Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976
Hveragerði
Til sölu einbýlishús á góðum stað í Hveragerði.
Stærð 141 ferm auk tvöfalds bílskúrs. Er 2
stofur, 3 svefnherbergi, eldhús, búr, sjónvarps-
skáli, bað, þvottahús ofl. Afhendist strax
fokhelt, frágengið að utan og einangrað Hægt
að fá það lengra komið í byggingu. Verð 6
milljónir. Útborgun aðeins 3—4 milljónir.
Tvær milljónir lánaðar til 5 — 6 ára. Teikning til
sÝn*s- Árni Stefánsson, hrl.,
Suðurgötu4. Sími 14314.
Til leigu við Austurstræti
Höfum verið beðin að leigja um 1 00 ferm. hæð
við Austurstræti Húsnæðið sem er á 2. hæð
hentar vel sem skrifstofu- eða verzlunarhús-
næði. Gæti losnað strax. Allar upplýs. veitir.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 1 2,
Sími 27711.
Til sölu
EINBÝLISHÚS í KÓP.
1 20 fm. múrhúðað timburhús í austurbænum í
Kópav. 2 saml. stofur og 4 svefnherb , eldhús
m. borðkrók og baðherb. Húsið er 1 6 ára en er
nýlega standsett og lítur vel út. Útborgun
aðeins 6 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ GRETTISGÖTU
í vönduðu járnklæddu timburhúsi, sem er 2
hæðir og kjallari. Á hæðinni eru 2 svefnherb.,
stofa, eldhús, borðstofa, og bað. Nýstandsett
og með nýlegum innréttingum. Laus strax.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
3ja herb. íbúð ca 80 fm á jarðhæð. íbúðin er 1
stór stofa 2 svefnherb., eldhús m. borðkrók og
flísal baðherb. Vandaðar innréttingar. íbúðin
er öll nýstandsett og teppalögð
Kristinn Einarsson hrl.
Simi 15522 og 10260
Búnaðarbankahúsinu v/Hlemm
Sölustj. Óskar Mikaelsson,
heimasími 44800.
SÍMAR 21150 - 21370
Gott timburhús í Túnunum
húsið er 96x2 fm. Ný áklætt og einangrað timburhús á
steyptum kjallara. 3ja herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð
í kjallara. Trjágarður.
Einstaklingsíbúð í háhýsi
á 7. hæð við Þverbrekku i Kópavogi Um 55 fm.
Teppalögð Öll eins og ný. Svalir. Útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Gautland 2 hæð 80 fm Glæsileg með útsýni.
Álfaskeið 3. hæð 86 fm. Bílskúrsréttur.
Nýbýlaveg jarðhæð 90 fm. Séríbúð. Endurnýjuð.
4ra herb. íbúðir við:
Bólstaðahlíð rishæð 90 fm. Endurnýjuð Með útsýni.
Ásbraut 3. hæð. 1 1 0 fm. Úrvals íbúð. Bilskúr.
Kársnesbraut efri hæð 105 fm Ný. Sérþvottahús.
Útsýni
íbúðir við Háaleitisbraut
2ja og 3ja herb. mjög góðar samþykktar kjallaraíbúðir
og ennfremur stór og góð 5 herb. íbúð. Bilskúr.
Ódýrar íbúðir
Höfum á skrá nokkrar ódýrar ibúðir m.a.: 3ja herb. hæð
við Grettisgötu. Bílskúr/vinnupláss með 3ja fasa raflögn
fylgir. Útborgun aðeins kr. 3 milljónir, sem má skipta.
Þurfum að útvega
3ja herb. ibúð i Árbæjarhverfi.
Einbýlishús i Árbæjarhverfi.
Góða 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi eða nágrenni,
ris eða jarðhæð koma til greina.
ALMENNA
Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
L þ V S0LUM JOHANN ÞÓROARSON H0L.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Vestmannaeyjar
Nýtt 1 20 fm. einbýlishús í skipt-
um fyrir 3ja herb. ibúð í Reykja-
vik eða nágrenni.
Safamýri
120 fm. 4ra herb. íbúð á 4.
hæð. Vestursvalir. Gott útsýni.
Fullfrágengin sameign. Bílskúr.
Laugarnesvegur
1 1 7 fm. 4ra—5 herb. endaíbúð
á 2. hæð. Tvennar svalir. Gott
útsýni.
Hátún
1 10 fm. 4ra herb. íbúð í háhýsi.
Suðursvalir. Sérstætt útsýni.
Ásbraut
Falleg 3ja herb. endaibúð. Getur
orðið laus fljótlega.
