Morgunblaðið - 30.10.1976, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKT0BER 1976
Ifréi hfT
í DAG er laugardagur 30
október, 2. vika vetrar, 304
dagur ársins 1976 Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl 12.11 og
síðdegisflóð kl 24.53. Sólar-
upprás er í Reykjavík kl. 09.05
og sólarlag kl. 17.17. Á
Akureyri er sólarupprás kl
08.58 og sólarlag kl 16.53.
Tunglið er í suðri í Reykjavík
kl. 20.08. (íslandsalmanakið).
Til þín hef ég augu mín,
þú sem situr á himnum.
Sjá, eins og augu þjón-
anna mæna á hönd hús-
bónda þeirra, eins og
augu ambættarinnar
mæna á hönd húsmóður
hennar, svo mæna augu á
Drottin, Guð vorn, unz
hann líknar oss.
(Sálm. 123, 1.2.)
KROSSGATA
i II
■■fi
■
15
ffl
Lárétt: 1. blaðra 5. eignast
7. hljóma 9. lfkir 10. naut
12. eins 13. skel 14. bardagi
15. þefar 17. skessa.
Lóðrétt: 2. mjög 3. leit 4.
veikina 6. ósléttir 8. fæðu
9. tóm 11. fipar 14. flýtir
16. samhlj.
LAUSN A StÐUSTU
Lárétt: 1. skamma 5. rok 6.
ró 9. (mynda 11. KA 12. att
13. ar 14. arg 16. M.R. 17.
renna
Lóðrétt: 1. stríkkar 2. ar 2.
molnar 4. MK 7. óma 8.
fatar 10. DT. 13. agn 15. RE
16. MA
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur skemmti-
kvöld með bingóspili á
þriðjudagskvöldið á Sjó-
mannaskólanum klukkan
8.30 síðd.
PRESTAR f Reykjavfk og
nágrenni munu ræða áríð-
andi mál á hádegisfundi í
Norræna húsinu á mánu-
daginn kemur.
KVENFÉLAG Eyfirðinga-
félagsins heldur kaffi- og
basardag f Súlnasal Hótel
Sögu sunnudaginn 7. nóv.
næstkomandi.
HUSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavfkur. Basarinn
verður á Hallveigarstöðum
laugardaginn 6. nóv. n.k.
Félagskonur og velunnar-
ar félagsins eru beðnir að
koma munum i félagsheim-
ilið Baldursgötu 9 á þriðju-
daginn kemur kl. 1—5 eða
hafa samband við Sigríði í
sfma 14617, eða Rögnu f
síma 17399.
KVENFÉLAG Garðabæjar
heldur fund að Garðaholti
á þriðjudagskvöld 3. nóv.
kl. 8.30. Fræðsla og kvik-
mynd: Brunavarnir f
heimahúsum. Basar verður
f lok nóvember. Basar-
nefndin starfar í nýja
gagnfræðaskólanum mánu-
daga og miðvikudaga frá
kl. 2—5 sfðd. og á fimmtu-
dagskvöldum. Allar konur,
sem vilja aðstoða, hafi sam-
band við basarnefndina i
skólanum. Ágóðinn af bas-
arnum rennur f sundlaug-
arsjóðinn.
HEIMILISDYR
FRÁ húsi við Mánagötu
hér f borg hefur tapazt 6
mán. gamall högni, blágrár
með hvítt trýni, bringu og
tær. Sá sem getur gefið
uppl. um kisu er beðinn að
hringja í sfma 21701 eða
18024.
ÞÁ er alhvft læða í óskilum
vestur á Reynimel, en hún
fannst á flækingi f Garða-
stræti fyrir nokkru. Eig-
endur kisu hringi f síma
25632 eftir kl. 6 síðd.
SUÐUR f Hafnarfirði, á
Smyrlahrauni 39, tapaðist
fyrir nokkru högni, grár og
hvftur með ljósblátt háfs-
band, með tunnu, með
heimilisfangi og sfmanúm-
eri, sem er 52839.
FRÁ HÚFNINNI |
I FYRRAKVÖLD kom Sel-
foss hingað til Reykjavík-
urhafnar af ströndinni og í
gærmorgun fór Skaftafell
á ströndina. Tjöruflutn-
ingaskip kom í fyrradag og
fór héðan út aftur í gær-
morgun, og þá kom rúss-
neskt olfuskip.
