Morgunblaðið - 30.10.1976, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Grindavík Blaðbera vantar. Upplýsingar í síma 8207. Útgerðarmenn — Skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Upplýsingar gefur Stefán Runólfs- son, í símum 98-2250 og 98-1402. Vinns/ustöðin hf. Vestmannaeyjum. Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja, sem gæti hafið störf strax eða mjög fljótlega. RAFBÆRH.F. Hveragerði, sími 99-4 144.
Afgreiðslustarf Lipur ungur maður með góða framkomu óskast til starfa í herrafataverzlun. Tilboð merkt: „Lipur — 2557" sendist Mbl. fyrir kl. 6, 1. 11.
Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Starfið er einkum fólgið i vélritun eftir handriti og móttöku. Starfið krefst góðrar kunnáttu í íslenzku og leikni í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8 1 1. 1 976 merktar: „Ritari — 2548".
Rafvirki Rafmagnsdreififyrirtæki óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa við mælasetningu, fyrst um sinn til afleysinga með síðari fastráðningu í huga. Krafist er reglusemi, stundvísi, góðrar framkomu auk vandvirkni og nákvæmni í starfi. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8.11. 1976 merktar „Rafvirki — 2549".
Stýrimaður og háseti óskast á 50 tonna netabát frá Keflavík. Símar 92-1333 og 92-2304.
Fjármálafulltrúi Staða fjármálafulltrúa Rafmagnsveitu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Um- sækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræðimenntun eða hliðstæða há- skólamenntun. Upplýsingar um starfið gefur rafmagns- stjóri. Launakjör samkvæmt kjarasamn- ingi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1976. T RAFMAGNS L^IrIykjavIkur
Útibússtjóri að útibúi Hafrannsóknastofnunarinnar á Höfn í Hornafirði óskast. Háskólamennt- un í fiskifræði, eða líffræði æskileg. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist fyrir 15. nóvember. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, Rvk. 5/777/ 20240
Dugleg samvizku- söm stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa við heildverzl- un í miðborginni. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um fyrri störf óskast. Tilboð auðkennt „Framtíð — 2571" sendist afgreiðslu blaðsins.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Orðsending til
orkukaupenda
Rafmangsveitu
Reykjavíkur:
Við viljum vekja athygli á því, að hafin er
skráning á nafnnúmerum allra viðskipta-
vina vorra.
Við aðsetursskipti ber því að tilkynna
okkur nafnnúmer nýs orkukaupanda áður
en orkusala getur hafist.
F/3 RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
Lóðauthlutun — Hafnar-
fjOrður
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni út-
hluta lóðum fyrir íbúðahús.
A. Einbýlishús.
B. Raðhús 2ja hæða.
Nánari uppl. um lóðir til ráðstöfunar veitir
skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu
6.
Umsóknum skal skila á sama stað eigi
síðar en þriðjudaginn 1 6. nóv. 1 976.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarverkfræðingur.
Haustmót T.K.
Verður að Hamraborg 1 og hefst kl. 2 á
morgun. Innritun í síma 41862 og á
mótstað kl. 1 —2 á morgun.
Taflfélag Kópavogs
Aðalfundur
Vélabátaábyrgðarfélagsins Gróttu verður
haldinn í dag (laugardag 30. okt.) kl.
15.00 í húsi Slysavarnafélagsins á
Grandagarði.
Stjórnin
Sjúkraliðar
Félagsfundur verður haldinn 3. nóvember
kl. 20 í Tjarnarbúð. Fundarefni: Inntaka
nýrra félaga, afhent verða merki
félagsins. Rædd verður 10 ára afmælis-
hátíð félagsins. Seldur platti félagsins og
aðgöngumiðar á árshátíð. Hringborðs-
umræður. Nýútskrifaðir sjúkraliðar sér-
staklega boðnir velkomnir. Skrifstofa
félagsins að Klappastíg 25—27 er opin
alla þriðjudaga frá kl. 14—16.
Stjórnin
Hesthús
Til sölu 7—8 hesta hús í Kópavogi.
Húsið er fullbúið í góðu ástandi.
Uppl. í sima 36392.
Matvöruverzlun
Til sölu af sérstökum ástæðum mjög góð
kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Reykjavík.
Mánaðarvelta 9—10 milljónir.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt.
„góður staður — 2961".
Bókhaldsvél til sölu
Til sölu er Addo bókhaldsvél. Vélin er
með 3 teljurum, og sjálfvirkum ísetjara
Vélinni fylgir borð- og spjaldakassi. Vélin
er 3ja ára og mjög vel með farin.
Upplýsingar í síma 96-41 250.
Lögtaksúrskurður
Hafnarhreppur.
Samkvæmt beiðni hreppssjóðs Hafnarhrepps úrskurðast hér
með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra
útsvara og aðstöðugjalda árið 1976 i Hafnahreppi, allt ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa. ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
KEFLAVÍK, 7. OKTÓBER 1 976
SÝSLUMAÐUR GULLBRINGUSÝSLU.
JÓN EYSTEINSSON (SIGN)