Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 11 Rögnvaldur Stefánsson aðstoðarskólameistari menntamálaraðherra hefur sett Rögnvald Stefánsson, skólastjóra í Keflavfk, aðstoðar- skólameistara við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti. Þegar fjallað var um umsækj- endur f fræðsluráði á sfnum tfma hlaut einn umsækjanda, dr. Bragi Jósefsson, öll atkvæði fræðslu- ráðsmanna nema eitt. Náttúrufræðingar undirbúa aðgerðir Lýsa stuðningi við sjónvarpsstarfsmenn Morgunblaðinu barst I fyrra- dag eftirfarandi fréttatilkynning frá Féf. fsl. náttúrufræðinga: Stjórn Félags isl. n^ttúrufræð- inga lýsir yfir fyllsta stuðningi við aðgerðir sjónvarpsstarfs- manna i kjarabaráttunni og minn- ir jafnframt á hvernig rfkisvaldið hefur að undanförnu gengið stór- lega á rétt þeirra starfsmanna sinna, sem ekki geta beitt verk- fallsvopninu i hagsmunabarátt- A félagsfundi 26. júlf lýsti Fé- lag ísl. náttúrufræðinga sig óbundið af niðurstöðu kjaradóms og krafðist viðræðna fyrir 1. sept- ember sl. um endurskoðun launa- kjara. Þeirri kröfu var ekki sinnt, og eru frekari aðgerðir nú f undir- búningi. Fí usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Fossvogi 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð með 3 svefnherb. Suðursvalir. Lögn fyrir þvottavél á baðherb. Við Hraunbæ 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppi á stofum. Suður svalir. Laus strax. í Mosfellssveit Raðhús 5 herb. Bílskúr. I Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús 6 herb. Tvö- faldur bílskúr. Helgi Ólafsson loggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Einbýlishús Fifuhvammsvegur 7—8 herb. Möguleiki á tveim íbúðum. Hjallabrekka 5 herb. með bíl- skúr. Raðhús Bræðratunga 4ra herb. með bil- skúrsrétti., ásamt 2ja herb. ibúð i kjallara. Selst saman. Sérhæðir Nýbýlavegur 5 herb. vönduð ibúð með bilskúr. Þinghólsbraut 3ja herb. jarð- hæð. Kársnesbraut 4ra herb. á 2. hæð með bílskúr. fbúðir Hávegur 2ja herb. með sérinn- gangi og bilskúr. Lundarbrekka 3ja herb. ófrá- gengin. Ásbraut 4ra herb. íbúð með bíl- skúr. Þverbrekka 5—6 herb. stór- glæsileg ibúð á 6. hæð. Sigurður Helgason hrl., Þingólsbraut 53, Kópavogi, Simi 42390, kvöld og helgarsimi 26692. 28611 Ásvallagata mjög góð 2ja herb. um 40 fm. íbúð á 1. hæð i nýlegu húsi. íbúðin er öll hin vandaðasta. Vélaþvottahús í kjallara. Sam- eign öll frágengin. Verð 5.5 millj. Útborgun 4,2 millj. Bergþórugata 2ja herb. 55 fm. góð risíbúð. íbúðin er mjög litið undir súð. Allar innréttingar góðar. Verð 5 millj. Útborgun 3,5 millj. Hverfisgata 2ja herb. um 50 fm. kjallara- íbúð. Nýlegar innréttingar. Sér- hiti. Sérinngangur. Eignarlóð. írabakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð. íbúð þessi er mjög vönduð og allar innréttingar góðar. Verð 7,3 millj. Útborgun 5 millj. Barónstígur 4ra herb. 96 fm. íbúð á 3. hæð, ásamt óinnréttuðu risi. Þetta er góð eign. Verð 8,3 millj. Útborg- un 6 millj. Tjarnarból 4ra herb. 107 fm. ibúð á 2. hæð. Ibúð þessi er með suðvest- ursvölum og vönduðum ínnrétt- ingum. Verð 1 2 millj. Tjarnarstígur 3ja—4ra herb. um 95 fm. kjall- araíbúð í tvibýlishúsi. Sérinn- gangur. Sérhiti. Bílskúrsréttur. Verð 6.8 millj. Útborgun 5 millj. Hraunbær raðhús, sem er allt á einni hæð 1 36 fm. og bilskúr. Húsið skipt- ist í stóra stofur, bóndaherbergi, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. Verð 1 8 millj. Vestmannaeyjar Einbýlishús 185 fm. og bilskúr. Hús þetta er að mestu fullklárað. Verð 10—1 1 millj. Ný söluskrð kom út 15. þ.m. heimsend ef óskað er. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1 Lúðvík Gizurarson hrl. kvöidsími 17677. Lóð í Borgarnesi Til sölu eru byrjunar byggingarframkvæmdir að Þórðargötu 6, Borgarnesi. Upplýsingar gefa Þórður Björnsson, sími 93-7322 og Halldór Brynjúlfsson, sími 93-7370 og 93-7355. Frystihús Útgerðarmenn,er kaupandi að fiski, sameign að frystihúsi koma til greina. Einnig sala og fleira. Tilboð sendist Mbl. merkt: Suðurnes — 21 78. FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Flókagata tvær hæðir kjallari og ris um 108 fm að grunnfleti. Selst i einu lagi eða smærri einingun. Laust strax. Æsufell 2ja herb. ibúð á 3. hæð Mikil sameign. Frystiklefi i kjallara. Allt fullfrágengið. Birkimelur 3ja herb. ibúð á 4. hæð um 96 fm. ásamt einu herbergi í risi. Góðar geymslur. Mikið útsýní. Hraunbær góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Gaukshólar 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Hag- stætt verð og greiðslukjör Flúðasel raðhús á tveim hæðum um 1 50 fm. Húsið er i smíðum og selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar um næstu áramót. Teikningar á skrifstofunni. Seljendur fasteigna Okkur vantar ibúðir af öllum stærðum. Sér- hæðir, einbýlishús og raðhús á söluskrá. 27150 1-1 27750 » I FA8TEIÖNAHÚ8IÐ BANKASTRÆTI 11 II HÆÐ í gamla vesturbæ 90 fm. ibúðarhæð. Sér hiti. Falleg 4ra—5 herb. Sýnishorn af söluskrá Fast- eignahússins. íbúð i Laugarneshverfi m. tvennum svölum. Laus fljólega. Útb. aðeins 6.1 milljón. Nýtt endaraðhús við Torfufell Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit Nýtt timburhús með bílskúr. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Nýtiskulegar 2ja herb. íbúðir I Efra Breiðholti m. útsýni. Útb. 2.9 — 4.5 millj. Góðar 3ja herb. íbúðir Við Flókagötu m. sér hita og sér inngangi á jarðhæð. Úrvals íbúð á 3. hæð við Vesturberg. Laus stras. Við Kóngsbakka m. sérþvottahúsi innaf eld- húsi um 95 fm. Laus fljót- lega. I J Tízkuverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er þekkt tízkuverzlun til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Góður lager og langur leigusamningur. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir 1 . október merkt: „Þekkt — 621 9". AUfiLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Sumir versla dýrt - aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupuni. Rúgmjöl 5 kg Leyft verð kr. 649 Okkar verö kr. 360 (kr. 72pr. kg) Hvergi betra verð Austurstræti 17 Starmýri 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.