Morgunblaðið - 30.10.1976, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÖBER 1976
Alger bylting í gerð myndlampa. Línukerfið
gefur miklu skarpari mynd, jafnvel í birtu.
Litstilling er auðveldari. Ánægjan að horfa á
þessi nýju NORMENDE litsjónvörp er
margföld.
--------------------------------------------------- >
—
Eigum til örfá litsjónvörp.
1800 tommu — Verð 210.430,9
1400 tommu — Verð 168.350,—
NÓATÚNI, SÍMI 23800.
KLAPPARSTÍG 26. SÍMI 19800.
R O Y A L
Tilbúinn eftir
fimm mínúfur
5 bragðfegundir
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Ungir stjórnendur:
LEAP-stjórnunarnámskeið
Stjórnunarfélagið gengst fyrir LEAP (Leadership Education Action
Programme) námskeiði laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. nóv.
n.k.
Markmiðið með námskeiðinu er að kynna ungum og verðandi stjórn-
endum sex hagnýta þætti stjórnunar, sem geta komið þeim að notum í
daglegu starfi.
Námskeiðið er ætlað ungum og verðandi stjórnendum úr öllum
greinum atvinnulífsins, hjá félagasamtökum og í opinberri þjónustu.
Leiðbeinandi verður Árni Árnason rekstrarhagfræðingur.
ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 82930.
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Fjallað verður um eftirfarandi skapandi
un og hugarflug (brainstorming)
2) Hóplausn vandamála
3) Mannaráðningar og mannaval.
4) Starfmat og ráðgjöf.
5) Tjáningu og sannfæringu.
6) Hvatning.
hugs-
ALLT MEÐ
ll n
OTTERDAM
EIMSKIF
A NÆSTUNNI
FERMA SKIP VOR
TIL ÍSLANDS
SEM HÉR SEGIR:
ANTWERPEN:
Tungufoss 2. Nóvember
Skeiðsfoss 8. Nóvember
Urriðafoss 1 5. Nóvember
Tungufoss 22. Nóvember
Grundarfoss 29. Nóv.
ROTTERDAM:
Tungufoss 1. Nóvember
Skeiðsfoss 9. Nóvember
Urriðafoss 16. Nóvember
Tungufoss 23. Nóvember
Grundarfoss 30. Nóv.
FELIXSTOWE:
Mánafoss 2. Nóvember
Dettifoss 9. Nóvember
Mánafoss 16. Nóvember
Dettifoss 23. Nóverrrber
Mánafoss 30. Nóvember
HAMBORG:
Mánafoss 4. Nóvember
Dettifoss 1 1. Nóvember
Mánafoss 18. Nóvember
Dettifoss 25. Nóvember
Mánafoss 2. Desember
PORTSMOUTH:
Hofsjökull 2. Nóvember
Bakkafoss 1 5. Nóvember
Selfoss 16. Nóvember
Brúarfoss 24. Nóvember
KAUPMANNAHÖFN:
Múlafoss 2. Nóvember
(rafoss 9. Nóvember
Múlafoss 16. Nóvember
írafoss 23. Nóvember
Múlafoss 30. Nóvember
GAUTABORG:
Múlafoss 3. Növember
írafoss 10. Nóvember
Múlafoss 1 7. Nóvember
(rafoss 24. Nóvember
Múlafoss 1. Desember
HELSINGBORG:
Álafoss 1 0. Nóvember
Álafoss 22. Nóvember
Álafoss 6. Desember
KRISTIANSAND:
Álafoss 9. Nðvember
Álafoss 23. Nóvembe
[j|j! Álafoss 8. Desember
GDYNIA/GDANSK:
ri Fjallfoss 5. Nóvember [jp
j_Ji Skógafoss 18. Nóvember —
|IJ| Fjallfoss 3. Desember
VALKOM:
’Fjallfoss 3. Nóvember
Skógafoss 16. Nóvember
Fjallfoss 30. Nóvember
VENTSPILS:
Fjallfoss 4. Nóvember
Skógafoss 17. Nóvember
Fjallfoss 1. Desember
WESTON POINT:
Kljáfoss 3. Nóvember
Kljáfoss 1 7. Nóvember
Kljáfoss I.Desember
REGLUBUNDNAR
VIKULEGAR
HRAÐFERÐIR FRÁ:
ANTWERPEN,
FELIXSTOWE,
GAUTABORG,
HAMBORG,
KAUPMANNAHÖFN,
ALLT MEÐ
EIMSKIP
jgpgigggpiapíieinefy
Runólfur Sæmunds-
son forstjóri sextugur
Vinur minn, Runólfur
Sæmundsson, forstjóri Blossa
h.f., er sextugur f dag. Ég get ekki
stillt mig um að senda honum smá
kveðju á þessum merkistfmamót-
um.
