Morgunblaðið - 12.09.1976, Síða 40

Morgunblaðið - 12.09.1976, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1976 raömutfÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl pú átt eitthvað erfitt I dag. Revndu samt að hafa ekki neikvaeð áhrif á þfna nánustu. Kvöldlð verður skemmtilegt. Nautið 20. aprfl — 20. maf Leggðu þig fram um að hafa góð áhrif á annað fólk. Vinnan gengur að óskum og frftfmann geturðu notað að eigin vild. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Reyndu að koma auga á góðu hliðarnar hjá náunganum. Einhver öfl sem hafa verið þér andsnúin verða þér skyndilega hliðholl. ZW&l Krabbinn 21. júní —22. júlf Það er stundum hægt að taka mark á draumum. I dag færð þú f enn rfkara mæli en áður tækifæri til að sýna hæfi- leikana. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Búðu f haginn fyrir framtfðina, það kem- ur sér alltaf vel. Ekkert fæst fyrirhafnar- laust. Ef þú vilt komast áfram. verðurðu að leggja eitthvað af mörkum. ÍIO Mærin xŒMIl 23. ágúst — 22. sept. öll fjárfesting er til bóta í dag. Þú getur verið áhyggjulaus, gátan er um það bil að leysast. I Vogin 23. sept. — 22. okt. Taktu ekki þátt f neinum meiri háttar framkvæmdum I dag. Þér hættir stund- um til að vera of auðtrúa Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú getur bætt aðstöðu þfna bæði heima og á vinnustað með vingjarnlegri fram- komu. Þú átt að læra að hlusta á það sem aðrir hafa fram að færa Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. ósannar röksemdir gætu villt þér sýn f bili. En með skarpskyggni þinni kemst þú á rétt spor aftur. rm\i Steingeitin ZWS 22. des. — 19. j Þú ættir að hrinda gamalli hugmynd f framkvæmd í dag. Reyndu að fá kenning- ar þfnar viðurkenndar. =f(í§i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu ekki of viðkvæmur gagnvart kunn- ingjum þfnum. Vertu viðbúinn einhverj- um breytingum f starfi þfnu. Þær eru mjög til bóta Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þér finnst allt og allir vera þér andsnún- ir. Láttu ekki eins og himinn og jörð séu að farast. Ef þú notar svolitla hugvitsémi snýst allt þér f hag. X 9 þETTA VAf? SNILLDARBRAöÐ. CHARITy, AÐ L'ATA EININ AF MÖNNUM pl'þlUAA SKJÓTA ’A CORRIGAN OG> LOKKA STORM TAFNFRAMT A STAÐINN... ' ...OG ÚTVEGA (PANNIG SAKBORN1N6 06 'ASTÆÐU TyRIR ALLSHERJAR HÚfc LEIT, SEM TRyGGlR MER K3ÖR SEM BORGAI?- > i stjo'ra, / r OG Vi9 HÓFUM GULFCITy i' VASANUM. En má&ur kemur inn t>g truflar J?au--- LOGREGLUSTJOKI, CORRIGAN FRÁ FBI ER í SÍMANUM ... SESIST VERA KOMINN Á, SLÓB- IMA' SHERLOCKHOLMES „VIÐ GÁTUM EKKI <6ERT OKKUR i'HUGARLUND AD HUNDURINN VÆRI SVO ÆGILEGUR ASÝNDUM SEM RAUN VARÐA.'' FERDINAND Eg er að skrifa grein um Ifk- amsmeiðingar f (þrðttum... 15 THERE ANVTHIN6 THAT H'OU THINK MI6HT HELP CUT D0WN THE VI0LENCE ? Dettur þér eitthvað 1 hug sem gæti dregið úr þeim? Fleiri kossar!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.