Morgunblaðið - 30.10.1976, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 30.10.1976, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1976 31 LANDSUÐSÆFINGAR KÖRFUKNATTLEIKS- MANNA HAFNAR 1 Haukahúsíð við Flatahraun i Hafnarfirði. Haukahúsiö senn tekið í notkun LANDSLIÐSNEFND Körfuknattleikssambands fslands hefur valið eftir- talda leikmenn til lands- liðsæfinga fyrir væntan- lega landsleiki við Norð- menn dagana 30. 11. og 1. 12.1976: Bakverðir: Jón Sigurðsson Ar- manni, Kolbeinn Pálsson KR, Rík- harður Hrafnkelsson Val, Kári Marísson og Brynjar Sigmunds- son UMFN, Kristinn Jörundsson og Kolbeinn Kristinsson IR. Framherar: Bjarni Jóhannes- son og Birgir Guðbjörnsson KR, Þórir Magnússon og Torfi Magnússon Val, Gunnar Þor- varðarson UMFN, Ingi Stefáns- son ÍS., Guðmundur Böðvarsson Á fréttasíðu blaðs yðar þriSjudag- inn 26. okt. s.l. er mynd frá form- legri opnun á hinu glaesilega fþrótta húsi T.B.R. við GnoSarvog hér I borg og Iftillega sagt frá þvl er þar átti sér stað Fyrir fréttamenn ætti viðburður sem þessi að vera sérstakt frétta- efni, þegar lltiB Iþróttafélag hefur ráSist I og tekist að koma upp sllku mannvirki, sem húsiS er, fyrir aðeins um 55 milljónir króna, eins og húsið mun standa I þessa dagana, og aS- eins fengið um 10 milljónir króna frá rlki og borg enn sem komið er. Sllk Fram og Þorsteinn Hallgrímsson IR. Miðherjar: Björn Magnússon og Símon Ólafsson Armanni, Einar Bollason KR, Jónas Jóhannesson UMFN, Bjarni Gunnar Sveinsson IS, og Jón Jörundsson IR. Þessi hópur mun æfa að minnsta kosti einu sinni í viku fram að landsleikjunum við Norð- menn, og reglulega síðan það sem eftir verður vetrar, á sunnudög- um, fyrir landsleikina f Kaup- mannahöfn I janúar og Evrópu- keppnina f Englandi um páskana. Hinn júgóslavneski þjálfari UMFN mun þjálfa liðið á sunnu- dagsæfingum þess og stjórna þvf í landsleikjunum sem framundan eru svo framarlega sem það bitn- ar ekki á æfingum og þjálfun hús eru ekki byggð nema með þrot- lausri vinnu og sameiginlegu átaki þeirra manna og kvenna sem I félag inu eru. i neðanmálsgrein með myndinni, er sagt frá hverjir hafi flutt ávörp og talaS. Getur þa8 verið að þeir menn sem á myndinni eru, það er að segja forseti ÍSÍ, eða þeir fulltrúar I borgar- stjóm er þarna voru, hafi ekki sagt eitt einasta or8. — HvaS er a8? — Gera þessir menn sér ekki grein fyrir hversu glfurlegt framlag húsiS og er fyrir Iþróttahreyfinguna. og til borg- arinnar um Iei8, sem þakka ber fyrir. Nú ð næstunni munu Haukar f Hafnarfirði taka formlega f notk- un fþróttahús sitt við Fiatahraun f Hafnarfirði. Mun það gjörbreyta allri aðstöðu félagsins við æfing- ar, og einnig mun félagsheimili Hauka sem er f útbyggingu fþróttahússins auðvelda allt félagsstarf félagsins. Það var árið 1969 sem Haukar fengu hús þetta afhent, en ýmissa hluta vegna komst ekki skriður á byggingarmálin fyrr en á árinu Tveir ieikir verða í 1. deiidar keppni Islandsmótsins f hand- knattleik um heigina. Leiða