Morgunblaðið - 25.09.1976, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.09.1976, Qupperneq 32
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1976 63 krónur fyrir kg af stærstu síldinni Síldveiðar með herpinót hefjast í kvöld: SII.DVEIÐAR með herpinót byrja á miðnætti f nótt og Mbl. er kunnugt um að einhverjir bátar eru þegar komnir á miðin, en alls hafa 52 bátar leyfi til veiðanna f haust og hefur hver bátur heim- ild til að veiða um 200 lestir, en alls má veiða 10 þús. lestir með nót. 1 gær var verð á sfld til loka vertfðar ákveðið og verður skipta- verð fyrir stærsta flokkinn, þ.e. Loðnan: Sigurður og Börkur fengu yfir 700 tonn LOÐNUAFLINN á sumrinu er nú kominn vel yfir 70 þúsund lestir og f gær tilkynnti Börkur um 750 lesta afla og Sigurður um 730 lesta afla. Fór Börkur til Nes- kaupstaðar og Sigurður til Reykjavfkur. Skipin fá nú frekar smá köst á miðunum og tók það Börk 4 daga að ná þessum afla og Sigurð 5 daga. Gert er ráð fyrir að skipin fái 8 krónur að jafnaði fyrir hvert kíló, þannig að verðmæti aflans er um 6 milljónir króna hjá hvoru skipi og hásetahluturinn því yfir 100 þúsund. Hákon ÞH og Guðmundur RE eru enn á miðunum úti af Straum- nesi og vitað er að Guðmundur og Börkur ætla að halda þessum veiðum eitthvað áfram. 5% launa- hækkun flugliða Flugleiða -vegna rýmkunar á flug- og vaktatímum i leiguflugi FLUGLEIÐIR og Flugfreyju- félag Islands hafa gert viðauka- samning um sams konar rýmkun á flug- og vaktatfma f leiguflugi og flugmenn og flugvélst jórar samþykktu á s.l. vori, en flug- menn fengu þá 5% kauphækkun vegna þessa og var sú hækkun innifalin f þeim samningi sem Framhald á bls. 14 sfld 33 sm og stærri 63 krónur pr. kfló, en stærðarflokkar verða nú þrfr. Á fundi í Verðlagsráði sjávarút- vegsins í gær varð samkomulag um lágmarksverð á síld til söltun- ar. Eins og fyrr segir þá verður skiptaverð pr. kg. fyrir stærstu sfldina kr. 63. Fyrir millisild, 30 sm að 33 sm, verða greiddar 49 kr. pr. kíló og fyrir smásfld, undir 30 sm. verða greiddar 37.00. Hér er aðeins um skiptaverð að ræða og ofan á það bætist stofnfjárgjöld sem eru 10%, útflutningsgjöld o.fl. Á sfðastliðnu ári var skiptaverð fyrir síld 40 kr. pr. kfló fyrir stærri flokkinn og 26 kr. fyrir minni flokkinn. Morgunblaðið frétti í gær að mikil sfld fyndist nú undan Suð- austurlandi, en væri ljónstygg að þvf er virtist. Lgsmynd Mbl. Aml Johnsen. ÞAÐ var margt um manninn f Undirfellsrétt I Vatnsdal þegar bændur komu með fé sitt af fjalli, alls 35—40 þús. fjár, og myndin sýnir nokkrar broshýrar yngismeyjar sem létu ekki sinn hlut eftir liggja f drætti f hinni nýju og glæsilegu rétt f Vatnsdalnum og allar kváðust þær vera f járglöggar. Fjórir einstaklingar „burð- arásar ávísanastarfseminnar” HRAFN Bragason umboðsdómari f ávfsanamálinu hélt fund með blaðamönnum f gær, þar sem hann gerði grein fyrir gangi rann- sóknarinnar á málinu. Kom þar fram að allir þeir reikningshafar, sem Seðlabanki Islands kærði með bréfi dagsettu 9. ágúst s.l., hafa verið yfirheyrðir. Ennfrem- ur hafa verið yfirheyrðir tveir menn, sem ekki eru skráðir reikningshafar, en segjast I raun eiga reiknlnga, sem aðrir eru skráðir fyrir. 