Barmahlíð
1 1 5 fm. meðri hæð i tvíbýlis-
húsi. 3 svefnherbergi, stórar
stofur m.m. Sérhiti. Sérinngang-
ur.
Miðbraut
140 fm neðri hæð i tvibýlishúsi,
3 svefnherbergi. stórar stofur
m.m. Sérhiti. Sér inngangur.
2ja og 3ja herb. ibúðir í
Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888
sölum, Hafsteinn Vilhjálmsson,
lögmaður Birgir Ásgeirsson.
81066
HEIÐARBÆR
Höfum til sölu stórglæsiiegt ein-
býlishús á einni hæð. Húsið er 4
svefnherb., stofa og borðstofa.
Tvöfaldur bilskúr. Fallegur garð-
ur.
SELBRAUT SELTJ.
140 ferm. fokhelt einbýlishús.
Húsið skiptist í 4 svefnherb.,
stofu og borðstofu, 65 ferm.,
bilskúr. Húsið getur afhentst
múrhúðað að utan með gleri.
HÁALEITISBRAUT
1 17 ferm. glæsileg íbúð á 2.
hæð. íbúðin er 3 svefnherb.,
skáli og stór stofa.
ÞÓRSGATA
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus
fljótlega.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
4ra herb. glæsileg risíbúð í fjór-
býlishúsi. íbúðin er 3 svefnherb.,
stofa, eldhús og bað.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúð.
Sér inngangur og sér hiti.
BÁSENDI
3ja herb. snyrtileg kjallaraibúð.
Útb. 4 millj.
GARÐSENDI
2ja herb. snotur kjallaraibúð.
KARFAVOGUR
3ja herb. snyrtileg rísibúð.
HRAUNBÆR
2ja herb. 65 ferm. góð ibúð á 3.
hæð. Suðursvalir. Sér hiti.
JÖRVABAKKI
2ja herb. góð ibúð á 3. hæð.
SKÓLABRAUT SELTJ.
efri sérhæð sem er um 120
ferm. (búðin er tvær stofur,
2—3 svefnherb., eldhús og
bað. Bilskúrsréttur.
BALDURSGATA
Lítið einbýlishús á tveimur hæð-
um um 60 ferm. að grunnfleti Á
neðri hæð oru tvö herb. og eld-
hús á efri hæð eru 3 svefnherb.
bilskúr fylgrr.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús. íbúð í góðu ástandi.
DVERGABAKKI
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2.
hæð. Sér þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Góð íbúð.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk. Bílgeymsla fylgir.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 8X366
Luðvik Halldorsson
Ftetur Guömundsson
Bergur Guðnason hdl
Fastcignatorgið grofinnm
ARNARHRAUN 2 HB
70 fm, 2ja herb. íbúð í sambýlis-
húsi í Hafnarfirði til sölu. Verð:
5,5m. Útb.: 4 4 m.
DYNGJUVEGUR 4 HB
100 fm, 4ra herb. jarðhæð í
þríbýlishúsi við Dyngjuveg.
Mjög skemmtileg íbúð með
góðu útsýni. Stór garður. Verð:
8 m. Útb.: 4,8 m.
HRAUNBRAUT 6 HB
135 fm, 6 herb. fokheld
sérhæð í Kópavogi til sölu.
Sér inngagur. Mjög gott útsýni.
Bílskúr fylgir. Teikn. á skrifstof-
unni.
KLEPPSVEGUR 4 HB
92 fm, 4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg. Sér þvottah.
í íbúðinni. Verð: 8,3 Útb.: 5,8
m.
Melabraut LÓÐ
842 fm, eignarlóð til sölu á
Seltjarnarnesi. Mjög góð lóð
undir einlyft einbýlishús.
NÖKKVAVOGUR 4 HB
1 10 fm, 4ra herb. hæð í þrí-
býlishúsi til sölu. Bílskúrsréttur
fylgir. Verð: 9,5 m. Útb.. 6,5 m.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jon Ingólfsson hdl.
«<*
rein
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Heima 42822 — 30008
sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins.
Til sölu
við Miðvang
Stór 2ja herb. Ibúð í lyftuhúsi,
þvottaherb. á hæðinni. Mjög
góð og mikil sameign.
við Vallartröð
góð kjallaraíb. ca 65 fm. verð kr.
4,5 millj. útb. kr. 3.0—3.5
millj.
við Hátún
72 fm 3ja herb. ibúð á 7. hæð.
MIKIÐ ÚTSÝNI. LAUS FLJÓTT
við góða útborgun.
við Hátún
Snotur 3ja til 4ra herb. risibúð.
