Morgunblaðið - 22.09.1976, Page 20

Morgunblaðið - 22.09.1976, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra Vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá Súgandafirði er byrjar landróðra á næstunni. Uppl. í síma 94-6106 og 94- 6160. Óskum eftir að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar hjá Bílale/gu Loftleiða, í síma 21188. Efnaverkfræðingur ný útskrifaður óskar eftir starfi. Upplýs- ingar í síma 74448. Saumakona óskast allan daginn. Prjónastofan Iðunn h. f., Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 1 60 tonna netabát frá Þorláks- höfn. Sími 44871 . Skartgripaverzlun Snyrtileg og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skartgripaverzlun eftir hádegi (til að byrja með). Upplýsingar í verzluninni milli kl. 1 7 — 20. (Ekki ísíma). Gullhúsið, Frakkastíg 7. Verkamenn — Verkamenn Tveir verkamenn óskast strax í mótafrá- slátt og hreinsun (ákvæðisvinna). Svo og í ýmsa aðra byggingavinnu. Upplýsingar kl. 1 7 — 1 9 í símum 34472 og 3841 4. Ibúðava/ h. f. Framtíðarstarf Vellaunað skrifstofustarf er laust til um- sóknar. Samviskusemi og vélritunarkunn- átta nauðsynleg Einnig er æskilegt að umsækjandi hafi bókhalds-og enskukunn- áttu. Starf getur hafist nú þegar eða í síðasta lagi 1 . febrúar 1977. Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf, sendist blaðinu sem fyrst merkt „FRAMTÍÐARSTARF: 2815" Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál og öllum svarað fyrir mánaðarmót. 1. vélstjóra, stýrimann og matsvein vantar á 60 tonna bát frá Grindavík sem er að fara á línu. Sími 92-81 54. Afgreiðslumaður óskast til starfa JES ZIMSEN h. f., Ármúla 42. Atvinna Mann vantar til vinnu við svínabú í nágrenni Reykjavíkur. Reglusemi og bíl- próf algjört skilyrði. Uppl. á daginn í síma 86431 og á kvöldin í síma 74378. Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir: Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Tollstjórinn í Reykjavík Viljum ráða efnaverkfræðing eða efnafræðing sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir: verksmiðjustjórinn. Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri Iðnfyrirtæki Óskum eftir tæknimenntuðum manni til að taka að sér verksmiðjustjórn. Starfið er fjölbreytt og býður upp á mikla framtíðar- möguleika. Góð vinnuaðstaða, reglu- bundinn vinnutími. Starfið verður vel launað fyrir góðan mann. Tilboð óskast fyrir 28.9 '76 merkt: „Verksmiðjustjórn — 2812" Njarðvík — Keflavík Skrifstofustúlka óskum eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Bókbands og vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofu vorri í Ytri- Njarðvík sími 92-2070. OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HF. Einkaumboðs- maður óskast reyndur skrifstofustjóri eða rafvirki með sölu- og þjónustuhæfileika getur fengið umboð fyrir stimpilklukkur, rafmagns- klukkur og merkjatæki frá viðurkenndum framleiðanda. Svar óskast á dönsku eða ensku. Pegasus Automatik, Box 3, DK-3460, Btrkeröd, DANMARK. Verslunarstjóri byggingarvörur Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða verslunarstjóra í byggingarvöru- verslun, sem fyrst. Þarf að hafa reynslu í að stjórna fólki og þekkingu á byggingar- vörum og verkfærum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 28. þ. mán. Merkt „Byggingarvörur — 281 1". | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Málfundafélagið Óðinn Trúnaðarmannaráðs- fundur verður fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7, niðri. Dagskrá:1. Kosning tveggja manna í uppstillinganefnd fyrir næsta stjórnarkjör. 2 Ræða Albert Guðmundsson. 3 Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Stykkishólmi heldur aðalfund í Lionshúsinu föstudag- inn 24. september 1 976 kl. 9 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Friðjón Þórðarson alþingismaður kemur á fundinn. Stjórnin. Tæki til sölu Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirtal- ið: 1. Vörubíll — Ford Trader. 2. Jarðýta — International BTD-8. 3. Traktor — Ford Major. 4 Valtari — Huber ca. 3ja tonna. Tækin eru til sýnis í áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverkfræðings, eigi síðar en miðvikudaginn 29. sept. kl. 1 4, og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.