Morgunblaðið - 22.09.1976, Page 25

Morgunblaðið - 22.09.1976, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 25 félk í fréttum Biöncu snerist hugur — kostar hana 120 millj. + Bianca Jagger, sem gift er Mick Jagger I Rolling Stones, reynir nú að búa sig undir að finna einhvern daginn I póstinum kröfu sem hljóði upp á hvorki meira né minna en 120 milljónir króna. Ástæðan er sú að Bianca hafði gert samning um að leika f kvik- myndinni „Trick or Treat“ og í nokkrum atriðum átti hún að koma fram allsnakin. Þegar að þvf kom að Bianca ætti að fækka fötunum sagði hún þvert nei og rauk í burt frá öllu saman. Málið þykir nokkuð flókið, ekki sfzt fyrir það að brezka leikara- sambandið hafði f fyrstu neitað Biöncu um leyfi til að leika f myndinni og þótti þeim óþarfi að auðug áhugamanneskja tæki starf frá fátækri leikkonu. Leyfið var þó um sfðir veitt en nú hafa sem sagt aðstandendur myndar- innar f fjórum löndum — Eng- landi, Bandarfkjunum, Frakk- landi og Italfu — sett fram skaða- bótakröfu. Gerð myndarinnar er farin út um þúfur og Bianca hlaupin frá upptökunum á Italfu til heimilis sfns f Frakklandi. denn Paola steht weiter an der Sturmspitze der Damen-FuBballelf von Trapani. ELISABETH II., britische Königin, hat sich der An- sicht vieleí ihrer Unterta- u ' ' nen angeschlossen, die Pla- ne des danischen Filmpro- , ii duzenten Jens JörgenThor- .> sen fur einen Film íiber das t „Liebesleben von Jesus \. Æ? Christus“ inGroBbritannien nicht zu unterstutzen. Rund 150 Briefschreibern genheit des Innenministeriums, an dasman die Briefe weitergeschickt habe. RICHARD BURTON, 50jahriger Filmschauspie- ler, möchte mit seiner neuen Frau Susan Hunt Kinder haben. In einem Zeitungsinterview in London sagte Élisabeth Rosamund Taylors Ex- Leute von heute BRIGITTE BARDOT, einst Frankreichs Mode-, Liebes- ~ WjMay und Filmvorbild, geht unter die Schneiderinnen. Die L Jungbauerin, die auch als 1’*erschdtzerin von sich re- 4^. jjBjden macht, will im kom- menden Jahr ihre erste t m,' Æí Kollektion, vierzig Frúh- ahrs- und Sommermodelle, auf den Markt wer- teilte / VL / | die Monarchin mit, daB sie dieses Vorhaben widerwartig finde. Die Einreise- und Arbeits- erlaubnis fur Thorsen sei jedoch eine Angele- xuelle Arztin, wird mit Bcnifsiiniglic hkeitcn .- HnMreflBÍBttiE ihaituí. n. I)cr H.unini: - H r SPD-Bundestagsabgo- raptfrMSg| rdnete Claus Arndt hat K " lie Bundesregierung ge- fragt, ob die Arztekam- mern von Frau Hoffmann >ei Eröffnung einer eige- Ml en Praxis verlangen können, daB sie nur als íann, der sie vor ihrer Geschlechtsumwand- ung gewesen ist, auftreten darf. Die Árztin hatte n einer Talk-Show beriditet, ihr sei von der ustándigen Kammer nicht erlaubt worden, sidi uf einem Praxisschild als „Arztin* gatte: „Seit der Geburt meiner júngsten Todi- ter sind nun 13 Jahre vergangen. Der Gedanke. eine neue zu beginnen, sdieint mir redit interes- sant. Wir hátten damit schon frúher begonnen, aber Susan stammt aus einer sehr ordentlichen englischen Familie, wo man erwartet, daB der Schwangerschaft eine Hochzeit vorausgehen mufl.