Morgunblaðið - 30.10.1976, Page 4

Morgunblaðið - 30.10.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1976 LOFTLEIDIR TZ 2 1190 2 11 88i <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 ii i 22 022- RAUÐARÁRSTÍG 31 ______________' FERÐAÖÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar Kaffidagur Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði MIG langar til að minna á kaffi- sölu safnaðarins í Góðtemplara- húsinu í Hafnarfirði á morgun sunnudag 31. okt. kl. 3—6 síðdeg- is. Dagurinn hefst með barnasam- komu í kirkjunni kl. 10.30 árdeg- is. öll börn og aðstandendur þeirra eru velkomnir. Guðsþjón- usta er I kirkjunni kl. 2 síðdegis, slra Karl Sigurbjörnsson, prestur við Hallgrimskirkju f Reykjavík, predikar. Nemendur 3. bekkjar kennaradeildar Tónlistarskólans i Reykjavík syngja. Eftir messuna verða á boðstól- um i Góðtemplarahúsinu kaffi og gómsætar kökur, sem kvenfélags- konurnar hafa bakað. Starf safnaðarins er blómlegt og margvíslegt. Nýbúið er að mestu að mála kirkjuna að utan, var það verk unnið aðallega í sjálfboðavinnu. Attu þar margir hlut að máli og eiga fyrir það verk miklar þakkir skilið. Lftið til kirkjunnar og sjáið, hversu mjög hún setur svip á bæ- ann, þar sem hún stendur hátt og gnæfir yfir. Sannarlega vill hún vísa til vegar, á enda mikil itök í söfnuði sfnum. Allt safnaðarstarf er mikilvægt. Vil ég hér einnig minna á sameig- inlegt spilakvöld kvenfélagsins og bræðrafélagsins f Góðtemplara- húsinu þriðjudaginn 2. nóv. kl. 20.30, þar sem góð verðlaun verða veitt. Hafnfirðingar og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar, verað öll hjartanlega velkomin að eyða með söfnuðinum n.k. sunnudegi og þiggja næringu til lfkama og sálar. Að lokum — hjartans þakkir fyrir skerf þann, sem þið leggið fram að þessu sinni á aðalfjáröfl- unardegi safnaðarins. Magnús Guðjónsson safnaðarprestur. LYSINGASIMINN ER: 22480 2M«rgunbfobib Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 30. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les spánskt ævintýri, „Katalfnu hina fögru“ 1 þýðingu Magneu J. Matthfas- dóttur. Bókahornið kl. 10.25: Barna- tfmi 1 umsjá Hildu Torfa- dóttur og Hauks Agústs- sonar. Rætt við örn Snorra- son og lesið úr bókum hans. Lff og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr minningum Arna Thorsteins- sonar eftir Ingólf Kristjáns- son og leikur lög eftir Arna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.30 A prjónunum Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (2). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag. flytur þáttinn. 16.35 Johann Strauss hljóm- sveitin 1 Vin leikur valsa; Willi Boskovsky stjórnar. 17.00 Endurtekið efni: tslenzk kvennasaga Elsa Mia Einarsdóttir greinir frá Kvennasögusafni tslands og Elfn Guðmundsdóttir LAUGARDAGUR 30. október 1976 17.00 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Haukur f horni Breskur myndaflokkur f sjö þáttum um fjölskyldu, sem flyst 1 gamalt hús, og þar fer að bera á reimleikum. 2. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.55 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ur einu i annað. Nýr þáttur, er verður á dag- skrá hálfsmánaðarlega l vet- ur. Umsjónarmenn þessa þáttar eru Arni Gunnarsson og Ölöf Eldjárn. Hljómsveitar- stjóri Magnús Ingimarsson. 21.35 Húmar hægt aó kvöldi. Snæhólm talar um lopa- prjón. (Aður útv. f marz ’75). 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiðvöllur- inn“ eftir Patriciu Wrightson. Edith Ranum færði 1 leikbúning. Annar þáttur: „Leyndarmálið mikla“ Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Night) Bresk sjónvarpsupp- taka á leikriti Eugene O’Neills. Leikendur: Laurence Olivi- er, Constance Cummings, Ronald Pickup, Denis Quill- ey og Maureen Lipman. I.eikurinn gerist á ágústdegi árið 1912, og lýsir einum degi I Iffi Tyrone- f jölskyldunnar og þvf furðu- lega sambandi ástar og hat- urs, sem bindur hana sam- an. Faðirinn er gáfaður leik- ari, en hann hefur ekki hlot- ið þann frama, sem hann hafði vænst, móðirin er lffs- þreytt og forfallinn eitur- lyfjaneytandi. Yngri sonur- inn er áfengissjúklingur og hinn eldri berklaveikur. Þýðandi Jón O. Edwald. Leikritið var sýnt I Þjóðleík- húsinu árið 1959. Dagskrárlok (Long Day’s Journey Into 00.15 V............................ Persónur og leikendur: Andri / Arni Benediktsson Mikki / Einar Benediktsson Jói / Stefán Jónsson Matti / Þórður Þðrðarson Flöskusafnari / Jón Aðils Betsy / Asdfs Þórhallsdóttir Nelly / Brynja Birgisdóttir Sögumaður / Margrét Guðmundsdóttir 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 A æskuslóðum 1 Dýra- firði Guðjón Friðriksson blaða- maður ræðir við Jón Jónsson skraddara á tsafirði; fyrri þáttur. 20.00 Frá hollensku tón- listarhátlðinni 1 júnf s.l. Consertgebouw-hljðmsveitin leikur Serenöðu 1 D-dúr (K320) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Hans Vonk stjórnar. 20.40 Leikmannsþankar um Stephan G. Stephansson með nokkrum sýnishornum úr skáldskap hans og lögum við ljóð hans. Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri tók saman. Les- arar með honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir og Hjört- ur Pálsson. Kjartan Hjálmarsson kveður. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dansiög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Það gengur áýmsu hjá Tyrone-fjöldskyldunni sem við fáum að sjá 1 sjónvarpi kl. 21:35 1 kvöld. Nýr innlendur þáttur: Ur einu í annad Sitthvað á prjónunum Það verður ýmislegt í boði í útvarpsdagskránni í dag, m.a. þáttur Bessíar Jóhannsdóttur, Á prjónunum, og hefst hann klukkun 13:30. Þá verður þátt- ur Atla Heimis Sveinssonar kl. 15:00,1 tónsmiðjunni, og er það annar þáttur hans i vetur. Fleiri tónlistarliðir eru i dag- skránni svo sem serenada Moz- arts í kvöld, eins og sjá má ef litið er yfir dagskrá dagsins. 1 kvöld kl. 19:35 er síðan við- ræðuþáttur er nefnist Á æsku- slóðum í Dýrafirði. Þar ræðir Guðjón Friðriksson blaðamað- ur við Jón Jónsson skraddara á Isafirði um æskuslóðir hans i Dýrafirði, eins og nafnið bendir til. Húmar hægt að kvöldi t kvöld sýnir sjónvarpið brezka upptöku á leikriti Eugene ONeil, Húmar hægt að kvöldi, Long Daýs Journey into Night. Gerist leikurinn á ágústdegi árið 1912 og lýsir hann degi I lffi Tyrone-fjölskyldunnar og þvf furðulega sambandi ástar og haturs sem bindur hana saman. Faðirinn er gáfaður leikari, sem hefur ekki hlotið þann frama sem hann hafði vænzt, en móðirin er lffsþreytt og forfallinn eiturlyfjaneyt- andi. Yngri sonurinn er áfengissjúklingur og sá eldri er berklaveikur. Leikendur eru Laurence Olivler, Constance Cunnings, Ronald Pickup, Denis Quilley og Maureen Lip- man. Þýðinguna gerði Jón O. Edwald. Arni Gunnarsson og Ólöf Eld- járn eru umsjónarmenn nýs þáttar sem hefur göngu sína f sjónvarpinu f kvöld kl. 20.35. Verður hann á dagskrá á hálfs- mánaðar fresti í vetur og ásamt umsjónarmönnunum verður Magnús Ingimarsson fastur gestur þáttarins sem hljóm- sveitarstjóri. Þessi þáttur er byggður upp stuttum atriðum úr ýmsum áttum, sagði Árni Gunnarsson er Mbl. ræddi við hann f gær, og f hverjum þætti verður rætt við einhverja sem eiga afmæli útsendingardag- inn. 1 fyrsta þættinum eru það 75 ára gömul kona og tvítugur piltur og var það mjög ánægju- legt spjall, sagði Arni. Gunnar Þórðarson er tónlistarmaður fyrsta þáttarins, en framvegis verður rætt við tónlistarmann f hverjum þætti. Þá sagði Arni, að fólk á götum úti hefði verið spurt spurninga, m.a. hvernig gengi að lifa af launum sfnum og einnig hefðu nokkrir verið spurðir hvað þeir myndu gera ef þeir vöknuðu einn morgun með völd forsætisráðherra. Ung hjón, sem hafa verið gift f rúmt ár, koma fram í þættinum og eru spurð að þvf hvernig þeim gangi að koma þaki yfir höfuðið og greiða fyrir það. Einnig verður litið við á „Hallærisplaninu” og ung- lingar þar spurðir af hverju þeir safnist þar saman og kemur í ljós m.a., að þeim finnst ekkert við að vera heima. Eins og sést af þessari upptalningu er ýmislegt í boði f þættinum Ur einu i annað og verður hann vafalaust forvitni- legur á að horfa. Að lokum má nefna einvígi f sjónvarpssal, skaðlaust þó þar sem „vopnin” eru harmónikur og þeir sem heyja einvfgið eru Grettir Björnsson og örvar Kristjánsson. )

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.