Morgunblaðið - 30.10.1976, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1976
Range Rover
Af sérstökum ástæðum er Range Rover árgerð
'76 til sölu.
Bíllinn er ekinn aðeins 1 6.000. km.
Nánari upplýsingar í síma 40864 eða 44666 í
dag og á morgun.
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá
klukkan 1 4 :00 til 1 6 :00 Er þar tekið á móti
hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og
er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 30. október verða til viðtals:
Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi,
Bessi Jóhannsdóttir, varaborgarfulltrúi.
27500
OPIÐ I DAG KL. 2—6
Höfum á skrá allar gerðir íbúða í Rvík, Kóp.
Mosfellssveit og víðar.
Opið til kl. 9 á kvöldin,
Laugard. og sunnud kl. 2—6
Björgvin Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasími 75893
f¥ SJH=
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Sími27500
MIÐBÆR
Til sölu húseign í
gamla bænum sem er
kjallari: (geymslur)
1. hæð verslunar-
pláss, 2. hæð 4ra
herb. íbúð, í risi 4
herb.
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Heima: 42822 — 30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins.
EINBYLISHUS
Til sölu vandað einbýlishús á einni hæð í
ÁRBÆJARHVERFI. í húsinu eru 4 svefnher-
bergi, stór bílskúr og bílskýli. Fallegur garður.
Laust 1. des. n.k.
ARNARHRAUN
Gautland
Til sölu góðar 2ja herb
íbúðir við Arnarhraun
og Gautland. LAUS-
AR FLJÓTT.
Austurstræti 7 .
Simar: 20424 — 14120
Heima 42822 — 30008
sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins.
Nýtt verð á
spærlingi og
kolmunna
VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegs-
ins hefur ákveðið eftirfarandi lág-
marksverð á spærlingi og kol-
munna til bræðslu frá 1. nóvem-
ber til 31. desember 1976. Hvert
kg. kr. 8.25.
Opið í dag
Við getum nú meðal
annars boðið eftirtaldar
eignir:
2ja herb.:
Markland 65 fm
Vesturberg 63 fm
Miðvangur 54 fm
Kríuhólar 68 fm
3ja herb.:
Krummahólar 75 fm
Maríubakki 87 fm
Ránargata 60 fm
Sólheimar 86 fm
Þinghólsbraut 80 fm
Æsufell 96 fm
4ra herb.:
Barónsstigur
Brávallagata
Digranesvegur
Dunhagi
Grundarstígur
Hofteigur
Kaplaskjólsv.
Jörfabakki
Laugarnesv.
Ljósheimar
Melhagi
Stóragerði
Njarðargata
Tjarnargata
Vesturberg
Æsufell
Álfaskeið
Tjarnarból
5 herb.:
Kleppsvegur
Efstasund
Fálkagata
Melhagi
Suðurvangur
Æsufell
Hverfisg. Hf.
Sérhæðir:
Blómvangur
Flókagata
Bugðulækur
Melabraut
Raðhús:
Flúðasel
Torfufell
Smyrlahraun
100 fm
1 1 7 fm
1 10 fm
1 20 fm
1 13 fm
1 10fm
105 fm
1 10 fm
ca. 1 00 fm
1 04 fm
1 10 fm
1 12 fm
1 1 5 fm
1 00 fm
1 10fm
1 05 fm
1 15fm
107 fm
1 1 7 fm
1 30 fm
1 50 fm
1 30 fm
1 16 fm
1 30 fm
1 30 fm
1 54 fm
1 58 fm
1 30 fm
1 20 fm
1 80 fm
1 30 fm
1 50 fm
Einbýlishús:
í Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ
og Keflavík.
í smíðum:
Stórskemmtilegar 3ja, 4ra og 5
herbergja íbúðir í 3ja hæða
blokkum í miðbæ Kópavogs.
Sumar til afhendinaar í marz
1977.
LAUFÁS
L/EKJARGATA6B S: 15610
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
Sölumenn:
GUNNAR ÞORSTEINSSON OG
SVEINN FREYR, S.14149.
Týs-menn lagfæra Iðð vlð Kjarvalshús.
Lionsklúbburinn Týr
heldur hlutaveltu
SUNNUDAGINN 31. okt. kl. 2
heldur Lionsklúbburinn Týr,
hlutaveltu (Iðnaðarmannahúsinu
við Hallveigarstfg. Hlutaveltan er
haldin til að afla fjár til styrktar
fjölfötluðum börnum I Kjarvals-
húsinu við Sebraut og til upp-
byggingar þeirri starfsemi sem
þar fer fram.
hefur vanda þessara barna tæpast
verið sinnt sem skyldi.
Klúbbmeðlimir vonast því eftir
góðri aðstoð samborgara sinna, og
hvetja þá til að fjölmenna og
styrkja með þvl þá brýnu starf-
semi sem fram fer I Kjarvalshús-
inu, um leið og þeir geta átt glaða
stund og unnið til góðra vinninga.
Lionsklúbburinn TYR hefur
unnið að þessu verkefni á undan-
förnum árum og keypt bæði
kennslu- og þjálfunartæki; stand-
sett lóðina I kringum húsið og
komið þar upp góðri útivistarað-
stöðu fyrir börnin.
