-
vellinum alveg fyrir allri um-
ferð og var völlurinn alveg
lokaður meðan vélin var hér á
vellinum. Við vissum að flug-
stjórinn myndi biðja um elds-
neyti og sendum því bíl með
eldsneyti nálægt þeim stað þar
sem við lögðum vélinni. Einnig
var sendur þangað bfll með
flugvirkja og tæki til að starta
hreyflum vélarinnar ef á þyrfti
að halda.
— Við höfðum valið staðinn
Framhald á bls. 47.
Skeiðarárhlaup í aðsigi?