Morgunblaðið - 16.10.1976, Síða 14

Morgunblaðið - 16.10.1976, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1976 Fluguköst Leiðbeiningar í fluguköstum verða á sunnudögum frá 1 0.30— 1 2.00 f.h. í íþróttahúsi kennaraskólans við Bólstaðar- hl. / Háteigsveg. Lánum tæki. Hafið með inniskó. Öllum heimil þátttaka. Fræðslunefnd. % Kaffisala Sunnudaginn 17. október kl. 3 verður kaffi- sala, kerta og kökubazar í Dómus Medica, hver kaffimiði gildir sem happdrætti. Allir velkomnir. Kvennadeild Barðstrendingafélagsins í Rvk. Stjórnin. Listasafn ís/ands auglýsir: Fræðs/uhópur um húsagerðarfíst í 20. öld hefst 20. október Leiðbeinandi verður Hrafn Hallgrímsson, arki- tekt. Þátttökugjald er kr. 800 og skal tilkynna þátttöku ti/ Listasafns /slands í síma 10665 eða 10695. , Listasafn /s/ands Alger bylting í gerð myndlampa. Línukerfið gefur miklu skarpari mynd, jafnvel í birtu. Litstilling er auðveldari. Ánægjan að horfa á þessi nýju NORMENDE litsjónvörp er margföld. V---------------------------------------------------------- ------------------------------------■—. Eigum til örfá litsjónvörp. 1800 tommu — Verö 210.430,9 1400 tommu — Verö 168.350,— >__________________________________—~J BUÐIRNAR NÓATÚNI, SÍMI 23800, KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800. Kostnaðarhækkanir 3 greina í fiskvinnslu nema 8.6 milljörðum á árinu „Spáð er allt að 35% verðmæta- aukningu útfluttra sjávarafurða á yfirstandandi ári 1 tslenzkum krónum talið. En á sama tfma er gert ráð fyrir að hráefni hækki um 37%, laun og tengd gjöld fisk- vinnslustöðvanna um 27% og annar breytilegur kostnaður um 25%. Þetta samsvarar útgjalda- aukningu f frystingu, sem nemur 5650 millj. króna og f söltun og herzlu um 2920 milljónir króna. Um aðrar greinar fisk- vinnslunnar skortir nægjanleg gögn. Áætlað er að útflutnings- verðlag sjávarafurða f þessum þremur greinum muni hækka sem nemur 11.2 milljörðum króna á þessu ári. En þær kostnaðarhækkanir sem nefndar eru að ofan nema einar sér sam- tals um 8.6 milljörðum króna miðað við sama tímabal." Þetta kemur fram 1 fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist frá Sambandi fiskvinnslustöðva. Fréttatilkynningin er á þessa leið: Að undanförnu hafa birzt í fjöl- miðlum fréttir og frásagnir um mikla hækkun á útflutningsverð- mæti íslenzkra sjávarafurða. Hef- ur komið fram, að samkvæmt spám megi gera ráð fyrir allt að 13.7 milljarða króna verðmæta- aukningu útfluttra sjávarafurða á þessu ári miðað við árið 1975. Sökum þess hve fréttir af spám þessum hafa verið einhliða túlk- aðar og vegna þeirra alröngu hug- mynda sem sú túlkun gefur hag og afkomu fiskvinnslunnar í land- inu, vill Samband fiskvinnslu- stöðvanna taka fram eftirfarandi: Af Af fréttum um hækkandi verðlag útfluttra sjávarafurða hefur mátt ráða, að um hreinan hagnað fiskvinnslunnar væri að ræða. Þetta er þvi miður á mis- skilningi byggt. 1 fyrsta lagi stafa verðhækkanirnar að nokkru leyti af gengissigi íslenzku krónunnar. 1 öðru langi hafa kostnaðarhækk- anir hér innanlands, orðið slikar, að hækkandi verðlag hefur varla dugað til að brúa bilið. í þriðja langi veldur magnaukning nokkru um heildarverðmæta- aukningu útfluttra sjávarafurða. Skal nú leitazt við að bregða ljósi á hvort tveggja í senn tekju- og gjaldahlið rekstursreiknings fisk- vinnslunnar. Spáð er allt að 35% verðmæta- aukningu útfluttra sjávarafurða á yfirstandandi ári í íslenzkum krónum talið. En á sama tíma er gert ráð fyrir að hráefni hækkí um 37%, laun og tengd gjöld