Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |VJ| 21. marz — 19. aprfl Vertu á verði. Einhver reynir að hafa brögð f tafli. Þér hættir til að vera óþarf- lega bóngóður, einkum við þá sem allt vilja fá fyrirhafnarlaust. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú ert gjarn á að æða úr einu verkinu í annað án undirbúnings. Dálftil umhugs- un gæti sparað þér vinnu. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Vertu ekki svona gagnrýninn á fjöl- skyldu þína. Aðfinnslur þfnar særa meira en þig grunar. tSgí Krabbinn <9á 21. júní —22. júlf Þér býðst óvenjulegt tækifæri og þú ert á báðum áttum um hvernig þú átt að bregðast við. Cióður dagur fyrir þá sem viðskipti stunda. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Loksins finnur þú svar við ráðgátu sem valdið hefir þér áhyggjum. (ileðstu yfir verðskulduðu hrósi. Mærin 23. ágúst - 22. s sept. Þú sigrar allan vanda með árvekni og þrautseigju. Tómstundastarf heima fyrir veitir þér hvíld og afslöppun. Vogin W/líTá 23. sept. — 22. okt. Þú undrast framkomu náins ættingja en sameiginlegar aðgerðir skýra málin. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú kemst ekki hjá smá leiðindum f kvöld f samhandi við hin daglegu störf. Kvöldið bætir upp leiðindi dagsins. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. FjölskyIda þfn tekur einkennilega af- stöðu gagnvart nýjum vini þfnum. Kannski ættirðu að kynnast persónunni betur áður en þú dæmir f jölskylduna. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Haltu fast við rétt þinn. (ierðu það ákveð- ið en án nokkurs æsings og allt snýst þér í hag. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Taktu ekki nærri þér leiðinleg ummæli einhvers. Þú veist að viðkomandi per- sóna gerir sér leik að þvf að æsa þig upp. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þetta verður í flestu erfiður dagur. Veik- indi f fjölskyldunni valda þér kvfða. Leit- aðu samúðar og hjálpar hjá vinum og kunningjum. TINNI X 9 SíAlFSAGT, LÖGKE-GLU stjori BLÖÐIN HAPA þEGAf? FENGIP MANAPARByRGfPIR AFFVRlR - SÖGNUM l'SAM- BANDI VIÐ t>L5SA AT m LOGUy™ harrétt. x ...pAÐVERÐ- UR EKKI EINU SINNI RÚM FYRIR FR^TT UM PAUÐA FBX MANNSlNS, CORRIGANS/ LIPSSTJORI PÚ GENGuR FR'A þESSU HE'R... ÉG Þarf ap FARA/ 20 Morð og málaralist 19. JULI, \QQto' PR. WATSON SlTUR j VINNUSTOFU SINNI. NyLEGA, þEGAR EG VAR AÐ BLABA I GÖMLUM SKYRSL' UM UM M'AL þAU, ER SHERlOCK HOLMES HAFÐi HAFt MEÐ HÖNDUM 'A Tl'MABILINU 1801-90, KOMST ÉG Af5 þVI," MER TIL GREMJU, AÐÝMSAR SKVrsluR VORU A SKÖKK- _________________________________ UM STAÐ- ’ARlÐ 1889 HAFÐI VERIÐ M3ÖG VIOBURÐARIKTÁR OG MARGAR SK'/RSLUR OROIÐ TIL. SHERLOCKHOLMES (^/1976 Willnm H. Barry diit. by Adv*ntur* F«*tur« Syndicatt hinar nVfunonu skýrslur gerðu SAFNIÐ FULLKOMIP. EITT M’AL GERO- ISTADÖGUM PARISARSýNINGARlNN- AR MIKLU OG HAFÐI NÆSTUM KOST- AÐ SHERLOCK HOLMES LiFIE>. Ég er með aðra spurningu handa þér um lfkams meiðing- ar ( fþrðttum... IN ALL THE 6AMES HOU'VE PlAH'EP.HAVE H'OU EVER SEEN THE VlCTlM OF A CHEAP 5H0T ? 1 öllum þeim leikjum, sem þú hefur leikið, hefur þú þá nokk- urn tfmann orðið fyrir fanta- legri árás? LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK MY PAP 5M5 IF I TH0U6HT ABOUT 5CK00L A5 MUCH A5 I THINK ABOUT BASE6ALL, l*p BE AT THE HEAP OF MV CLASS Pabbi minn segir nú, að ef ég Þú ert nú meiri fanturinn, hugsaði eins mikið um skðlann Kallapabbi! og ég hugsa um fþrðttir, þá" væri ég efstur í bekknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.