“ HELMUT SCHMIDT, Bun- JM|V' jp§ deskanzler, hat von der ?.•■ TÆm deutschen Bibelstiftung und der katholisdien Bibel- mI^^5B|S|;, anstalt in Stuttgart eine & *\.m£ ji #, Reihe von neuen und alten jfljSygy 'J Ausgaben der Bibel ge- K ';É sdiickt bekommen, zu bezeich- 2n oder in Frauenkleidern Patienten zu behan- ?ln. Reditsexperte Arndt bezeichnete dies als lerzlose Búrokratie“ und forderte baldige .nderungen des Personenstandsgesetzes. MARIA SCHNEIDER, fran- zösischr Schauspirleiin, i:.t " zu dor Einsicht gclangt, daB Sexfilme nackter Unsinn flSSm * sin<r Nach einem Streit mit ••*■», Regisseur Tinto Brass („Sa- Vjfi- lon Kitty") verlieB sie in tHHL J^'v-Rom die Dreharbeiten fúr >v „Caligula“ und beschloB, •ich jetzt in dem Feministinnen-Lichtspiel .Frauen im Krieg“ von Regisseurin Sofía Scan- kurra in Szene setzen zu lassen. Von Tinto Brass lar Maria aufgefordert worden, ihren blanken | ísen zu zeigen, obwohl dies „an der betreffen-. Rn Stelle úberhaupt keinen Sinn hatte und nur ■herlich wirkte“. um die ' \ Ðibliothek zu ergánzen, die I dem Regierungschef kura- I lidi vom Börsenveréin des I deutsdien Budihandels fúrs Kanzleramt tiber- geben worden war. In einem Begleitschi'eiben zu den 58 Bánden wird die Hoffnung geáuBert, „daB dann und wann ein Leser danadi greift, der die ... Bedeutung dieser Texte kennt bder neu entdeckt“. FRANZ HENGSBACH, Bi- Œki} schof von Elssen, wurde Op- ^^^fer des wachsamen Gene- ' tt ralvikariats, das allabend- jk ''W^-s'lich aus Gelsenkirchen den schwarzen Scháferhund- ■ , , , ^ 'S JíRúden Erlo vom Haus Maz- H . ^Ézuri samt Besitzer fúr Strei- ISfenláufe anreiscn láBt, um fljjf Krcuzgang schlummern- ÆPde Stadtstreicher und spáte ^cj^jMyachzm^útteln. Edpnahm seineAufga^ SCHACHMATT s'etzt die 15jáhrige Gudlaug ’&rrsie'i'asdöltÍT die méisten ihrer álteren Geg- 'nerinnen beitn Kcrrdischen Serhslanderturnier in Brev^uÆLit zwölf Jahrcnbeganndie jÆmerÆ ^mmende Kom, sá og sigraði + Eins og fram hefur komið I fréttum fór fram fyrir skömmu f Bremen I V-Þýzkalandi sex-Ianda keppni f skák. Árangur Islendinga var ágætur þó að ekki tækist þeim að sigra en aðeins hálfur vinningur skildi á milli þeirra og sigurvegaranna. Enginn keppenda vakti þó meiri athygli fyrir frammistöðu sfna en Guðlaug Þorsteinsdóttir sem var yngsti keppandi mótsins. Guðlaug tapaði engri skák og hlaut 4 vinninga af fimm mögulegum. Þétta afrek Guðlaugar hefur borið hróður hennar, og raunar þjóðarinnar allrar, mjög vfða og eins og sjá má á þessari úrklippu, sem er þátturinn Fólk f fréttum f þýzka blaðinu Suddeutsche Zeitung, ber Guðlag höfuð og herðar yfir aðra. sem þar er getið, o^- eru þar þó engin smámenni á ferð, svo sem Helmut Schmidt, kanslari, Richard Burton, Elfsabet drottning og Brigitte Bardot. MIG-25 flutt til frekari rannsókna Tókýó 20. september — Reuter. BANDARfKJASTJÓRN mun láta Jápönum i té stærstu herflutn- ingavél heims, Galaxy, til að flytja sovézku MIG-25 Foxbatvél- ina frá Hakodatefiugvelli, þar sem hún lenti fyrir skömmu, til herflugvallar, þar sem hún mun verða gaumgæfilega rannsökuð áður en henni verður skilað aftur til Sovétrfkjanna. Japanir