þá saman hesta sfna f Laugardais- höllinni fyrst Vfkingur og Grótta og sfðan IR og Þróttur. Báðir þessir leikir ættu að geta orðið nokkuð jafnir og skemmtilegir, þótt viðkomandi lað muni senni- lega tæpast blanda sér f barátt- una á toppnum f Islandsmótinu f vetur. Vfkingar hafa til þessa leikið tvo leiki í mótinu og tapað báðum — fyrst fyrir Haukum og síðan fyrir IR. Eru þeir þvf í neðsta sæti f mótinu. Grótta hefur hins vegar hlotið eitt stig — gert jafntefli við Þrótt. Margir ætla að Grótta muni verða f fallhættu í vetur, og væri það því mjög þýðingarmikið fyrir liðið að krækja f stig í leik sínum við Vfkinga á sunnudagskvöldið. Slíkt verður þó að teljast fremur ósennilegt. Þróttur og IR léku til úrslita f Reykjavíkurmótinu á dögunum og þá sigraði Þróttur. ÍR-ingar virðast hins vegar hafa náð sér vel á strik siðan og eru komnir með 4 stig eftir 3 leiki í mótinu en Þróttur er með 2 stig. Þá verða um helgina tveir leikir Frjálsíþróttasamband Islands hefur ákveðið að efna til nýstár- legs happdrættis, þar sem dregið verður úr nöfnum þeirra sem taka þátt f því, en ekki úr númer- um, eins og tíðast er við happ- drætti. Verður form happdrættis- ins þannig að í dag birtist í Morgunblaðinu auglýsing frá sambandinu og eiga þeir sem ætla að taka þátt í happdrættinu að klippa seðilinn út úr blaðinu, rita á hann nafn sitt heimilisfang og síma og senda síðan til Frjáls- iþróttasambandsins, ásamt greiðslu, kr. 200,00. Þau bréf sem berast verða sfðan sett i innsiglað- an kassa á Pósthúsinu í Reykjavík og síðan dregið úr þeim bréfum sem berast eftir að 21 dagur er 1973. Hefur sfðan veið unnin geysilega mikil sjáifboðaliðsvinna f húsinu og það er fyrst og fremst henni að þakka að húsið er nú tilbúið til notkunar. Ekkert áhorfendasvæði er í húsinu, en samt sem áður munu fara þar fram kappleikir. Þannig munu Haukar t.d. leika alla heimaleiki sfna f körfuknattleik f húsanu, og óskað hefur verið eftir tímum í húsinu fyrir fleiri kapp- leiki. Þá er ekki ótrúlegt að leikir í 2. deild. Á Akureyri leika KA og KR kl. 16.00 f dag, og má ætla að sá leikur sé einn af úrslitaleikjum deildarinnar í vetur. Hvorugt lið- ið hefur tapað leik í 2. deild til þessa. I Garðabæ leika svo kl. 16.35 á morgun lið Stjörnunnar og ÞAÐ hefur orSiS a8 ráSi, að Karl Benediktsson taki við þjálfun hand- knattleiksliðs Vlkings. Rósmundur Jónsson, sem verið hefur þjálfari liðsins til þessa verSur aðstoSarþjálf- ari og jafnframt mun Rósmundur byrja æfingar a8 núju, en mark- mannsekla hefur hrjáðVlkingsliðið I haust. Rósmundur hætti iðkun hand- liðinn frá birtingu auglýsingar- innar. Vinningar á happdrætti þessu eru mjög góðir. Tveir vinning- anna eru flugmiðar til Sotkamo f Finnlandi, fram og til baka, þriðji vinningurinn er Adidasskór eftir eigin vali, fjórði vinningurinn er badmintonsspaðar af Carlton- gerð og fimmti vinningurinn er „Tabulex Delta“ vasatölva. Frjálsíþróttasambandið efnir til happdrættis þessa til styrktar