Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 r | í dag er miðvikudagurinn 22. september. — Haustjafn dægur, 266. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 05.02 og sið- degisflóð kl. 17.20. Sólar- upprás i Reykjavik kl. 07.11 og sólarlag kl. 1 9.28. Á Akur eyri er sólarupprás kl. 06.55 og sólarlag kl. 19.14. Tunglið er í suðri i Reykjavik kl. 12 07. (íslandsalmanakið). En þreytumst ekki að gjóra það, sem gott er, þvi að á sínum tima munum vér uppskera ef vér gef umst ekki upp. (Gal. 6,9.) I KROSSGÁTA 2 5 7 8 I0 II LARÉTT: 1. heiður 5. álasa 7. hljóma 9. skóli 10. háar byggingar 12. ólíkir 13. ennþá 14. ólíkir 15. segja 17. hey. LÓÐRÉTT: 2. belti 3. leyfist 4. veikina 6. krakka 8. skal 9. meyja 11. vera fús til e-s. 14. ósjaldan 16. til. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. spilla 5. tal 6. rá 9. inntir 11. MA 12. iða 13. ón 14. ill 16. EA 17. rómur. LÓÐRÉTT: 1. hjarir 2. it 3. lautin 4. LL 7. ána 8. grama 10. ið 13. ólm 15. ló 16. er. | FRI=TTH3 SÉRA Robert Bradshaw er kapólskur prestur frá ír- landi. Hann er kominn hingað til Reykjavíkur til starfa. Nokkur næstu mið- vikudagskvöld ætlar séra Robert að flytja fyrirlestra um störf og stefnu kaþ- ólsku kirkjunnar, fyrir fólk sem stendur utan hennar, en hefur áhuga á að kynnast kaþólskri trú. Fyrirlestrarnir verða haldnir að Stigahlíð 63 hér í borg og hefjast kl. 8 síðd. Fyrirlesarinn er frá bæn- um Tipperary — þeim fræga bæ sem um er sung- ið í þvf gamla hergöngu- lagi: „It is a long way to Tipperary", sem er 5000 manna bær og er á leiðinni milli Dublin og Kirk. Séra Róbert flytur fyrirlestrana á ensku. A fimmtudagskvöldið hefjast að nýju sýningar f Þjóðleikhúsinu á hinum sí- gilda gamanleik Moliéres ÍMYNDUNARVEIKINNI. Sýningar hófust seint f vor og var leikritið þá sýnt 10 sinnum við góðar undir- tektir og ágæta aðsókn. Þá var farið með sýninguna í leikför til Norður- og Aust- urlands i sumar. Leikstjóri sýningarinnar er Sveinn Einarsson. Með hlutverk Argans, hins ímyndunarveika, fer Bessi Bjarnason, en vinnu- stúlkuna Toinette leikur Herdís Þorvaldsdóttir. Myndin er af Herdfsi f hlutverki Toinette. FRÁ höfninni________ I FYRRAKVÖLD fór Uðafoss úr Reykjavíkur- höfn á ströndina. Hekla er komin úr strandferð og f gærkvöldi fór Hekla f strandferð. Rússneskt olíu- skip kom í fyrrakvöld | HEIMILISDÝR ELDRI kona á Eiríksgötu 31, sfmi 12431, hefur eins og hún sagði sjálf, marg- auglýst eftir heimiliskett- inum sínum, sem fyrir nær tveim vikum fór á flæking, en án árangurs. Ég var bú- in að eiga hann f 3 ár. Þetta er gæfur köttur og góður. Með blátt hálsband var hann, sem var hneppt á tölu. Hann er grár, með hvíta fætur og hvíta bringu. PEPJIMAVHMIR ~| I BRAZILÍU skrifar líka á ensku: Miss Sonia Barbosa, Caixa Postal, 6 95700 — Bento Goncalves (RS) Brazil. Bölvaðir nízkupúkarnir. Við erum búnir að tæta draslið í sundur, stykki fyrir stykki og finnum ekki svo mikið sem loforð um mútur. GEFIN hafa verið saman f hjónaband Sigrfður Tóm- asdóttir og Þorvaldur Waagfjörð. Heimili þeirra er að Hásteinsvegi 34, V- eyjum. (Stúdfó Guðmund- ar). GEFIN hafa verið saman f hjónaband Margrét Guð- mundsdóttir og Eyþór Arn- órsson. Heimili þeirra er að Nesi, Seltjarnarnesi. (Stúdíó Guðmundar) | AHEIT OC5 C3JAFIR Nýlega hafa Keflavfkur- kirkju ’oorist tvær veglegar minningargjafir, sem varið skal til kaupa á steindum gluggum í kirkjuna, en nú eru f smiðum í Þýskalandi slfkir gluggar fyrir Kefla- víkurkirkju. Minningargjafir þessar eru gefnar til minningar um hjónin Þórunni M. Þor- bergsdóttur og Friðrik Finnbogason frá Aðalvík, frá erfingjum þeirra 140 þúsund krónur, og Her- mann Eiríksson skóla- stjóra og sóknarnefndar- formann, frá ekkju hans Ingigerði Sigmundsdóttur og börnum þeirra kr. 100 þúsund, en 16. ágúst sfðast- liðinn voru 60 ár liðin frá fæðingu Hermanns. Sóknarnefnd þakkar af alhug þessar veglegu minningargjafir. DAGANA 17.—23. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna f borginni sem hér segir: 1 Lyfjabúd- inni Iðunni en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld. nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANLM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vírkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f lleilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q I I I I/ D A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR OJ UIXnHrlUt) Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. I.augard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla laga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 9.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 9.30- 20. SÖFN BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A. sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ÁRB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—Ó.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—0.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaieitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet ,'Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsáteigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað. nema eftir sérstökum óskum og her þá að hríngja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alln daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum Sagt er nokkuð ftarlega frá ferðalýsingu frá Reykjavfk, sem birtist f riti tslands- vinafél. I Þýzkalandl, eftir þýzkan vfsindamann er hér var: „Þ6 er þess að geta að þreyttum ferðamanni verður oft eigi svefnsamt I Reykjavfk. Æskulýðurinn þar er svo hávaðasamur er hann er að drykkju. Mér ógnuðu þau ærsl. Þegar ég hugsaði til framtfðarinnar, þegar hin uppvaxandi kyn- slóð hefur tekið við völdum, gat ég eigi að mér gert að llta döprum augum á framtfðina I þessum bæ.“... „Bannlögln á tslandi hafa reynzt þjóðarvoði,“ segir höfundurinn sem heltir Sonnemann. Gengisskr&ning NR 17* — 21. wptember 197*. Elnln* KL 12.0« Kaup Sala 1 Buidartkjadollar 1*0.30 180.70* 1 Sterlingspund 320.10 321.10* 1 Kanadadollar 191.40 191.90* 100 Danakar krénur 3123.60 3131.90* 100 Nomkar krtnor 3447.10 3456.40* 100 Snnskar krtnur 4301.90 4313.40* 100 Flnnsk mbrk 4*11.40 4824.30* 100 Franaklr írankar 37*2.70 3792.80* 100 Belg. frankar 4*8.30 489.60* 100 SvLssn. frankar 7319.50 7539.70* 100 Gyltlnl 7159.30 7178.50* 100 V.- Þýzk mörk 7515.10 7535.20* 100 I.lrur 22.07 22.13* 100 Auaturr. Seh. 1058.80 1061.70* 100 Eseudos 598.30 599.90* 100 Pesetar 274.30 275.10 100 Yen 04.69 64.86 * Breyting frá sfðustu skráningu. V...................................... V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.