1 greinargerð, sem Hrafn Bragason afhenti blaða- mönnum á fundinum f gær, sagði m.a.: „Þar sem þetta fólk hefur allt komið fyrir dóm, þvf hafa Nafnbirting enginn mælikvarði á sekt eða sakleysi, — segir Hrafn Braga- son umboðsdómari verið kynntar sakargiftir og hef- ur fengið að tjá sig um þær, eru nöfn þess ekkert leyndarmál rannsóknarinnar vegna. Fjöl- miðlar geta þvf ef þeir vilja birt nöfn þeirra, en það er alfarið þeirra mál. Hitt skal undirstrik- að, að þótt fjölmiðlar birti þessi nöfn er það enginn mælikvarði á það hvort fólkið er sekt eða sak- laust. Rannsóknin, sem ekki er lokið, á einmitt að skera úr um það.“ NAFNALISTINN Hér fer á eftir listi yfir þá, sem yfirheyrðir hafa verið fyrir meint ávísanamisferli: 1. Jón Ó. Ragnarsson, veitinga- maður og framkvæmdastjóri Hafnarbíós. 2. Asgeir H. Eiríksson, fram- kvæmdastjóri. 3. Magnús Leópoldsson, fram- kvæmdastjóri Klúbbsins. 4. Sigurbjörn Eiríksson, veitinga- maður Klúbbsins. 5. Guðmundur Þorvar Jónsson, framkvæmdastjóri verzlunar- innar Kópavogur. 6. Ásgeir H. Magnússon, fram- Framhald á bls. 18 Sjónvarpsdeilan leyst: Starfsfólk býðst til að vinna kauplaust sex fimmtudaga SJÓNVARPSUTSENDING hófst f gærkveldi, en þá hafði útsend- ing fallið niður f 6 daga. Sam- komulag tókst milli deiluaðila f þessari deilu f gærmorgun með þvf að sætzt var á nefndaskipun. Forsætisráðherra ræddi við Crosland GEIR Hallgrfmsson, forsætis- ráðherra, átti f fyrradag stuttar viðræður við Anthony Cros- land, utanrfkisráðherra Breta, f London. Forsætisráðherra hef- ur verið f sumarleyfi erlendis og er væntanlegur heim á morgun. Morgunblaðinu barst f gær svohljóðandi fréttatil- kynning frá forsætisráðu- neytinu: „GEIR Hallgrímsson, forsætis- ráðherra, kemur heim úr sumarleyfi á sunnudag. Á heimleið stanzaði hann í Lond- on og átti síðdegis í gær ásamt Sigurði Bjarnasyni, sendiherra, stuttar viðræður við Anthony Crosland, utanríkisráðherra Breta, að ósk hans. Var skipzt á upplýsingum og sjónarmið aðila skýrð varðandi fiskveiði- samning Islands og Bretlands og stefnu Efnahagsbandalags Evrópu i fiskveiðimálum." Reykjavfk. 24. september 197S. sem fjaila skyldi um stöðu starfs- manna sjónvarps innan rfkis- kerfisins. Eiður Guðnason, for- maður luanamálanefndar sjón- varpsstarfsmannanna, sagði f gær að með yfirlýsingu menntamála- ráðherra væri deilunni lokið, starfsfólkið væri ekki fullkom- lega ánægt, hefði vænzt betri niðurstöðu — en „við sættum okkur við þetta og gerum okkur Ijóst að ekki verður að sinni lengra náð“. Launamálanefnd og talsmenn starfsmannafélags sjónvarps boð- uðu til blaðamannafundar, þar sem skýrt var frá sáttunum. Yfir- lýsingin, sem leysti málið, er svo- hljóðandi: „Menntamálaráðherra skipar þriggja manna nefnd með fulltrú- um tilnefndum af Rikisútvarpinu, Starfsmannafélagi sjónvarps og fulltrúa frá menntamálaráðuneyt- inu. Hlutverk nefndarinnar er að gera samanburð á stöðu starfs- manna sjónvarpsins f launakerfi íslenzka ríkisins og stöðu sjón- varpsstarfsmanna í Danmörku og Noregi miðað við aðra opinbera starfsmenn f þeim löndum að því er varðar laun og starfskjör. Jafn- Framhald á bls. 18 Gœsirn- argáfu sig fram TILRAUNAGÆSIRNAR sem hurfu frá Rannsóknastofnun iandbúnaðarins f Þormóðsdal f Mosfellssveit f sl. viku og Morgunblaðið greindi frá að talið væri að hefði verið stolið, eru nú komnar f leitirnar. Skytta var á ferð í Miðdal og varð þar var við gæsir. En í þann mund sem hann miðaði byssunni, komu gæsirnar hlaupandi á móti honum með miklum bægslagangi og vængjaslætti og þótti mannin- Framhald ð bls. 14. Frá starfsmannafundi sjónvarpsins f sjónvarpssal I gærmorgun, er ákveðið var að hef ja aftur útsendingar. — Ljósm.: RAX

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.