starfsemi sinni, en mjög mörg verkefni eru framundan á næsta ári hjá sambandinu. Er þess að vænta að góð þátttaka verði í þessu nýstárlega happdrætti, þar sem tryggt er að aðeins er dregið úr seldum „miðum“. á yngri flokkunum f handknatt- leik fari þarna fram. Auk þess mun svo Haukahúsið leiða það af sér að ásókn f Iþróttahúsið við Strandgötu mun minnka, og kem- ur það öðrum til góða. Sem fyrr greinir er félagsheim- ili Hauka f viðbyggingu við íþróttahúsið og hefur það hús- næði þegar verið tekið f notkun. Er félagsheimilið, sem tekur 100 manns i sæti, notað til fundahalda og skemmtana, eins og t.d. bfósýn- inga, spilakvölda o.fl. Leiknis, en bæði þessi lið hafa hlotið 3 stig f deildinni til þessa. Einn leikur verður svo í 1. deald kvenna. Hann fer fram á Akur- eyri kl. 14.00 á morgun og er það lið UBK sem sækir Þórsstúlkurn- ar heim. knattleiks s.l. vor eftir 17 ára sam- felldan feril með Vlkingi. Var hann slðan ráðinn þjálfari félagsins I sum- ar. SlSan gerðist það I haust. að hinn aðalmarkvórður Vikings, Sigurgeir Sigursson. hætti keppni Hafa Vlk- ingar verið I markmannsvandræðum slSan, þar sem aðeins hafa verið I liðinu ungir og óreyndir markmenn. Nú hefur Rósmundur tekiS skóna fram að nýju og Karl Benediktsson hefur um leið verið ráðinn aðalþjálf- ari, en hann hefur sem kunnugt er þjálfað Vlking undanfarin ár. Karl Benediktsson. TBR-ingur Hörður Sigmarsson — markhæstur f 1. deild. r Islandsmótið í handknattleik . deildar keppni is- I handknattleik er 0 91:63 8 1 63:66 4 1 58:62 1 66:68 1 63:63 1 51:56 2 66:68 2 40:46 Staðan I 1 landsmótsins nú þessi: Valur Haukar ÍR Fram FH Þróttur Grótta Vlkingur Markhæstir Eftirtaldir leikmenn markhæstir I 1. deildar keppninni: Hörður Sigmarsson, Haukum 28 Jón Karlsson. Val Þorbjörn Guðmundsson, Val Arnar Guðlaugsson, Fram Jón Pétur Jónsson, Val Viðar Slmonarson, FH Geir Hallsteinsson, FH Konráð Jónsson, Þrótti Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR ÞórOttesen, Gróttu Árni Indriðason, Gróttu Brynjólfur Markússon. ÍR GuSmundur Sveinsson, Fram Pálmi Pálmason, Fram Halldór Bragason, Þrótti Janus GuSlaugsson, FH Þorbergur Aðalsteinsson. Vlkingi 10 eru nu 27 22 17 17 17 16 16 14 14 12 12 12 12 10 10 Brottvisanir af velli Þróttur 1 6 mln. Grótta 14 mln. ÍR 14 mln. Haukar 8 mln. Valur 8 mln. Vlkingur 8 mln. Fram 6 mln. FH 4 mln. Misheppnuð vítaköst Vfkingur 8 FH 6 Haukar 3 ÍR 3 Þróttur 2 Fram i Grótta 1 Valur 0 Varin vítaköst Örn Guðmundsson, ÍR 8 Ólafur Benediktsson, Val 3 2. deild Staðan I 2. deild er nú þessi: Armann KR KA Stjarnan Leiknir Fylkir Þór Keflavlk 3 2 2 2 2 2 3 1 4 1 3 1 ____ 2 0 1 V 39:43 3 0 0 3 51:77 1 0 68:55 0 0 54:33 0 0 53:35 1 1 58:48 1 2 84:100 0 2 47:63 Athugasemd frá TBR-ing Til Iþróttafréttaritara Morgun- blaðsíns: Tveir fyrstu deildar leikir og einn af úrslitaleikjum 2. deildar Nýstárlegt happdrætti FRÍ Karl Ben þjátfar Víking og Rósmundur byrjar að æfa aftur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.