Runólfur er borinn og barn-
fæddur Reykvfkingur, sonur
hjónanna Guðríðar Ottadóttur og
Sæmundar G. Runólfssonar raf-
virkja, en hann var starfsmaður
Rafmagnsveitu Reykjavíkur í ára-
tugi. Þau hjón bjuggu á Loka-
stígnum hér f borg og þar ólst
Runólfur upp, ásamt systkinum
sínum. Hann lauk Verzlunar-
skólaprófi, og fór fljótlega út í
athafnalífió og vakti snemma á
sér athygli yfirboðara sinna fyrir
mikla hæfni, heiðarleika, út-
sjónarsemi og starfsorku, sem var
og er með ólíkingum. Honum
voru þvf falin mikil ábyrgðarstörf
þegar á unga aldri. Ég ætla ekki, í
stuttri afmælisgrein, að nefna öll
þau störf sem Runólfi hafa verið
falin, en vil þó geta þess, að það
voru ekki eingöngu innlendir at-
vinnurekendur sem kepptust um
að ráða Runólf I þjónustu sína,
heldur einnig útlendir. Er stór-
iðjuhöldur einn frá Argentfnu
var hér á ferö, fyrir að mig minnir
14—15 árum, varð hann svo hrif-
inn af Runólfi vegna gáfna hans
og þekkingar á athafnalifi ekki
aóeins á Islandi, heldur vfða um
heim, að hann bauð honum að
gerast forstjóri fjármáladeildar
fyritækis sfns á Buenos Aires, og
gat Runólfur ekki staóist slfkt
boð. Yfirgaf hann þá ættland sitt
og fluttist til Argentínu ásamt
fjölskyldu sinni. Hann var fljótur
að koma sér inn f nýja starfið og
virtist allt ætla að ganga að óskum
og var ætlunin að vera þarna i 5
ár til að byrja með. En svo kom í
ljós að elzti sonurinn þoldi ekki
loftslagið þar f landi, og varð
hann að yfirgefa fjölskyldu sína
og koma aftur hingað heim. Þá
fannst Rúnólfi og konu hans öli
forsenda fyrir áframhaldandi
dvöl þar í landi vera brostin, þar
sem fjölskyldan var nú tvístruð.
Komu þau heim eftir tveggja ára
dvöl þar suðurfrá, til ósegjanlegr-
ar gleði fyrir vini og vandamenn,
því það var ekki sársaukalaust að
sjá á eftir þessu ágæta fólki til svo
fjarlægs lands. Það er alltaf hætta
á að fólk flendist þar sem mögu-
leikarnir eru miklu meiri en hér.
