Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1976 Björgunarmaður breiðir yfir lfk eins þeirra 176, sem fórust er farþegaþoturnar tvær rákust saman ufir Júgóslavfu f 33 þúsund feta hæð 10. þessa mánaðar. Miklar breytingar á stjórn Trudeaus Ottawa 15. september Reuter. staðfesti Trudeau afsögn útnefninguna. Edward Kennedy vann auðveldan sigur og verður mótherji hans af hálfu repúblfk- ana Mike Robertson. Mótherji James Buckleys, Repúblfkana, verður svo Moynihan. Ekki of seint að hætta að reykja á miðjum aldri NIÐURSTÖÐUR rannsókna nokkurra þekktra brezkra vfs- indamanna á áhrifum reykinga á lungu manna benda til, að hætti maður, sem reykt hefur lengi, reykingum, er hann nær fertugsaldri minnka mjög Ifk- urnar á að hann fái alvarlega lungnasjúkdóma. Þessar niður- stöður brjóta f bága við al- mennt viðurkennda læknis- fræðilega þekkingu á þessu sviði, en talið hefur verið fram til þessa, að þó svo að maður hætti að reykja þegar hann nær miðjum aldri, nægi það ekki til að forða honum frá möguleik- um á að fá „króníska" lungna- sjúkdóma, er kunni að verða honum að bana. I sfðustu viku var gefin út af Oxfordháskólaforlaginu í Bret- landi bók um þessar rannsóknir eftir próf. Charles Fletcher við konunglega læknaskólann i London og nokkra af samstarfs- mönnum hans. Einn af sam- starfsmönnum prófessors Fletcher, Richard Peto, sagði á fundi með fréttamönnum I Cold Springs Harbor í New York, þar sem hann var á ferðalagi, að þeir hefðu einnig nýlokið Við að gera skýrslu um rannsóknir á reykingum, þar sem niður- stöðurnar sýna, að hætti maður að reykja hverfur áhættan að hann fái krabbamein í lungum, en fram til þessa hefur verið talið að möguleikarnir á lungnakrabbameini minnkuðu hægt og sígandi. Rannsókn þessi, sem talin er vera ein hin umfangsmesta á þessu sviði, stóð frá 1961—1973 og náði til 792 miðaldra manna, verkamanna og skrifstofu- manna i London. Rannsóknin leiddi f ljós, að um 25% þeirra, sem hún náði til þjáðist af skertri lungnastarfsemi, er þeir komust á miðjan aldur. Að sögn Petos sýndu rannsóknirnar að þeir sem hafa tapað um þriðj- ungi öndunargetu er þeir verða miðaldra, muni verða mjög illa farnir um sextugsaldur og sfð- an deyja nokkrum árum sfðar, ef hann hætti ekki að reykja. Mitchell Sharps stjórnar- ráðsleiðtoga og fyrrum ut- anríkisráðherra, svo og Bryce Mackaseys pðst- málaráðherra og Charles Drurys vísindamálaráð- herra. Vitað er, að Mackasey, sem einnig gegndi störfum neytenda- málaráðherra til bráðabirgða, var óánægður með það, sem hann kallaði fráhvarf Trudeaus frá grundvallarreglum frjálslyndra. Stjórnmálafréttaritarar segja, að þessar breytingar séu til þess að hressa upp á vinsældir frjáls- lyndra, sem hafa minnkaó mjög verulega, að þvi er niðurstöður skoðanakannana sýna. Trudeau sagði á blaðamannafundinum, að hér væri um „meiriháttar upp- skurð“ að ræða, og sagði að fleiri breytingar yrðu gerðar á stjórn- inni næsta sumar. Trudeau sagði það sitt álit, að stjórnin nú væri sterk, skipuð ungum mönnum og hann gerði miklar kröfur til hennar. Meðal þeirra, sem héldu embættum sínum, voru Donald Macdonald fjármálaráðherra, John Munro verkalýðsmálaráð- herra og James Richardson varn- armálaráðherra. Patrick Moynihan sigraði í prófkjöri New York 15. september AP—NTB. Greiðslurnar eðlilegar segja yfirmenn sænska hersins Enn öflugir jarð- skjálftar á Ítalíu Udine, ítaliu 15. september.Reuter. TVEIR öflugir jarðskjálftar urðu á N-ltalfu f dag og biðu 5 manns bana og 50 særðust. Mikil skelf- ing greip um sig meðal fólks, sem flýr nú svæðið hundruðum sam- an. Mjög öflugir jarðskjálftar urðu á þessum slóðum fyrir fjór- um mánuðúm og biðu þá rúmlega 1000 manns bana. Skjálftarnir f morgun voru 5,8 og 6 stig á Richterkvarða. Skv. fréttastofu- fregnum urðu miklar skemmdir á mannvirkjum, skriður fóru af stað og lokuðu vegum og eyði- lögðu járnbrautarteina. Rfkis- stjórn landsins lýsti yfir neyðar- ástandi á þessu svæði eftir skjálftana f morgun. Skjálftanna varð vart um alla N-og Mið-Italfu, f Austurríki, Júgóslavfu og Tékkóslóvakfu. Um 60 þúsund manns misstu heimili sín i skjálftanum i maí sl. og haf- ast þeir við f tjaldbúðum. Ríkti mikil örvænting meðal þessa fólks f dag. PIERRE Trudeau for- sætisráðherra Kanada hef- ur gert umfangsmiklar breytingar á stjórn sinni. Þrír ráðherrar hafa sagt af sér og skipti hafa orðið PATRICK Moynihan, fyrrum sendiherra Bandarfkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sigraði f forkosningum