Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 Fyrirtæki til sölu Innflutningsfyrirtæki, sem verzlar með Ijós- mynda- og gjafavörur. Góð viðskiptasambönd, lítill kúrant vörulager og bezta sölutímabil ársins framundan. Verðhugmynd 1,2 — 2.0 millj Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „FYRIRTÆKI 2810". írabakki — Kostakjör Góð 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1 . hæð. Verð kr. 6,8 millj. útborgun 4,8 m Við samri. 800 þús. í nóv. 200 þús. » des. 200 þús. síðan 300 þús. mánaðarlega á árinu 1 977. Eftirst. til 7 ára með 1 3%. Kjöreign sf. DAN V S WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 SÍMtR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 4ra herbergja íbúð — Útsýni á 3 hæð rúmir 100 fm við Blöndubakka. Nýleg og góð Harðviður Teppi Veslur svalir með útsýni yfir borgina og nágrenni Kjallaraherb með snyrtingu fylgir. Ennfremur góð 4ra herb ibúð á 2. hæð við Dvergabakka um 1 1 0 fm. Sérþvottahús á hæð. Gott kjallaraherb. fylgir. 3ja herb. íbúðir Stóragerði 3. hæð 85 fm Bilskúrsréttur. Útsýni Gautland 2. hæð 80 fm Nýleg mjög góð Álfaskeið 3 hæð 86 fm. Sérinng. Bílskúrsréttur. í Hlíðunum 4ra herb góð samþykkt rishæð við Bólstaðarhlið og 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir við Blönduhlíð og Barmahlíð. Hitaveita og inngangur sér. 4ra herb. með bílskúr Kársnesbraut efri hæð 105 fm. Sérþvottahús. Útsýni. Ásbraut 2. hæð 110 fm úrvals íbúð Útsýni. Raðhús við Bræðratungu 70 X3 fm með 6 herb íbúð á tveim hæðum. og 2ja herb. ibúð á jarðhæð Góð eign. Bestu útborgunarkjör á markaðnum i dag I borginni eða í nágr. á stórri lóð, óskast rúmgott einbýlishús helst i smíðum. Byrjunarframkvæmdir koma til greina. Við Hóla í Breiðholti óskast 3ja herb. góð ibúð. Ennfremur 3ja til 4ra herb ibúð á 1. hæð eða jarðhæð. Skiptamöguleiki á góðri 4ra herb íbúð með útsýni við Blöndubakka. AIMENNA FASTfIGNASAIAM Ný soluskra héimsend l Þ V SOLUM J0HANN ÞORÐARSON HDL. Okkur hefur m.a. verið falið að selja: 2ja herb. íbúð á jarðhæð i járnvörðu timbur- húsi við Spítalastíg, íbúðin er öll nýuppgerð. Verð aðeins kr. 4 m. 2ja herb. kjallaraíbúð í 7 ára gömlu húsi við Ásvalla- götu. Verð 5,5 — 6 m. 2ja herb. íbúð við Miðvang í Hafnarfirði, góð íbúð. Verð 6 m. 2ja herb. íbúð við Jörfabakka á efstu hæð. Mjög þokkaleg íbúð. Sameign fullfrágengin. Verð kr. 6 m. 3ja herb. íbúð við Ásbraut í Kópavogi. Mjög snyrtileg ibúð. Verð kr. 7.2 —7.5 m. 3ja herb. rishæð við Þórsgötu. Verð 4,9 m. 3ja herb. gullfalleg íbúð við Hraunbæ. Geysilega skemmtileg íbúð. Gufubað í kjallara o.fl. Verð kr. 7.5 m. 3ja—4ra herb. kjallaraibúð við Miklubraut. Verð aðeins kr. 6 m. 4ra—5 herb. íbúð við Suðurvang í Hafnarfirði, með frágenginni lóð. 4ra herb. 110 fm. íbúð á efstu hæð við Blöndubakka. Sameign fullfrágengin. 4ra herb. íbúð á efstu hæð við Kleppsveg. Verð kr. 9 m. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Vesturberg, með fullfrág. lóð. í einkasölu 1 20 fm. sérhæð við Miðbraut á Seltjarnarnesi, gullfalleg íbúð og ómetanlegt útsýni. Verð: Tilboð. Auk þess höfum við raðhús og einbýlishús á bygg- ingarstigi i Breiðholti, Mosfells- sveit og Álftanesi. Lítið við hjá okkur, við— höfum opið í hádeginu og munið eftir kaffinu okkar. lækjartory l'\ fisteiiiasili lifnrstriti 22 s. 27133 - 27E5I Páll Gu(J|ón8Son vidskiptafr Knutur Signarsson vidskiptafr. rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Sjá einnig fasteignir á bls. 11 Tilbúið undir tréverk Var að fá til sölu stigahús við Spóahóla í Breiðholti íbúðirnar eru í 3ja hæða húsi. Fjórar 3ja herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð. Verð 6.750.000 - + Tvær 4ra herbergja íbúðir á 2. og 3 hæð. Verð 7.400.000.-. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. h íbúðirnar afhendast í júlí/ágúst 1977. ■jf Beðið eftir Flúsnæðismálastjórnarláni 2,3 milljónir. Möguleiki að fá keyptan fullgerðan bilskúr á 1 . hæð hússins. h Teikning til sýnis á skrifstofunni. Traustur byggingaraðili. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4, Sími: 14314 Kvöldsími: 34231. FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Við Efstahjalla Ný 4ra herb. fullbúin íbúð á efri hæð í 2ja hæða blokk. Herb. i kjallara. Gott útsýni. Til af- hendingar strax. Safamýri 4ra herb. 120 ferm. snyrtileg íbúð á 4. hæð í blokk. Bílskúr. Austurbrún Sér hæð 5 herb. að auki herb. í kjallara. Sér hifi, sér inngangur, bilskúr. Við Laugarnesveg 117 ferm. endaibúð á 2. hæð. Tvennar svalir. 2ja herb. íbúðir við Asparfell, Brekkustíg, Lang- holtsveg, Miðvang, Nýbýlaveg og Ránargötu 3ja herb. íbúðir við Arnarhraun, Ásbraut Barma- hlíð, Eyjabakka, Jörfabakka, Kleppsveg, Miðvang, Nýbýla- veg, Ránargötu og Þverbrekku. 4ra—5 herb. íbúðir Við Blöndubakka, Eyjabakka, Háaleitisbraut, Hátún, Klepps- veg, Ljósheima, Safamýri, Suðurvang, Þverbrekku og Æsu- fell Sérhæðir Við Austurbrún, Barmahlið, Holtagerði og Miðbraut, Raðhús sem er hæð og ris í Smáibúða- hverfi. Vestmannaeyjar Nýtt 120 ferm. einbýlishús i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Rvk. eða nágrenni. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. SÍMI 28888 helgarsimi 8221 9. Birgir Ásgeirsson, lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson, sölum. Heimasimi 82219. Hrísateigur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sérinn- gangur. 40 fm. bilskúr fylgir. (3ja fasa lögn). Útborgun 4,5 milljónir. Flókagata 4ra herb. risibúð i góðu ásig- komulagi ca. 95 fm. Útborgun ca. 6 millj. Reynihvammur 2ja herb. 65 fm. ibúð i tvibýlis- húsi. Sérinngangur. Sérkynding. Verð 5,5 milljúnir. Þórsgata 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útborg- un 4—4,5 millj. Skemmtileg fullfrágengin 2ja herbergja ibúð með góðum inn- réttingum. Fagurt útsýni. Verð 6 millj., útb. 5 millj. DUNHAGI 120 FM Rúmgóð 4ra herbergja íbúð í litlu sambýlishúsi vestarlega á Dunhaganum. íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Mikið og fagurt útsýni. Verð 1 1 millj., ú_tb. 7 millj. ESPIGERÐl ca 11 5 FM Mjög skemmtileg 4ra—5 her- bergja ibúð í nýju sambýlishúsi. Geysi mikið og fagurt útsýni. Eign í sérflokki. Verð 1 2.5 millj., útb. 9 millj. MELABRAUT 120FM 4ra til 5 herbergja sérhæð í þríbýlishúsi, búin innréttingum og teppum af vönduðustu gerð. Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús. Mikið og fagurt út- sýni. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. MIKLABRAUT 125 FM Skemmtileg nýstandsett 5 her- bergja risibúð. Ný teppi, ný hita- og rafmagnslögn, nýtt þak. Tvö- falt gler, skemmtilegt útsýni. Laus strax. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S 15610 SIGURDUR GEORGSSON HDL STEFAN RALSSON HDL Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Smáibúðahverfi, Háaleitishverfi eða Fossvogi. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Vogunum, Heimunum eða Sundunum. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Hliðunum eða Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð í Laugarneshverfi eða nágrenni. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð i Kópavogi, helzt i Austurbænum. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð i Fossvogi eða Háaleitishverfi. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Norðurbænum i Hafnarfirði. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040. SKIP & FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ® 21735 & 21955 heimasími 36361. 'Húseign Flöfum til sölu húseignina Flókagötu 5. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris og er um 105 fm. að grunnfleti. í húsinu eru í dag þrjár íbúðir. Húsið þarfnast standsetningar. Gæti verið heppilegt sem tvíbýlishús eða fyrir félagssam-1 tök e.þ.u.l. Verð: 23.0 millj. Ragnar Tómasson. lögm. Fyrírtækjaþjónustan, Austurstræti 17, sími 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.