Morgunblaðið - 30.10.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 30. OKTÓBER 1976
9
Sími
27210
Opið til kl. 7 í kvöld og
1 —6 sunnudag.
Hliðarhverfi
Stór og vönduð hæð í Hlíðun-
um. Bílskúr. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni.
1 30 fm. hæð í fjölbýlishúsi.
Hamrahlíð
Vönduð 4ra herbergja íbúð.
Harðviðarinnréttingar. Fallegt
hús og garður.
HÁALEITISBRAUT
3ja herb. íbúð. Vandaðar innrétt-
ingar.
MOSFELLSSVEIT
Fokhelt raðhús. Skipti á
3ja—4ra herb. ibúð i Reykjavik
möguleg.
AUSTURBERG
Stórglæsileg 4ra herb. ibúð.
SKIPASUND
Vönduð 4ra herb. hæð.
GRETTISGATA
3ja herb. rúmgóð ibúð. á 2. hæð
i steinhúsi. 2 falt gler, nýtt. Ibúð-
in er i mjög góðu standi. Laus nú
þegar. Verð 7,5 millj., útb. 5,5
millj.
BARÓNSSTÍGUR
Stór 3ja herb. íbúð. íbúðin er i
1. fl. ásigkomulagi. Verð 8,5
millj. Útb. 5,8 millj.
KÓPAVOGUR
Glæsilegt einbýlishús, við Kópa-
vogsbraut. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
STÓRAGERÐI
4 herb. íbúð. Bilskúrsréttur.
NORÐURBÆR
2—3ja herb. íbúð i blokk 4—5
herb. ibúðir i blokkum 6 herb.
150 ferm. ibúð i blokk. Útb.
9 — 10 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
Vönduð sérhæð við Móabarð.
Bilskúr. Verð 1 2 millj.
NÝLENDUGATA
Timburhús, hæð og kjallari. Verð
8.0 millj., útb. 5.0 millj. Húsið
er laust.
JORFABAKKI
4ra herbergja vönduð ibúð i
skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð.
Milligjöf.
BREIÐHOLT
4ra herb. blokkaribúðir í Breið-
holti I.
VESTURGATA
3ja herb. ibúð i timburhúsi.
RAUÐARÁRSTÍGUR
2ja herbergja kjallaraibúð.
OTRATEIGUR
2ja herb. kjallaraibúð
SKERSEYRARVEGUR
HF.
Skemmtileg 2ja herb. ibúð. Hag-
stætt verð og skilmálar, ef samið
er stra*.
SUMARBÚSTAÐUR
Sumarbústaður, ekki alveg frá-
genginn, i grennd við borgina.
EIGNAVER SE
LAUGAVEGI 178 (BOLHOLfSMtGIN I SÍMI27210
HÚSEIGNIN
W
Benedikt Þórðarson
héraðsdómslögmaður.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
M GIA SI\G \-
SIMINN KR:
22480
Laugavegi 24,
sími 28370 — 28040,
Pétur Gunnlaugsson
lögfr.
Barmahlíð
3ja herb. 90 fm. íbúð. Sér inn-
gangur. Útb. ca. 4.5 millj.
Dvergabakki'
Falleg 4ra herb. ibúð um 110
fm. stofa og 3 svefnherb.. Vand-
aðar innréttingar. Þvottahús inn
af eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir.
Útb. 6 millj.
Eskihlið
4ra herb. íbúð ca. 100 fm.
Herb. í kjallara fylgir. Útb. 5.5
— 6 millj.
Grettisgata
3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð.
Nýstandsett. Nýtt tvöfallt gler.
Ný teppi. Nýr gólfdúkur i eld-
húsi. Nýmáluð, nýjar hurðir.
Útb. 5.5 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð ca. 1 20 fm. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi og sérstakur
kæliklefi. 3 svefnherb.Mikil sam-
eign. M.a. eignaraðild að 2ja
herb. ibúð i kjallara. Bilskúr.
Útb. 9 millj:
Ýrabakki
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tvenn-
ar svalir vandaðar innréttingar.
Mikið útsýni. Útb. 5.5 millj.
Kleppsvegur
5 herb. íbúð á 5. hæð. 2 sam-
liggjandi stofur, 3 svefnherb.
Gott eldhús nýstandsett. Bað-
herb. Suðursvalir. Útb. 7 millj.
Laugarnesvegur 120fm.
5 herb. íbúð á 3. hæð. 2 sam-
liggjandi stofur og 3 svefnherb.
Lögn fyrir þvottavél i baðherb.
Allt teppalagt. Laus strax. Útb.
ca. 7 millj.
Lundarbrekka
4ra herb. endaibúð ca. 100 fm.
Suðursvalir. Þvottaherb. á sömu
hæð. Laus fljótlega. Tilboð ósk-
ast.
Melhagi
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Allt nýtt. 1 10 fm. Útb. 8 millj.
Melhagi
5 herb. íbúð á 2. hæð. 130 fm.
Allt nýtt. Bilskúr. Útb. 10 millj.
Sérhæð
120 fm. 4ra herb. ibúð við
Sjafnargötu i þribýlishúsi á 1.
hæð. Þarfnast lagfæringar. Laus
strax. Verð 10 millj.
Stóragerði
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Suðursvalir. ca. 100 fm. Laus
fljótlega. Útb. ca. 6 millj.