BÍLSKÚR fylgir.
við Jörfabakka
góð 3ja herb. ibúð. Laus í nóv.
n.k.
í Mávahlið
ca. 70 fm 4ra herb. risibúð.
við Blöndubakka
vönduð 4ra herb. íbúð á þriðju
hæð efstu ásamt góðu herbergi í
kjallara. GLÆSILEGT ÚTSÝNI.
ÍBÚÐIN GETUR LOSNAÐ
FLJÓTT.
við Hátún
vönduð ca 117 fm ibúð á 6.
hæð.
við Fellsmúla
ca. 117 fm. mjög góð 4ra til 5
herb. íbúð á annarri hæð. LAUS
STRAX. Skipfi geta komið til
greina á 3ja herb. ibúð.
við Suðurvang
ca 1 20 fm 4ra til 5 herb. ibúð á
1. hæð. Þvottaherb. á hæðinni.
Fasleígna
GRÓFTNNI1
Sími:27444
26933
Ásvallagata
2ja herb. 60 fm. jarðhæð 1
góðu standi. Verð 5.8 millj.,
útb. 4.2 millj.
Jörvabakki
2ja herb. 65 fm. íbúð á 3.
hæð. Allt frágengið. Góð
eign. Verð 6.0 millj., útb.
4.5 millj.
Álftahólar
2ja herb. 60 fm. ibúð á 6.
hæð í háhýsi. Verð 5.8 millj.,
útb. 4.4 millj.
Suðurvangur
Hafnarfirði
3ja herb. 96 fm. íbúð á 1.
hæð. Sér þvottahús og búr,
frágengin sameign. Verð 7.8
millj., útb. 6.0 millj.
Sigtún
3ja herb. 85 fm. risibúð. Sér
'hiti. Verð 6.8 millj., útb. 4.8
millj.
Safamýri
3ja herb. 90 fm. íbúð á 4.
hæð (efstu). Frábært útsýni.
Verð 9.0 millj., útb. 7.0
millj.
Asparfell
3ja herb. 85 fm. íbúð á 6.
hæð Verð 7.0 millj., útb. 4,8
millj.
Goðheimar
3ja herb. 100 fm. íbúð á
jarðhæð. Ný teppi. Verð 7.9
millj., Utb. 5.3 millj.
Ásbraut Kópavogi
3ja herb. 80 fm. íbúð á 1 .
hæð. Ágæt íbúð. Verð 7.5
millj., útb. 5.5 millj.
Kársnesbraut
Kópavogi
4ra herb. 100 fm. íbúð á 2.
hæð í fjórbýli. Bílskúr. Verð
1 0 millj. útb. 8.0 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. 96 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Sér þvottahús.
Verð 8.0 millj. útb. 6.0 millj.
Suðurvangur
Hafnarfirði
5 herb. 140 fm. íbúð á 1.
hæð. Sér þvottahús og búr.
Frágengin lóð. Verð 1 1 millj.
útb. 7.7 millj.
Kleppsvegur
5 herb. 115 fm. íbúð á 2.
hæð, gott ástand, vélaþvotta-
hús. Verð 10,7 millj., útb.
7.8 millj.
Langagerði
90 fm. hæð í þríbýlishúsi, í
góðu standi, falleg lóð, 35
fm. bílskúr. Verð 10.2, útb.
7.5.
Grenigrund
1 40 fm. efri hæð í tvíbýlis-
húsi, 4 svefnherb., viðar-
klædd loft í stofu, bílskúrs-
réttur, laus eftir 1 mánuð,
verð 1 6 millj., útb. 1 1 millj.
Hvassaleiti
Glæsilegt 240 fm. raðhús í
algjörum sérflokki hvað frá-
gang snertir. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Ósabakki
Glæsilegt 220 fm. raðhús,
eign í sérflokki. Verð 20
millj.. útb. 1 4.0 rmllj.
Melás Garðabæ
Mjög glæsileg 130 fm. efri
hæð í tvíbýlishúsi, bílskúr,
afhendist fokheld í nóvember
n.k. Verð 7.5 millj.
Höfum til sölu stóra húseign i
smíðum í Mosfellssveit. Hús-
ið gæti hvort sem er verið ein
eða tvær íbúðir, eignarlóð,
nánari upplýsingar um þessa
eign eru gefnar á skrifstof-
unni.
Kristján Knútsson,
Daníel Árnason,
Jón Magnússon hdl.
kvöld og helgarsími
og27446.
74647
;aðurinn
JjJJ Auaturstrnti 6. Slmi 26933.
A & A <£> & & & & <& <£> & <£ <S <X> A A <?