Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.09.1976, Blaðsíða 32
„YSINGASIMINN ER: 22480 2Har0unbb)tiit> 0 Samkvæmt upplýsingum Veður- stofu lslands var ( gærkveldi búizt við litlum veðurbreytingum næsta sðlar- hringinn. Fremur hæg suðaustlæg fitt verður um land allt hlýtt veður með skúrum fi Suður- og Vesturlandi. Þokuloft ð Austfjörðum og við norð- austurströndina, en þurrt og hlýtt veður fi Norðurlandi. MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1976 Viðræður í sjón- varpsdeilu hefjast BUSAVlGSLA fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi í gær. Fer hún þannig fram að nemendur úr eldri bekkjum taka busana, þ.e. þá, sem nýliðar eru í skólanum, og setja þá í poka og skíra svo upp úr vatni. Þessi hátíð fór fram í gær við mikinn hamagang. Á myndinni er einn businn kominn í pokann. Ljósmynd Friöþjófur Litsjónvarpssmygl- ið æ umfangsmeira Aðeins hluti af víðtækara smyglmáli? NYR angi er kominn upp við rannsókn á smygli lit- sjónvarpstækja til lands- ins, samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem Morgun- blaðið hefur aflað sér. Þessi angi málsins er í rannsókn hjá rannsóknar- lögreglunni í Hafnarfirði og hefur hún notið aðstoð- ar Hauks Guðmundssonar og Kristjáns Péturssonar löggæzlumanna f Keflavík. Þeir önnuðust rannsókn á fyrri anga málsins, allt þar til rannsóknin var tekin úr höndum þeirra og flutt til sakadóms Reykjavfkur samkvæmt fyrirmælum saksóknara rfkisins, Þórð- ar B jörnssonar. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, er jafnvel 3 seldu fyrir 16.2 millj. kr. ENN fæst gott verð fyrir slld I Danmörku og ( gær seldu þar þrjú (slenzk slldveiðiskip samtals 219 lestir fyrir 16.2 milljðnir króna og var meðalverðið um 74 krónur. Sölvi Bjarnason BA seldi 66 lestir fyrir 4.8 millj. króna og var meðalverðið kr. 73.48, Ásberg RE seldi 74 lestir fyrir kr. 5.5 millj. kr., meðalverðið var kr. 75.48, og Harpa RE seldi 79.3 lestir fyrir 5.9 millj. kr., meðalverðið var kr. 74.73. talið að smyglið á litsjónvarps- tækjunum sé aðeins hluti af enn stærra smyglmáli, sem margir að- ilar kunni að blandast inn f. Þá er Mbl. kunnugt um, að einn þeirra löggæzlumanna, sem rann- sakað hafa mál þetta, hafi fengið ábendingu um það frá ónefndum aðila, að hann skyldi hætta rann- sókn þess, þar sem málið væri hættulegt. Þeir aðilar, sem annazt hafa rannsókn málsins, hafa allir neit- að að tjá sig nokkuð um það. Morgunblaðið fékk hins vegar þær upplýsingar f gær, að lög- reglumennirnir, sem hafa rann- sakað hina nýju hlið málsins, hafi farið f nokkur hús á Seltjarnar- nesi í fyrradag og rætt við heima- fólk. Þá munu mennirnir hafa haft gætur á ákveðnum húsum. Einn maður var tekinn til yfir- heyrslu f fyrrinótt, en sleppt að henni lokinni. A.m.k. eitt litsjón- varpstæki mun hafa fundizt, en málið snýst um smygl á litsjón- varpstækjum til landsins i gám. Líkur benda til að litsjónvarps- tækjum hafi verið smyglað f a.m.k. tveimur gámum. Annar angi málsins er sem fyrr segir f rannsókn f Reykjavík, og situr yfirmaður á kaupskipi f 30 daga gæzluvarðhaldi vegna þeirrar rannsóknar, en hinn angi málsins er f rannsókn í Hafnarfirði. VILHJALMUR Hjfilmarsson, menntamálaráðherra, hefur boð- að fi sinn fund klukkan 09 ( dag Andrés Björnsson, útvarpsstjóra, Pétur Guðfinnsson, framkvæmda- stjóra sjónvarpsins, og Odd Gúst- afsson, formann Starfsmannafé- lags sjónvarpsins. Þar er ætlunin að ræða kjaradeiluna fi sjónvarp- inu, sem orðið hefur þess vald- andi, að sjónvarp hefur nú fallið niður (hartnær viku. Þessar upplýsingar fékk Morg- 10 stórmeistarar mæta Guðmundi og Friðrik í Júgóslavíu ÞAÐ KOM fram í Mbl. á dögun- um, að