Morgunblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl 1 dag skaltu ekki gera neitt að óathuguðu máli, sérstaklega ekki á viðskiptasviðinu. Flýttu þér hægt. Nautið 20. apríl — 20. maí Það er vissara fyrir þig að halda skaps- mununum f skefjum f dag ef ekki á illt af að hljótast. Þú ert allt of taugaóstyrkur. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Athugaðu hvar þú stendur áður en þú tekur ákvörðun. Nýir möguleikar opnast á ýmsum sviðum og kannski þar sem þú áttir þess sfst von. m Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þetta er annasamur tími, gættu þess bara að ofreyna þig ekki heldur skipuleggja störfin betur en þú hefir gert. Ifugsaðu meira um framtfðina. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Fjölskyldan krefst þess að þú takir á þig aukna ábyrgð. Reyndu ekki að skjóta þér undan þvf. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Stjörnurnar lofa sérstaklega góðum degi f alla staði. Grfptu nú gæsina meðan hún gefst. Tækifærin eru f öllum áttum. fiufil Vogin VhSí 23 sept- - 22. okt. Þú hefir ekki fylgst eins vel með gangi mála og ætiast var til af þór. Það kemur þór nú f koll. Nú skaltu gera bragarbót. Drekinn 23. okt. — 21. núv. Tilfinningar þfnar eru óljósar og loftið er lævi blandið. Vertu á verði, það er margt sem þarf að varast. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Notaðu nú hugmyndaflugíð. Verkefnin eru krefjandi en þú getur Ifka fengið mikið f aðra hönd ef þú stendur þig vel. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það er betra að vera öfundaður en að öfunda aðra, þvf skaltu ekki taka nærri þér þótt þú verðir fyrir barðinu á ein- hverjum sem reynir að koma þór f klfpu. i.ffffll Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þetta verður góður dagur en þú verður sjálfur að finna út hvemig hann getur komið þér aðsem bestum notum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Láttu aðra njóta góðs af hæfileikum þfn- um. Blandaðu meira geði við fólk og lokaðu þig ekki svona inni. • - - - 7 Tobbi! Gamh qóði vinur. tn hvern/g gaztþú smog- jd inn? Þú h/ýiur að hafa ímdzt á milli lapp~ anna á óbótam önm/num. ‘\« A\ ‘ \-o- t j / a—- i \ ‘ \r ^ I ,**V sJæ/V / ,, 7/ Jv/ l jáÆ,y^^ TINNI „HE'»'RE>Uí HOLMES, tís kTTA MlG EKKI X MlKILVÆ-GI ÓESSARAR TEIKNIINkSAR..-bETTA Ll'KIST HELZT BRÚAR - STÖPLI.” „NEI, NEI, WATSON, þETTA ER EKKI TEIKNINS AF Brú..." LJÓSKA Prófskírteinið mitt? Meinaróu að ég sé útskrifuð nú strax? I CAN'T believe ITí I'VE a?APUATED FROM THE Ég trúi þessu ekki! Ég er út- skrifuð úr „Hlýðniþjálfunar- skólanum Vaski“! HEV, MARCIEÍI DON'THAVE TO 60 T0 SCH001ANV M0RE í l'VE 6RADUATEDÍ llæ, Mæja! Ég þarf aldrei að fara 1 skóla oftar! Ég þarf aldrei að fara 1 skóla oftar! Ég er útskrifuð! SMÁFÓLK Þú hlýtur að vera mjög hreyk- in, herra ... — Ég þarf að taka á til að vera hógvær, Mæja!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.