Morgunblaðið - 10.12.1976, Side 20

Morgunblaðið - 10.12.1976, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 Jólaplöturnar fást allar hjá okkur ASTÞÖRP Bankastræti 8, sími 17650 CASIO FX — 102 heimsins fyrsta tölva með almennum brotum, brotabrotum og skekkjureikningi I 8TH úu LJ Yii- Lj LJ LJ LmmJ 1 * 1 LmmJ i j LJ LJ LJ 1 i I i li) UJ uu Verðkr 11.995- STÁLTÆKI Vesturveri, simi 2 7510 Listskautar Hockeyskautar 13, • sími 1 3508. Bergljót - ný skáldsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur MORGUNBLAÐINU hefur borist | | ný ástarsaga eftir Ingibjörgu | Sigurðardóttur. Bókin er gefin út af forlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Ingibjörg Sigurðardóttir hefur | skrifað margar skáldsögur, eins, og kunnugt er og á bókarkápu er þessi nýja skáldsaga hennar kynnt með svofelldum orðum: „Þetta er nýjasta ástarsaga hinnar vinsælu skáldkonu og sú sautjánda i röðinni.“ „Bergljót virðir unga, ókunna manninn fyrir sér, háan og grann- vaxinn með ljósliðað hár og dimmblá augu, fölan yfirlitum en frfðan sýnum. Honum fylgir eitt- Gætu orðið afdrifarík mistök BLAÐINU hefur borizt eftirfar- andi frá hreppsnefnd Glæsi- bæjarhrepps: Hreppsnefnd Glæsibæjar- hrepps lýsir sig eindregið andvíga framkominni hugmynd um bygg- ingu álvers við Eyjaf jörð. Greinargerð: Eyjafjörður er eitt þéttbýlasta landbúnaðarhérað á Islandi. Þar er búið að byggja upp traustan og þróttmikinn landbúnað, sem framleiðir fimmtung alls mjólk- urmagns í landinu og umtalsvert magn af jarðeplum og kjöti. Héraðið er, vegna hagstæðra náttúruskilyrða og framúrskar- andi veðursældar, mjög vel fallið til grasræktar og heyöflunar, enda er drjúgur hluti undirlend- isins ræktaður og mætti þó enn auka þar allmiklu við. Það hefur líka oftsinnis, í harðindisárum, reynst sannkallað heyforðabúr og miðlað heyfóðri viðsvegar um land. Veðurfar í Eyjafirði ein- kennist af staðviðri. Á sumrum eru hægviðri tíð og þá gjarnan með hafgolu siðari hluta dags. Á vetrum er sunnan átt rikjandí, svokallaðir dalvind- hvað nýtt og framandi... og hann átti eftir að verða örlagavaldur I lífi Bergljótar ...“ Klórad í bakkann UT er komin ljóðabókin Klórað I bakkann eftir Jón Þorleifsson. Bókaútgáfa Leturs gefur bókina út, en hún skiptist í 6 kafla með alls 57 ljóðum. Áður hefur Jón gefið út Nútimakviksetningu og Lýðræði eða hvað? ar. Urkoma er lítil og útskolun úr jarðvegi í lágmarki. Slík veðrátta getur varað vikum saman og I því sambandi er.skemmst að minnast siðastliðins sumars, þar sem vart kom dropi úr lofti, frá lokum júlí- mánaðar þar til vika var liðin af október. i sliku tíðarfari, innan hinna háu fjalla er kringja Eyjafjörð, er augljóst að mengandi úrgangsefni frá álbræðslu settust mjög að, en dreifðust ekki né skoluðust burt eins og i storma- og úrkomusömu umhverfi. Nú er það alkunna að hættuleg- ustu úrgangsefni frá álbræðslum eru flúorsambönd, sem setjast sem ryk á gróður og eiga þvi greiða leið að búpeningi í högum. Þar valda þau beinskemmdum, svo sem hnútum á liðamótum og tannlosi. Slíkir kvillar eru þekkt- ir hér á landi, timabundnir, við öskufall samfara eldgosum, og hafa þeir, í sumum tilvikum, orsakað afföll á búpeningi lands- manna. Búfé, sem elst upp við þvílíkar aðstæður á tiltölulegá skammt lif fyrir höndum. Hreppsnefndin telur því stór- lega varhugavert að setja niður í Eyjafirði, jafn mengandi stóriðju sem álbræðslu og gæti slik ákvörðun reynst afdrifarík mis- tök, sem ekki yrði kostur að bæta úr siðar. Hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps. Austurstræti 14 — Sími 12345

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.