þeir Friðrik Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson myndu á næstunni verða báðir meðal þátttakenda á sterku skákmóti f Júgóslavfu. Þarna munu tefla 16 skákmeistarar. Mbl. fékk þær Framhald fi bls. 31 þau eru nú nálægt 1.400 og að öllum líkindum á eitthvað eftir að bætast við. Margrét kvað nokkuð góða heildarmynd hafa fengizt af ástandinu f landinu. Fólk, sem er fætt fyrir 1918, hefur mest mótefni og eru flestir jákvæðir í þeim hópi. Er þar ákveðin skipting einnig eftir landshlutum. Það fólk, sem býr á þeim svæðum, sem spánska veik- in gekk, stendur betur að vfgi en fólk sem bjó utan svæðanna. Þá unblaðið I gær hjá Vilhjálmi Hjálmarssyni, sem að öðru leyti varðist allra frétta um málið. Þá ræddi Mbl. einnig við Eið Guðna- son, formann launamálanefndar starfsmannafélagsins, og kvað hann fulltrúa starfsmannafélags- ins mundu fara til fundarins. „Við vonum að einhver hreyfing sé að komast á málin og engin gleðst meir en við, ef sjónvarpið kemst á á ný,“ sagði Eiður Guðna- son. Veltu bíl í Grímsá og stungu af BÍLALEIGUBlLL úr Reykjavfk valt út f Grfmsá um hálfnfuleytið f fyrrakvöld. Tveir menn voru í bflnum. Þeir hlupu af slysstað og hóf lögreglan f Stykkishólmi fljót- lega leit að þeim. Fannst annar mannanna í Ólafsvfk um kvöldið og hinn fannst morguninn eftir, einnig í Ólafsvík. Mennirnir voru teknir til yfirheyrslu og spurðir um það hvers vegna þeir yfirgáfu bflinn, en lftið mun hafa orðið um svör. Ekkert liggur fyrir um það, hvort mennirnir hafi verið undir áhrifum áfengis. Þeim var sleppt að yfirheyrslu lokinni. Bíllinn er talinn gjörónýtur. Sæmileg sala NETABATURINN Sæbjörg frfi Vestmannaeyjum seldi 73.5 lestir af fsfiski, mest ufsa, I Bremer- haven I gær. Fyrir aflann fékk Sæbjörg 96.500 mörk eða 7.2 millj. kr. og var meðalverð pr. klló kr. 98. Rétt tæplega tvö tonn af aflan- um voru dæmd ónýt og I sölu- skeytinu frá Bremerhaven segir að 2/3 hlutar ufsans hafi verið milliufsi og þvf ekki fengizt eins gott meðalverð og ella. Fyrir stóra ufsann, þ.e. ufsi, sem er 5 kg eða stærri, fengust að meðaltali 114 kr. og fyrir hvert kfló af karfa fengust 110 krónur. sagði Margrét að hið merkilegasta við rannsóknina væri það að næstu 10 ár á eftir virðast hafa gengið inflúensur af skyldum stofnum. Þá var lítið gert til þess að hefta inflúensu og ekkert gert til þess að hefta samgöngur, eins og 1918, því hefur fólk fætt á tímabilinu 1918 til 1928 einnig mótefni gegn þessum inflúensu- stofni og þýðir það, að faraldur- inn" 1918 skilur eftir sig slóð Framhald á bls. 31 Rannsókn á mótstöðuafli gegn svínainflúensu: Verulegt mótefni fínnst meðal fólks sem fætt er fyrir 1928 Norðlendingum og Austfirðingum hættast ef af faraldri yrði RANNSÓKN, sem heilbriðgisyfirvöld hafa látið gera á mótsöðu fólks gegn svfaninflúensu, er nú langt komin og niðurstöður fara að skýrast. Kemur f ijós, að elzta fólkið, sem sýni hafa verið tekin af og búið hefur á svæðunum, þar sem spðnska veikin gekk sem faraldur, hefur 50 til 70% mótefni gegn inflúensu af þessum stofni. Er þetta fólk fætt á árunum fyrir 1918. Þá hefur inflúensa af skyldum stofni gengið næstu 10 árin á eftir og skilið eftir sig mótefni. Þvf virðist fyrir hendi talsvert mótefni meðal fólks sem fætt er fyrir 1928, þótt ekki sé það f jafn rfkum mæli og f eidri árgöngum. Loks er svæðisskipting talsverð, þar sem spánska veikin var ekki jafnskæð f öllum landshlut- um. Þvf er minnst mótefni meðal Norðlendinga og Austfirðinga. Samkvæmt upplýsingum Mar- I þegar verið mæld 854 sýni af grétar Guðnadóttur, læknis, hafa | þeim, sem safnað hefur verið, en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.