demókrata f New York um réttinn til að fara f framboð sem öldungadeildar- þingmannsefni flokksins f kosn- ingunum 2. nóvember nk. Moynihan sigraði fulltrúar- deildarþingmanninn Bellu Abzug og fjóra aðra frambjóðendur. Meðal annarra, sem sigruðu f prófkosningum um helgina, voru Hubert Humphrey, Edward Kennedy, og James Buckley. Það kom á óvart, að Humphrey átti f vök að verjast, en tveir þingmenn f Minnesota kepptu við hann um Patrick Moynihan Bella Ahzug Washington 15. september Reuter THOMAS Reed, ráðherra f Bandarfkjastjórn, sem fer með málefni flughersins fyrirskipaði f dag nákvæma endurskoðun á öll- um fjármálaviðskiptum flughers- ins við Svfa f kjölfar ásakana f vinstrisinnaða blaðinu FIB- Kulturfront um leynilegar greiðslur sænsku rfkisstjórnar- innar til bandarfska flughersins. 1 sænska blaðinu segir, að sænska varnarmálaráðuneytið hafi greitt bandaríska flughern- um um ‘A milljón dollara á árun- um 1970—1973. Hafi fjármagni þessu verið komið í hendur bandaríska hershöfðingjans Rockly Trintafellu, þáverandi yf- irmanns leyniþjónustu flughers- ins. Stig Synnergren, yfirmaður sænska hersins, sagði á fundi með fréttamönnum f Stokkhólmi f dag, að greiðsla þessi hefði verið fyrir mjög fullkominn leynilegan raf- eindatækjabúnað, og að Svíar Sadat kosinn forseti í dag héldu áfram slfkum viðskiptum við Bandarikjamenn. Synnergren sagði, að ef greiðsl- an hafi komizt i hendur Trinta- fellus hafi aðeins verið um tilvilj- un að ræða, og hann þá komið fénu áfram til réttra aðila, þvi að skjöl sýni, að allar slikar greiðslur sænskra yfirvalda til Bandaríkja- manna hafi komizt til skila. Kairó 15. september — Reuter. YFIR nfu milljónir Egypta taka á morgun þátt f þjóðarat- kvæðagreiðslu um það, hvort Anwar Sadat verði forseti Eg- yptalands annað sex ára kjör- tfmabil. Sadat, sem er 57 ára að aldri, var f sfðasta mánuði einróma útnefndur til, að gegna embættinu annað kjör- tfmabil af egypska þjóðþing- inu, enda enginn gildur keppi- nautur um það. Sadat þarf ein- faldan meirihluta f þjóðarat- kvæðagreiðslunni til að hreppa embættið, en búizt er við þvf, að hann hljóti yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða eða a.m.k. 90%. Spurningin, sem kjósendur svara annað- hvort með jái eða nei, er: Fall- izt þér á, að Anwar Sadat verði forseti lýðveldisins Egypta- lands? Þótt atkvæðagreiðslan á morgun sé Iftið annað en formsatriði, verða úrslit henn- ar án vafa persónulegur sigur fyrir hann, en hann tók við embætti forseta fyrst vegna fráfalls Nassers árið 1970. Breytingar á Líbanonstjórn Beirút 15. sepember AP. SULEIMAN Franjieh fráfarandi forseti Líbanons tilkynnti f dag nokkrar breytingar á stjórn Kara- mis forsætisráðherra. Einn nýr ráðherra var skipaður og nokkrir fluttir á milli ráðuneyta. Aðeins 8 dagar eru þar til Suleiman lætur af embætti og Elias Sarkis tekur við. Pierre Gemayel, leiðtogi hægri sinnaðra falangista, hótaði í dag allsherjarárás á stöðvar vinstri- manna f vesturhluta Beirút, ef Palestinumenn hyrfu ekki til búða sinna. Hótun þess kemur á sama tíma og leiðtogar múhammeðstrú- armanna og kristinna í Lfbanon hittust í Kaíró til að ræða leiðir til að binda enda á borgarstriðið, sem nú hefur staðið í landinu i 17 mán- uði. Vextir á bygg- ingalánum í Dan- mörku í 18% VEXTIR á húsnæðismálalánum f Danmörku hækkuðu nýlega og eru nú 18%, að þvf er segir f frétt f Berlinske Tidene f fyrradag. Hækkun þessi kemur f kjölfar mikils verðfalls á verðbréfamark- aðinum f Kaupmannahöfn, en vextir eru bundnir skráðu verð- bréfagengi. Hafa vextir á lánum til nýbygginga og endurbóta á eldri húsum hækkað úr 14% f 18% á einu ári. Hæstu vextir, sem orðið hafa á húsbyggingarlánum, voru f júlf 1974, er þeir komust f 19%. Rússar skjóta geimfari Moskvu 15. september AP. Reuter. SOVÉTMENN skutu f morgun á loft mönnuðu geimfari, Soyuzi-22, sem var varageimfar f sambandi við sameiginlega geimferð Bandarfkjamanna og Rússa á sl. ári, er Apollo og Soyuz geimförin voru tengd. Að sögn sovézkra vfs- indamanna verður ferð þessi stutt, en hún er þáttur f sam- vinnuáætlun 9 kommúnistarfkja um geimrannsóknir, sem sam- þykkt var f júlf sl. Er m.a. a-þýzk kvikmyndavél um borð f geimfar- inu. Trudeau. innbyrðis í 16 ráðuneytum. M.a. tekur nú Don Jamieson iðnaðarráðherra við embætti utanríkisráð- herra af Allen Maceachen, sem tekur við starfi aðstoð- arforsætisráðherra og stjórnarráðsleiðtoga. Á fundi með fréttamönnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.