Morgunblaðið - 10.12.1976, Síða 26

Morgunblaðið - 10.12.1976, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 SUNNUQ4GUR 12. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr forustugr. dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í sfmanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Harladsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Höfn f Hornafirði. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Duo op. 34 nr. 4 eftir Ferdinando Carulli. Pomponin og Zarate leika á gftara. b. Trfó f F-dúr fyrir fiðlu, horn og fagott op. 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora, George Zukerman og Barry Tuckwell leika. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephen- sen, Organleikari: Máni Sigurjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Um siðferði og mannlegt eðli Páil S. Ardal prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.20 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Mozart Flytjendur: Elly Ameling, Irwin Gage og Concertgebouw hljomsveitin í Amsterdam. Stjórnandi: Hans Vonk. (Frá hollenzka útvarpinu). a. „Idomeneo", forleikur (K366). b. „Voi avete un cor fede!“ arfa (K217). c. Rondó f D-dúr fyrir pfanó og hljómsveit (K382). d. „Ch’io mi scordi di te?“ resitativ og aría fyrir sópran, pfanó og hljómsveit (K505). 14.55 Þau stóðu f sviðsl jósinu Attundi þáttur: Indriði Waage. Klemenz Jónsson tekur saman og kynnir. 16.00 Islenzk einsöngslög Margrét Eggertsdóttir syngur: Guðrún Kristins- dóttir leakur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.50 Landsleilrar f hand- knattleik Danmörk — Island. Jón As- geirsson lýsir frá Kaupmannahöfn. 18.10 Stundarkorn ipeð franska pfanóleikaranum Míchel Beroff sem leikur tónlist eftir Debussy. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlfnis Sigrfður Þorvaldsdóttir ieik- kona rabbar við Friðfinn ólafsson og Gunnar Eyjólfs- son um heima og geima, svo og við Hjört Hjálmarsson á Flateyri f sfma. 20.00 Islenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gísli Magnússon leika. b. Barokk-svfta fyrir pfanó eftir Gunnar Reyni Sveins- son. ölafur Vignir Alberts- son leikur. 20.30 Er f járfest of mikið? Umræður undir stjórn Páls Heiðars Jónssonar. Þátt- takendur: Jónas Haralz bankastjóri, Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri og hag- fræðingarnir Asmundur Stefánsson og Olafur Davíðs- son. 21.30 Rfmnadansar eftir Jón Leifs, Sinfónfuhljómsveit lslands ieikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.45 Ljóðalestur Jóhannes Benjamfnsson les eigin þýðingar á Ijóðum eftir Herman Wildenvey, Karl Erik (orslund og Gustaf Fröding. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A4NNUD4GUR 13. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Vaidimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (iv.lv.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýð- ingu slna á færeyskri sögu, „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gunnar Kristjánsson bóndi á Dagverðareyri greinir frá ýmsu úr heimahögum f við- tali við Gásla Krastjánsson. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníuhljómsveitin f Bam- berg leikur Slavneska rapsódfu f As-dúr op. 45 nr. 3 eftir Dvorák; Fritz Lehmann stjórnar / Fíiharmonlusveit- in í Berlfn leikur „Ugluspeg- il“, sinfónískt ljóð op. 28 eft- ir Richard Strauss; Karl Böhm stjórnar. Lesið úr nýjum barnabókum kl. 11.30: Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.15 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,Xögg- an, sem hló“, saga um glæp eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. ölafur Jónsson les þýðingu sfna (10). 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir Horowitz leikur á pfanó Sónötu f h-moll eftir ^ Liszt. Régine Crespin syngur „Sherazade", flokk söngva eftir Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikur með; Ernest Ansermet stj. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynníng- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson fræðslustjóri í Kópavogi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 20.40 (Jr tónlistarlífinu Jón G. Asgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Fritz Kreisler leikur á fiðlu Franz Rupp leikur með á pfanó. 21.39 Utvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal byrjar lest- urinn. _ 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir A vettvangi dómsmálanna Björn Helga«on hæstaréttar- ritari segir frá. 22.40 Kvöldtónleikar Maurizio Pollini og Ffl- harmonfusveit Vfnar leika Pfanókonsert nr. 2 f B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms; Claudio Abbado stjórnar. — Frá tónlistarhátfðinni í Vfn- arborg f sumar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 14. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram Iestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Parade“ eftir Erik Satie; Antal Dorati stjórnar / Hljómsveit Rfkisóperunnar f Vfn leikur Sinfónfu nr. 3 f D-dúr op. 27 „Pólsku hljóm- kviðuna" eftir Pjotr Tsjaf- kovskf; Hans Swarowskf stjórnar. 