BLÖO OG TÍMARIT
BÓKASAFNIÐ, tfmarit út-
gefið af Bókavarðafélagi
lslands, bókafulltrúa rfkis-
ins og félagi bókasafns-
fræðinga, 1. tbl. 3. árg. er
nú komið út.
í leiðara: „Hvers vegna
eru bókasöfn svona lágt
skrifuð?", segir m.a.:
Hvers vegna eru skipulögð
stórhverfi í sjálfri höfuð-
borginni án þess að þar sé
gert ráð fyrir bókasafni?
Hvers vegna veitir rfkið fé
f danshúsabyggingar en
forsmáir stofnanir sem
dreifa bókum til almenn-
ings?
í ritinu eru fréttir og
greinar um bókasafnsmál.
Viðtal er við Jón úr Vör,
o.fl. o.fl.
I ritnefnd eru Else Mia
Einarsdóttir, Hilmar Jóns-
son, Hrafn Harðarson og
Sigrún Klara Hannesdótt-
ir.
rO^lUAJD
Við verðum að fara að láta gera við bremsurnar, góði. Hraðasektirnar hafa hækkað svo
svakalega.
ást er
... það sem sam-
einar þjððir
heims.
TM fWg U.S Pat. Off.-AN rtght
ý 1STS by Loe Awgelea TMwe
?-Z 5
ARIVIAO
HEILLA
I DAG, laugardaginn 30.
október, verða gefin saman
í hjónaband í Noregi þau
Ástrfður Björg Bjarna-
dóttir, Ásvallagötu 7,
Reykjavfk, og Jón Grfm-
kell Pálsson, Bogabraut 5,
Skagaströnd. Heimili
þeirra er að Geiterásen 4,
Nygárdsheia, 4630 Segne,
N orge.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Noregi Hall-
dóra Beinteinsdóttir,
Fornastekk 6, Rvfk, og
Kjell Hall. Heimili þeirra
er: Hönsen Gárd, 2044,
Frogner, Norge.
GEFIN hafa verið saman f
hjónaband Gunnhildur
Eymarsdóttir og Steinar
Einarsson. Heimili þeirra
er að Melabraut 67, Sel-
tjarnarnesi. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars.).
VIKUNA 29. okt. — 4. nóvember er kvöld-, helgar- og
næturþ.lónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk í Garós Apó-
teki en auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPfTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands í
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTfMAR
Borgarspftalinn. Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud
kl. 15—16. Heimsóknartfmí á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
n r |k| LANDSBÓKASAFN
OUrnl fSLANDS
SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utiáns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju,
sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aidraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð í
Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzk við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiIið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
IJSTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4sfðd.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þríðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VETURNÆTUR
1926.
Náttúrunnar ömm er rún,
rist af tfmans völdum.
Veðrabirgðum veldur hún,
vörmum bæði og köldum.
Norðanhreggið nfstir alt
nú um land og sæinn:
Sumar byrstri kveðju kait
kvaddi vetrardaginn.
Vfst þess saga verður skráð,
vel þó maður finni,
að það var bara breyting háð
brot úr lífstfðinn.
Guðm. f. Guðmundsson.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
GENGISSKRANING
NR. 206 — 29. oktöber 1976
Elning KI. 13.00 Kaup Sala
i Bandarlkjadollar 169.30 189,70
1 Strrling$pund 303,20 305,20*
1 Kanadadollar 194,90 195,40
100 Danskar krónur 3214,70 3223,40*
100 Norskar krónur 3562,65 3591,05*
100 Sa'nskar krónur 4487,00 4498180*
100 Flnnsk mörk 4920,70 4933,70*
100 Franskir frankar 3786.10 3796,10*
100 Belg. frankar 512,70 514,10*
100 Svlssn. frankar 7765,70 7786,20*
100 Gyllini 7521.10 7540,00*
100 V.-Þýikmörk 7870,65 7891,45*
100 Llrur 21,89 21,95
100 Austurr. Srh. 1108,00 1110,90*
100 Escudos 602,90 604,50*
100 Prsetar 276,80 277,50
100 Yen 64,32 64,50*
* Breyting fró sfðustu skráningu.
r >