Runólfur þurfti nú að byrja á
nýjan leik að finna sér stað f
athafnalffinu hér, þvf hann hafði
brotið flestar brýr að baki sér er
hann yfirgaf landið. Hann tók að
sér ýmis störf, en svo gerðist það
aftur, að hér var á ferð erlendur
erindreki frá stóru fyrirtæki í
London, en þetta fyrirtæki fram-
leiðir hina þekktu Lucas-
varahluti í vélar, og hefir það
fyrirtæki umboðsmenn um allan
heim. Þessi maður var hér kom-
inn til þess að finna traustan og
góðar umboðsmann, og fékk hann
m.a. upplýsingar um Runólf. Það
er ekki að orðlengja það, að eftir
að hafa talað við Runólf, lagði
hann mjög fast að honum að taka
þetta að sér, og lét Runólfur til
leiðast. Það var þó eftir nokkrar
vangaveltur, því hann var þá f
þann veginn að stofnsetja nýtt
fyrirtæki sjálfur. Byrjunarörðug-
leikarnir f nýja starfinu voru
gffurlegir, en með atorku Runólfs
og tveggja eldri sona hans, tókst
þeim feðgum að komast yfir örð-
ugustu hjailana, og nú er Blossi
hf. orðið traust og mikið fyrir-
tæki.
En það eru fleiri hliðar á af-
mælisbarninu, en sú sem ég hefi
þegar á minnst. Runólfur er mik-
ill aðdáandi klassfskrar tóntistar,
lærði ungur á pfanó og eyðir flest-
um frístundum sínum í að hlusta
á góða tónlist, á mikið og vandað
hljómplötusafn og sækir alla
hljómleika sem hann mögulega
kemst yfir. Hann er gagnrýninn
og smekklegur í dómum sfnum
um tónlist, og tónlistarmenn.
Runólfur er kvæntur Nönnu Hall-
dórsdóttur, Sigurðssonar úrsmiðs
og Guðrúnar konu hans, mikilli
ágætiskonu, og hefir hún verið
manni sínum stoð og stytta f gegn-
um lífið, skemmtiieg og yndisieg
kona. Þau eiga þrjá syni, hvern
öðrum mannvænlegri, Loga og
Daða, sem starfa báðir í fyrirtæki
föður síns eins og áður er sagt, og
Haiidór sem hefir undanfarin ár
verið við listnám á Spáni og í
Frakklandi. Við Runólfur kynnt-
umst á unglingsárunum, og varð
sú kynnfng að vináttu sem aldrei
hefur fallið skuggi á. Hann er
einn frábærasti maður sem ég
hefi þekkt. Ég sendi honum og
Nönnu, sem nú eru erlendis,
alúðarkveðjur frá mér og mínum
og bið þeim allrar blessunar f
framtíðinni.
Rögnvaldur Sigurjðnsson.
Bólusetning gegn
svínainflúensunni
Ákveðnir hópar fólks munu hafa forgang
— Ekki ástæða til almennrar bólusetningar
Borgarlæknisembættlð hefur
sent frá sér fréttatilkynningu um
bðlusetningu gegn svfnain-
flúensu. Þar kemur fram, að
ákveðnir hðpar fðlks munu hafa
forgang við bölusetninguna.
Fréttatilkynningin fer hér á eft-
ir:
I fréttatilkynningu frá land-
lækni 8. október s.l. komu fram
upplýsingar um mótefnamæling-
ar, sem gerðar hafa verið hér á
landi, gegn svokallaðri svínainflú-
enzu. I ljós hefur komið, að mæl-
ingar gefa til kynna að fólk 40 ára
og eldra, sérstaklega hér á Suður-
og Vesturlandi, hefur allgóða
vörn gegn svfnainflúensu frá
fyrri faraldri, er gekk á árunum
frá 1918 til 1927.
Nokkrar birgðir bóluefnis gegn
svfnainflúensu hafa nú borizt til
landsins, en einnig inníheldur
það bóluefni mótefni gegn tveim
öðrum inflúensustofnum, spm lík-
ur eru á að gíetu horizt tiý lands-
ins nú í vetúr.
Það eru eindregm-tiltíiÆli land-
læknis, að eftirfarandi hðpar hafi
forgang við bólusetningu:
1. öryrkjar.
2. Fólk með hjarta- og lungna-
sjúkdóma og aðra langvinna sjúk-
dóma.
3. Roskið fólk (60 ára og eldra)
og þá sérstaklega það, sem búsett
var á Norður- og Austurlandi
1918.
1 því skyni að reyna að tryggja
að skipulagning bólusetningar-
innar hér í Reykjavík verði með
Framhald á bls. 18.