Morgunblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976
LOFTLEIDIR
H 2 1190 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
*mm 24460
• 28810
Islenzka bifreiðaleigan
— Sími 27200 —
Brautarholti 24
W.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, simi 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Nýkomið
Höfum nú
fengið
hinar
geysivinsælu
gallabuxur
4. snið
Stærðir 32 — 52.
PEY5UDEILDIN
Si'iAuislnii, kjdlliii.iiiiiiii. MiðUvMi m.iik.iöiiiim.
A«\ilsii.vii ‘>. sinvr iotso IVn.iM'iulum
AUGLYSINíiASIMINN ER:
22480
JRor0unI)t«í>iÖ
ðtvarp Reykjavik
FOSTUDKGUR
29. október
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Steinunn Bjarmann
endar lestur þýðingar sinnar
á sögunni „Jerútti frá Refa-
rjððri" eftir Cecii Bödker
(11). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða.
Spjailað við bændur kl.
10.05.
Óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Kristfn Sveinbjörnsdðttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tðnleikar.
Tiikynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
Við vinnuna: Tðnleikar.
14.30 Miðdegissagan:
Eftir örstuttan leik" eftir
Elfas Mar
Höfundur les (3).
15.00 Miðdegistönleikar
Malcuzynski leikur á píanð
Prelúdíu, kðral og fúgu eftir
César Franck og Spænska
rapsödfu eftir Franz Liszt.
Arnold van Mill syngur með
kór og hljómsveit tvær arfur
úr ðperunni „Keisara og
smið“ eftir Lortzing; Robert
Wagner stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
FÖSTUDAGUR
29. oktðber 1976
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljðs
Þáttur um innlend málefni.
Umsjðnarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.40 Byggt fyrir framtfðina.
Mynd þessi er gerð árið 1969
f tilefni af 50 ára afmæli
Bauhausstefnunnar svo-
nefndu, sem á uppruna sinn
f Þýskaiandi og stóð þar með
mestum blðma á árunum
1919—33. Hún hefur einnig
haft áhrff á myndlist og list-
munagerð. Rætt er við Walt-
er Gropius (1883—1969),
upphafsmann þessa bygg-
ingastfls, og sýnd hús, sem
hann teiknaði á sfnum tfma.
16.20 Popphorn
17.30 Gtvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld" eftir Stefán
Jðnsson
Gfsli Halldórsson leikari les
(á).
17.50 Tðnleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.55 Með söng f hjarta
(With A Song in My Heart)
Bandarfsk bfðmynd frá ár-
inu 1952.
Aðafhlutverk Susan Hay-
ward og David Wayne.
Myndin er gerð eftir ævf*
sögu söngkonunnar Jane
Froman. Sagan hefst, er
frægðarferill hennar er að
hefjast. Jane giftist píanó-
leíkaranum Don, og hann
semur lög fyrfr hana. Hún
fer til Evrðpu f sfðari heims-
styrjöidinni að skemmta
hermönnum og meiðist illa f
flugslysi.
Þýðandi Heba Júlfusdðttir.
23.40 Dagskrárlok
KVÖLDIÐ
19.35 Þingsjá
Umsjðn: Kári Jðnasson.
20.00 Frá erlendum tðnlistar-
hátfðum
a. Ursula og Heinz Holliger
leika á hörpu og ðbð tönlist
eftir Gabriel Fauré og
Johann Kalliwoda.
b. Graziella Sciutti syngur
lög eftir Mozart; Roger Au-
bert leikur á pfanð.
c. Ulf Hoelscher og Michel
Béroff leika Sðnötu f a-moll
fyrir fiðlu og pfanð op. 105
eftir Schumann.
20.50 Myndlistarþáttur f
umsjá Hrafnhildar Schram.
21.20 Tilbirgði eftir Sigurð
Þðrðarson
um sálmalagið „Greinir
Jesús um græna tréð“.
Haukur Guðlaugsson leikur á
orgel.
21.30 Utvarpssagan:
„Breyskar ástir“ eftir Óskar
Aðalstein
Erlingur Gfslason leikari les
(12).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Ljóðaþáttur
Umsjðnarmaður: Njörður P.
Njarðvfk.
22.35 Áfangar
Tönlistarþáttur f umsjá As-
mundar Jönssonar og Guðna
. Rúnars Agnarssonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Rœtt við
Finn Jónsson
Myndlistarþáttur útvarp-
sins er á dagskránni kl
20.50 í kvöld. Umsjónar-
maður að þessu sinni er
Hrafnhildur Schram list-
fræðingur. Hún mun
ræða ið Finn Jónsson list-
málara, en yfirlitssýning
á verkum hans stendur
nú yfir í Listasafni
Islands. Ljóðaþáttur er
einnig á dagskrá kvöldins
í umsjá Njarðar P. Njarð-
vík.
Finnur Jónsson
listmálari
Söngur í hjartanu
Kvikmynd sjónvarpsins i kvöld heitir með söng í
hjarta (With a song in my heart). Þetta er bandarísk
kvikmynd, gerð árið 1952 eftir ævisögu söngkonunnar
Jane Froman. Sagan hefst þegar frægðarferill hennar
er að byrja. Jane giftist píanóleikaranum Don og
semur hann lög fyrir hana. Jane fer til Evrópu í síðari
heimsstyrjöldinni til að skemmta hermönnum með
söng sínum og meiðist þar illa í flugslysi. Jane er leikin
af þeirri frægu kvikmynda leikstjörnu Susan Hayward
en annað stærsta hlutverkið er í höndum David
Wayne.
Fram-
tíðar-
bygg-
ingar
K1 21.40 er í sjónvarpinu
þáttur um Bauhaus-
stefnuna svonefndu,
byggingarlistarstefnu,
sem einnig hefur haft á-
hrif á myndlist og list-
munagerð. Myndin var
gerð í tilefni að 50 ára
afmæli stefnunnar, en
Bauhaus var í hvað mest-
um blóma á árunum
1919—33 í Þýskalandi.
Rætt verður við upphafs-
mann þessa byggingar-
stíls, Walter Gropius, og
sýnd hús, sem hann
teiknaði.
Þessi dagskrárliður
ætti að vera forvitnilegur
nú á tímum aukinnar um-
ræðu og áhuga á bygg-
ingarlist.