Verzlunarhúsnæði
— ibúðir
Heil húseign við Hverfisgötu, á
jarðhæð er verzlunarhúsnæði, á
1. hæð er íbúð 3ja herb. og
eldhús. Og risið er stofa, svefn-
herb. og eldhús og bað. Sér
inngangur i íbúðirnar.
OPIÐ i DAG MILLI KL: 9
— 18.
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis
30.
2ja herb. íbúð
á 1. hæð við Hverfisgötu. Sér-
hitaveita. Laus næstu daga. Útb.
1.5 til 2 millj. sem má skipta.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8
herb. íbúðir
sumar sér og sumar lausar.
Nýlenduvöruverzlun og
söluturn
í austurborginni. Seljandi vill
taka fólksbíl upp i sem útb.
Húseignir
af ýmsum stærðum omfl.
1» fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson
framkvæmdastj.
utan skrifstofutima 18546.
Höfum ávallt á söluskrá
úrval fasteigna svo sem
2ja til 8 herb. ibúðir, sér-
hæðir, einbýlishús og
raðhús, fullgerð og i
smiðum. Einnig skrif-
stofu og iðnaðarhús-
næði.
Haraldur Magnússon viðskiptafr.
Sigurður Benediktsson sölum.
Kvöldsími 4261 8.
i:
vsava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Raðhús í smiðum
í Breiðholti. Húsin eru tvær hæð-
ir og kjallari. Á 1. hæð eru
dagstofa, borðstofa, húsbónda-
herb., skáli, eldhús, búr og
snyrting. Á 2. hæð 4 svefnherb.,
baðherb. og svalir. í kjallara
föndurherb., 2 geymslur, þvotta-
hús og sauna. Húsin seljast full-
frágengin að utan með tvöföldu
gleri í gluggum, útihurðum og
svalahurðum. Eignahluti fylgir í
bílskýli. Beðið eftir húsnæðis-
málaláni kr. 2.300.000.-. Húsin
eru til afhendingar strax.
í Fossvogi
2ja herb. falleg og vönduð ibúð
á jarðhæð. Sér hiti. Sér lóð. Laus
strax.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
Hvammstangi
Bensínafgreiðsla og söluskáli olíufélaganna á
Hvammstanga er til leigu.
Umsóknir sendist til Olíufélagsins Skeljungs
h.f., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sem jafn-
framt veitir frekari upplýsingar varðandi fyrir-
hugaða starfsemi.
Fasteignatorgið grofinnh
OPIÐ
í
DAG
1-3
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fastcigna
GRÖFINN11
Sími:27444
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Opið 9—4
Við Skipholt
2ja herb. snyrtileg íbúð á
jarðhæð.
Við Langholtsveg
2ja herb. risíbúð.
Við Jörfabakka
2ja herb. nýstandsett ibúð. Laus
strax.
Við Rofabæ
2ja herb. rúmgöð ibúð á 3. hæð.
Við Hraunbæ
3ja herb. ibúð á. 1. hæð.
Við Rauðagerði
3ja herb. ibúð 97. fm Sér inn-
gangur. Sér hiti.
Við Suðurgötu
Hafnarfirði
3ja hefb. nýleg íbúð í fjórbýlis-
húsi.
Við Breiðvang
Hafnarfirði
Ný 4ra — 5 herb. falleg enda-
ibúð. Sér Þvottaherb. Bílskúr.
4ra — 5 herb. íbúðir
Við Háaleitisbraut. Hvassaleiti
og Safamýri.
Við Fellsmúla
Vönduð 4ra herb. íbúð. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúð.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17. 3. hæð
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson
Sölum.
heimasimi 82219
LANGAGERÐI —
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Mjög góð aðalhæð í steinsteyptu
húsi. Góðir skápar. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Ný teppi. Mjög stór
bílskúr. Verð 10.0 millj.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
NÝBÝLAVEGUR
Jarðhæð um 80 fm. öll nýstand-
sett með sérhita óg sérinngangi.
Nýlegt hús. Laus strax. Gott
verð.
HRAUNBÆR
2ja herb. 65 ferm. góð ibúð á
3ju hæð. Suðursvalir. Laus
strax. Verð 6.0 millj. Útb. 4
millj.,
Armúla 21 R
85988*85009
'f
26933
HRAUNBÆR
3ja herb 96 fm. íbúð á 3 hæð í ágætu standi,
ibúðin er skemmtilega mnréttuð, suðursvalir.
Útb 5.5 millj.
LAUGARNESVEGUR
4 — 5 herb. 1 1 7 fm íbúð á 2. hæð, tvennar
svalir. íbúðin er í ágætu standi Útb 7.5 millj
HÁALEITISBRAUT
2 — 3ja herb 75 fm. íbúð á jarðhæð Sérlega
vönduð og rúmgóð íbúð, bílskúrsréttur
JÖRFABAKKI
4ra herb glæsileg 1 10 fm ibúð á 3 hæð, sér
þvottahús, suðursvalir. Útb. 6.5 millj.
OPIÐ í DAG FRÁ 10—5
Þetta er aðeins lítið brot af þeim eignum sem
við höfum í sölu.
Kvöld- og helgarsimi: 74647 og 27446
Sölumenn:
Kristján Knútsson og Daniel Arnason
Vesturbær — Flyórugrandi — (Meistaravellir)
Til sölu 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúöir. Tilbúnar undir tréverk
og málningu. Sameign fullfrágengin. Útborgun greiðist á einu ári.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Opið frá kl.: 10.00 — 17.00 í dag.
HÍBÝLI & SKIP Garðastræt',38- Sími 26277, heima 20178.
Lögm. Jón Ólafsson.