fisk- vinnslustöðvanna um 27%, olía og rafmagn um 23%, umbúðir um 15%, viðhald um 24% og annar breytilegur kostnaður um 25% (sbr. meðfylgjandi töflu). Þetta samsvarar útgjaldaaukningu i frystingu sem nemur 5650 mílljónum króna og i söltun og herzlu um 2920 milljónir króna. Um aðrar greinar fisk- vinnslunnar skortir nægjanleg gögn. Áætlað er að útflutnings- verðlag sjávarafurða í þessum þremur greinum muni hækka sem nemur 11.2 milljörðum króna á þessu ári. En þær kostnaðar- hækkanir sem nefndar eru að of- an nema einar sér samtals um 8.6 milljörðum króna miðað við sama tímabil. Eru þær þó varlega áa-tl- aðar. Þá er eftir að taka tillit til gjaldaauka vegna magnaukningar útflutnings og greiðslna í Verð- jöfnunarsjóð og hækkunar vaxta. Garðabær: Lionsmenn selja perur LIONSKLUBBURINN í Garðabæ og Bessastaðahreppi heldur ár- lega perusölu á laugardag, í dag. Ágóði rennur til líknar- og félags- mála. Auk þess má benda á, að tekju- aukningin er að nokkru leyti til- komin vegna aukinnar hlutdeild- ar Bandaríkjamarkaðar í útflutn- ingi og framleiðslu, en það eykur einnig allan tilkostnað hlutfalls- iega meira en rakið var hér að framan. Um þessa siðasttöldu liði skortir tölulegar upplýsingar, en um er að ræða verulegar fjárhæð- ir. Stjórn Sambands fiskvinnslu- stöðvanna telur óhjákvæmilegt að vara við málflutningi sem einblin- ir á krónutöluhækkanir útfluttra sjávarafurða, en horfir fram hjá þeim kostnaðarhækkunum sem orðið hafa á sama tima. Má minna á, að rikissjóður varð nýlega að ganga í ábyrgð fyrir greiðslum úr Verðjöfnunarsjóði allt að 400 milljónum króna til ársloka, þear ákveðið var nýtt fiskverð. Mun það samsvara um 2200 milljónum króna á ársgrundvelli. Vonandi heldur útflutnings- verðlag áfram að hækka. En með- an sú hækkun gerir varla betur en að halda í kostnaðarhækkanir hér innanlands, skortir fisk- vinnsluna öll efni til að slá upp veizlu. Áætlaóar hugmyndir um breytingar nokkurra útgjaldaliða frystingar, söltunar og herzlu frá ársmeðaltali 1975 til ársmeðaltals 1976. I. Aætlaðar verð- breyt. frá ársmeðaltali 1975 til árs- Hrá- efni Laun og tengd gjöld Umb. rafm. Olía Annar breytil kostn. Við- hald meðaltals 1976 2. Áætluð hækkun helztu útgjalda- liða vegna verð- +37% + 27% + 15% +23% +25% +24% hækkana skv. 1. m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. 2.1. Frysting 3.700 1.370 100 120 240 120 2.2. Söltun 2.200 421 0 160 100 40 2.3. Herzla 500 70 0 0 20 0 Vegna skorts á upplýsingum um rekstrarafkomu fiskmjölsvinnslu og nokkurra annarra vinnslugreina, er þeirra ekki getið í þessari töflu. Kristln Waage og Margrét Jónsdóttir I nýju verzluninni. Verzlunin 17 opnar NÝ VERZLUN var nýlega opnuð á Laugavegi 46 og hefur hún hlot- ið nafnið „Verzlunin sautján". Eigandi verzlunarinnar er Kristin Waage og sagði hú'n að hugmynd- in væri að vera með á boðstólum tízkufatnað fyrir táninga og einn- ig eldri konur. „Ég sel aðailega fatnað frá Lon- don, París og Kaupmannahöfn," sagði Kristín, „og ætla að leggja aðaláherzluna á franskar tizku- vörur. Ég er t.d. með mjög góðar blússur frá Michel Axel og vörur frá Daniel Hechter, en þetta eru franskir fataframleiðendur, sem báðir eru þekktir fyrir vandaðar og góðar vörur.“ GRAFlKSÝNING Ragnheiðar Jónsdóttur, sem nú stendur yfir I sýn- ingarsal Norræna hússins og hófst 9. okt. stðastl., verður opin til mánudagskvölds, 24. okt. — frá kl. 14—22. Meðfylgjandi m.vnd er af Ragnheiði Jónsdóttur við tvö verká"sinna. Ljósm. Ól.K.M.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.