Morgunblaðið - 22.09.1976, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 22.09.1976, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 27 Sími50249 Mr. Majestik Afarspennandi amerisk mynd Charles Bronson Sýnd kl. 9. Síðasta sinn sæmrUP Simi 50184 Síöasta tækifæriö Æsispennandi og djörf ítölsk kvikmynd sem gerist í Kanada og fjallar um gimsteinarán og óvænt endalok þess. Aðalhlutverk: Fabio Testa, Eli Wallach. Ursula Andress. íslenzkur texþ. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. MAHARISHI MAHESH YOGI Innhverf íhugun Trancendental Meditation Vísindalegar rannsóknir Vísindalegar rannsóknir sem fram- kvæmdar hafa verið í meira en 200 háskólum og menntastofnunum víða um heim. þ. á m. í Þýzkalandi, Banda- ríkjunum, Englandi og Sviþjóð, sýna fram á að innhverf ihugun (Trans- cendental Meditation technique) tækni Maharishi Mahesh Voga, leiðir á einstakan hátt til fulls atgervisþroska einstaklingsins, bæði andlega og lik- amlega. Almennur kynningarfyrirlestur að Hverfisgötu 1 8 (beint á móti Þjóðleik- húsinu), miðvikudaginn 22. sept. kl. 20.30. I Eigum fyrirliggjandi varahjóls- og bensínbrúsagrindur fyrir Vélvangur h.f. Hamraborg 7, Kópavogi sími 42233. Blazer árg. 1973 — 1976 Bronco árg 1966—1976 Cherokee árg. 1974—1976 Dodge Charger árg. 1974—1976 GMC árg. 1973—1976 Plymouth Duster árg. 1974—1976 Scout II árg. 1972—1976 Wagoneer allar árgerðir. Barnaflokkar — unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendurog framhald. BALLETTSKOLI EDDU ^ SCHEVING Skúlagötu 34. Kennsla hefst i byrjun október Innritun og upplýsingar í síma 43350 kl. 2 — 5 e.h. Framhaldsnemendur hafið samband við skólann sem fyrst. JAZZDANSSKÓLI IBEN SONNE KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK: Skúlagötu 32 Kennsla byrjar 5. okt. BREIÐHOLTI: Fellaskóla (Fellahellir) Kennsla byrjar 8. okt. \ Barnafl. — unglingafl. Innritun og upplýsingar daglega í síma 12384. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS . . Innritun daglega frá kl. 1 0—1 2 og 1 —7. REYKJAVÍK Brautarholt 4 símar 20345 og 24959 Drafnarfell 4 (Breiðholti) sími 74444. KÓPAVOGUR Félagsheimilið simi 381 26. HAFNARFJÖRÐUR Góðtemplarahúsið sími 38126. SELTJARNARNES Innritun auglýst síðar. KEFLAVÍK Innritun auglýst siðar. Allir nýjustu táningadansarnir — svo sem Bus stop, Disco stretch, Footstomper, Cleveland Continental, Rubi reddress, Grazy fever, Taca-tu, Sing sing, Boggie og margir fleiri. Einnig Rock og Tjútt. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.