Morgunblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.10.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1976 29 Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu mína í Sjálfstæðis- húsinu Bolholti 7, sími 34406 Guðmundur Hafliðason, tannlæknir. Verzlunin Hringval, Hringbraut 4, sími 53312 Hafnarfirði Ódýrt folaldakjöt Reykt 410 kr. hakk 470 kr. Saltað 380 kr. Gúllas 780 kr. Schnitzel 840 kr. Hrefnukjöt 290 kr. OPIÐ TIL KL. 22 í KVÖLD OG TIL HÁDEGIS Á LAUGARDAG. Tónleikar í Norræna húsinu laugardaginn 30. október n.k. kl. 16:00 Finnski fiðluleikarinn Helena Lehtelá-Mennander og Agnes Löve, píanóleikari, leika verk eftir Corelli, Beethoven, Debussy, Sallinen og Grieg. Aðgögnumiðar við innganginn. Sunnudaginn 31 október n k kl. 16:00 verður sýrid kvikmyndin „Lyset i Ishavskatedralen — Victor Sparre og hans kunst". Allir velkomnir. NORR4NA HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar HANS PETERSEN HF Bankastræti - S. 20313 Glæsibæ - S. 82590 Æskuvinir í Iðnó: Líkingar fyrir hvern og einn ÆSKUVINIR, leikrit Svövu Jakobsdóttur, verður frum- flutt í Iðnó í kvöld, en Æsku- vinir er annað leikrit Svövu. Hið fyrra er Hvað er í blý- hólknum sem Gríma sýndi á sínum tima, en einnig hefur Svava skrifað leikþáttinn Friðsæl veröld. Að vandá var spenna i loft- inu i Iðnó þegar við litum inn á eina af síðustu æfingunum á verkinu, slíkt fylgir ávallt smiðshögginu. 5 leikarar leika í Æskuvinum og leik- stjóri er Briet Héðinsdóttir. Að beiðni aðstandenda leikritsins verður efnisþráður- inn ekki lagður á borðið, en þó má segja að leikritið fjallar um konu sem býr á íslandi, að sjálfsögðu í húsi. Siðan byrja undarlegir atburðir að gerast, atburðir sem hún átt- ar sig ekki á og þeir eru tengdir heimsókn æskuvina hennar. Undir lokin fer málið að skýrast, en ýmsar likingar eru í verkinu, sem ætlunin er að áhorfendur dragi sínar ályktanir af. Guðrún Asmundsdóttir: Konan. Þorsteinn Gunnarsson: Hann. HaraldG. Haraldsson: Karl Sigurður Karlsson: Karl Sigurkarlsson Steindór Hjörleifsson: Karl Karlsson Vörur íbesta gæðaffokki PUNTER5 iSxktd PEANUTS^ Allskonar hnetur í dósum og pokum Hnetusmjör Skyndite med sítrónubragdi Chase^ Sanborn \ COFFEE I Wec/tíc 'Chase. Sanborn RabyRuth COFFEE Kaffi, fínmaiad Einnig grófmalad fyrir sjáifvirkar kaffikönnur Margskonar sælgæti Matarolía Lyftiduft Skyndibúdingar Ávaxtahlaup Steikingarolía Ostakaka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.