eiga sjálfir ekki nægilega stóra flutn- ingavél til starfans. Japanskir sérfræðingar vinna nú að þvl ásamt 11 Bandarfkjamönnum að taka vélina I sundur. Áreiðanleg- ar heimildir herma að sóvézka vélin sé eins konar „mönnuð eld- flaug“. Sérfræðingarnir eru sagðir undrandi á því hversu litið sé um öryggisútbúnað um borð I vélinni, t.d. er ekki sæti sem skýzt upp úr vélinni ef flugmaðurinn þarf að bjarga sér burt á þann hátt. Þá er rafeindaútbúnaður ófullkominn. Óstaðfestar blaðafregnir i Japan herma að sérfræðingarnir hafi orðið að fjarlægja sjálfseyðingar- útbúnað úr vélinni áður en þeir gátu tekið hana i sundur. Samið um beinar kosn- ingar á Evrópuþingið Brussel 20. september — Reuter UTANRfKISRÁÐHERRAR Efnahagsbandalagslandanna undirrituðu f dag sögulegt skjal þar sem opnuð er leið fyrir því að kjósendur f löndunum geta kosið samevrópskt þing f almennum kosningum árið 1978. Samkomu- lag þetta um beinar kosningar á Evrópuþingið var lamið saman eftir mjög harðar samningavið- ræður sem staðið hafa I marga mánuði. Hið nýja Evrópuþing kemur f stað núverandi þings en þeir 189 þingmenn sem það sitja eru kjörnir af þjóðþingum við- komandi landa. Nýja þingið verður skipað 410 þingmönnum. Samkvæmt skjali þvf sem undir- ritað var I dag verða fyrstu beinu kosningarnar til Evrópuþingsins i maf eða júnf árið 1978, en sleginn er þó sá varnagli að unnt sé að fresta kosningunum ef aðildarlöndin niu sjá sér ekki fært að hafa allt til reiðu fyrir þennan tfma. Undirritunin sem fór fram á fundi ráðherranefndar EBE i Brtissel mun hafa verulegt sál- fræðilegt mikilvægi fyrir banda- lagið þar eð hún felur i sér fyrsta skrefið i átt til lýðræðislegrar þátttöku í starfi þess frá þvf að það var stofnað fyrir 18 árum. Hins vegar er það skoðun flestra i aðalstöðvunum í Brussel aó þetta muni þó ekki nægja til að hleypa nýju lífi í bandalagið sem þjáist mjög af uppdráttarsýki um þessar mundir. Ráðherrarnir sjálfir lýstu hins vegar ánægju sinni með þennan áfanga og nefndu hann tímamót í þróun EBE. Hans- Dietrich Genscher utanrikisráð- herra Vestur-Þýzkalands, sagði t.d.: „Við stöndum nú við upphaf nýs kapítula í sameiginlegri upp- byggingu Evrópu,“ Sætin 410 í hinu nýja Evrópuþingi skiptast þannig milli aðildarlandanna: Vestur-Þjóðverjar, Bretar, Frakk- ar og Italir 81 þingsæti hver þjóð. Hollendingar 25, Belgar 24, Danir 16, trar 15 og Luxemborg 6. Þing- menn verða kjörnir til fimm ára í senn. Músikleikfimin hefst mánudaginn 4. okt. í húsi Jóns Þorsteinssonar. Styrkjandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Upplýsingar og innritun í síma 13022 Gígja Hermannsdóttir. Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikar í Bústaðakirkju Miðvikudaginn 22. september kl. 20.30 STRENGJASVEIT Stjórnandi og einleikari GYÖRGY PAUK Fimmtudaginn 23. september kl. 20.30 BLÁSARASVEIT Stjórnandi PER BREVIG. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Kennsla hefst á þriðjudag 5. október Ballett fyrir byrjendur og fram- haldsnemendur. INNRITUN í SÍMA 3-21-53, 1—6. BALLETSKQll SSSSSÍS ISKÚLAGÖTU 34—4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.