Helsta fjáröflunarleiðin til að
geta haldið þessum stuðningi
áfram er hin árlega hlutvelta
klúbbsins, en mörg verkefni eru
framundan og mikið ógert. Þvf
þrátt fyrir góða hjálp ýmsra aðila
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
^>22480
J JRorgunblabib
28611
Opið í dag
frá kl. 2—5
Asparfell
2ja herb. 66 fm. ibúð á 6. hæð.
íbúð þessi er laus mjög fljótlega.
Mjög góð íbúð með nýjum tepp-
um og nýjum innréttingum.
Ásbraut
Einstaklingsibúð sem er 2 herb.
og eldhús. Suðursvalir. Góðar
innréttingar. Verð 4.8—5.0
millj.
Nesvegur
litil 3ja herb. aðalhæð í stein-
húsi. fbúðin er nýstandsett. Verð
5.5 millj.
Dúfnahólar
3ja herb. 88 fm. íbúð á 3. hæð.
Mjög glæsileg íbúð. Bílskúrs-
plata fylgir. Verð 7,8—8,0 millj.
Grettisgata
3ja herb. 91 fm. ibúð á 3. hæð.
Göð ibúð á góðum stað. Verð
8.5 millj.
Kleppsvegur
90 f_m. 3ja herb. íbúð á 4. hæð.
Suðursvalir. Verð um 8,0 millj.
Hjarðarhagi
4ra herb. 1 17 fm. íbúð á 4.
hæð. íbúð i sérflokki. Góð sam-
eign. Útborgun 6,0—6,5 millj.
Hæðargarður
efri hæð 115 fm. í tvibýlishúsi.
íbúð þessi skiptist i stóra stofu
með holi. 3 góð svefnherbergi.
Rúmgott baðherbergi og eldhús.
Suðaustursvalir. Mjög vönduð
eign. Sérinngangur og sérhiti.
Verð 1 0,5 millj.
Kópavogsbraut
6 herb. neðri sérhæð ásamt fok-
heldum bílskúr. Nýjar innrétting-
ar. Frágengín lóð. Verð um 16
millj.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
simi 2861 1,
Lúðvik Gizurarson hrl.,
kvöldsimi 17677
Kirkjudagur
Gaulverjabæj-
arkirkju verd-
ur á sunnudag
Sel jatungu 28 október.
ÁRLEGUR kirkjudagur Gaul-
verjabæjarkirkju er næst-
komandi sunnudag 31 október.
Kirkjudagurinn hefst með guðs-
þjónustu klukkan 2 eftir hádegi.
Sóknarpresturinn, sr. Varleir
Ástráðsson, annast messugjörð-
ina og kirkjukórinn syngur undir
stjórn organistans, Páimars þ.
Eyjólfssonar
Að lokinni messu hefst
samkoma í kirkjunni, þar sem
Matthías Johannessen skáld
flytur erindi en að því loknu
syngja tvísöng Margrét Eggerts-
dóttir og Sigurveig Hjaltested,
með aðstoðð Pálmars Þ. Eyjólfs-
sonar. Tilhaldi dagsins lýkur með
kaffidrykkju i félagsheimilinu en
Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps
hefur um árabil gefið kirkjunni
veitingar þennan dag.
.....♦ Gunnar.
Ferming
á morgun
Ásprestakall
Fermingarbörn sr. Grims Grlms-
sonar 1 Laugarneskirkju, kl. 2
sfðd.
Stúlkur:
Bergljót Friðriksdóttir, Sunnuvegi 29.
Kristfn ósk Róbertsdottir,
Kleppsvegi 136.
MarfaBerglind Oddsdóttir,
Norðurbrún 6.
Ýr Harris Einarsdóttir, Kambsvegi 16.
Drengir:
Gfsli Páll Jónsson, Kleppsvegi 144.
Höróur Arnarson, Sseviðarsundi 78.
Ragnar Ástþór Róbertsson,
Kleppsvegi 136.
Siguróur Kjartan Gunnsteinsson,
Skipasundi 17.
Svavar G arðar Svavarsson,
Selvogsgrunni 16.
Laugarneskirkja
Ferming í Laugarneskirkju kl. 11
árdegis. Prestur: Sr. Garðar
Svavarsson.
Stúlkur:
Katrfn Sveinsdóttir Kleppsvegi 42
Kristfn Pétursdóttir, Skúlagötu 70,
Sigrún Jóhannesdóttir, Brekkulæk 1.
Drengir:
Friórik Erlingsson, frabakka4.
Haukur Valdimarsson, Hraunteigi 24.
Hörður Valdimarsson, Hraunteigi 24.
Krist ján Agnar ómarsson, Laugarásvegi 37
Skorri Steingrímsson, Brúnavegi 5.
Garðakirkja
Ferming f Garðakirkju kl. 2 e.h.
Guórún Hallgrfmsdóttir, GoÓatúni 10
Hulda óskarsdóttir, Mióvangi 16, Hafnarf.
Inga Óskarsdóttir, Mióvangi 16, Hafnarf.
Lilja Sigrún Jónsdóttir, Bakkafiöt 6,
Lovfsa Sigrún Svavarsdóttir, Efstalundi 15,
Dennis Raul, Hraunhólum 6,
Eggert Sigurbergsson, Sunnuflöt 17
Hallmundur Hallgrfmsson, Goóatúni 10,
Ingimar Ragnarsson, Mávanesi 22,
Karl Löve Jóhannsson, Furulundi 2,
Magnús Heimdal Magnússon, Hagaflöt 8,
Magnús Magnússon, Smáraflöt 39,
Tonne Paul, Hraunhólum 6.