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleakar Arthur Grumiaux og Arrigo Pelliccaa leika Dúó f G-dúr fyrir flðlu og lágfiðlu eftir Franz Anton Hoffmeistar. Alexander Lagoya og Orford- kvartettinn leika Kvintett f D-dúr fyrir gítar og strengja- kvartett eftir Luigi Boccherini. Hljómsveitin Academia dell ’Orso leikur Sónötu f G-dúr fyrir tvö horn og strengjasveit eftir Gio- vanni Battista Sammartini; Newell Jenkins stj. Marfa Teresa og I Musici hljóðfæra- flokkurinn leika Sembalkon- sert f C-dúr eftir Tommaso Giordani. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt og efnir til jólagetrauna. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu ein- staklinga og samtaka þeirra. Umsjón: Eirfkur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugs- son. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 tslenzk tónlist ölafur Vignir Albertsson, Þorvaldur Steingrímsson og Pétur Þorvaldsson leika Tríó f e-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. 21.50 „Manntap?“, smásaga eftir Sigurð N. Brynjólfsson Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Oft er mönnum f heimi hætt“ Sfðari þáttur Andreu Þórðar- dóttur og Gfsla Helgasonar um neyzlu ávana- og ffkni- efna (Aður útv. 13. f.m.). 23.15 A hljóðbergi Bletturinn á PH-perunni. Gaman- og ádeiluljóð danska arkitektsins og hönnuðarins Pouls Henningsens, lesin og sungin. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐNIKUDKGUR 15. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög á útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur áttunda erindi sitt. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónlelkar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,Xögg- an, sem hló“ eftir MaJ Sjö- vall og Per Wahlöö Ölafur Jónsson les þýðingu sfna (11). 15.00 Miðdegistónleikar „Sínfónfuhljómsveilin f Prag og Tékkneski fflharmonfu- kórinn flytja „Psyché“, sin- fónfskt Ijóð fyrir hljómsveit og kór eftir César Franck; Jean Fournet stjórnar. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um Hjörtur Hjartarson prentari flytur pistil frá allsherjar- þinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi“ Jón Kr. Isfeld byrjar lestur sögu sinnar. 17.50 Tónleikar. Tllkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Iðnhönnun Stefán Snæbjörnsson innan- húsarkitekt flytur erindi. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þurfður Páls- dóttir syngur lög eftlr Karl O. Runólfsson; ölafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur sjötta hluta frásögu sinnar. c. LJÓð eftir Blrgi Stefáns- son Höfundur les. d. Draumar og dulsýnir Sigrfður Jónsdóttir frá Stöp- um flytur frásöguþátt. e. Kvæðalög Sveinbjörn Beinteinsson kveður frumortar vfsur. f. Alfa- og huldufólkssögur Ingólfur Jónsson frá Prests- bakka skráði. Baldur Pálma- son les. g. Haldið til haga Grfmur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. h. Kórsöngur: Karlakór Ak- ureyrar syngur Söngstjóri: Guðmundur J6- hannsson. 21.30 Utvarpssagan: ,4Irólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal les (2). 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnlr. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (21). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttlr. Dagskrárlok. FIM/MTUDKGUR 16. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guðjón Kristjánsson skipstjóra á tsa- firði um skuttogarakaup o.fl. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj og Alexander Dedjúkhfn leika Sónötu nr. 2 í F-dúr fyrir selló og pfanó op. 99 eftir Brahms / Pro Atre kvartett- inn leikur Pfanókvartett f Es- dúr op. 47 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd; — fjórði þáttur Umsjón: Björg Einarsdóttir 15.00 Miðeegistónleikar Felicja Blumental og Sin- fónfuhljómsveitin f Vfn leika Pfanókonsert f a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski; Hel- muth Froschauer stj. Fflar- monfusveitin f Brno leikur „Nótnaheftið", hljómsveitar- svftu nr. 2 eftir Bohuslav Martinu; Jirí Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sagrún Sigurðardótt- ir. Tónleakar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki Tilkynningar 19.50 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.55 Gestir f útvarpssal Einar Jóhannesson, Hafliði Hallgrfmsson og Philip Hen- kins leika Trfó I B-dúr fyrir _ klarfnettu,' selló og píanó op. 11 eftir Beethoven. 20.20 Leikrit: „Carvallo höf- uðsmaður" eftir Dennis Cannan Þýðandi: Bjarni Guðmunds- son. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfs- son. Persónur og leikendur: Carvallo ....Pétur Einarss. Winke .. Robert Arnfinnsson Smilja ................... ...Herdfs Þorvaldsdóttir Gross .................... .........Randver Þorláksson Barón .......Ævar R. Kvaran Caspar Darde ............. .........Baldvin Halldórsson Annf...................... ...Ragnheiður Steindórsd. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (22). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 17. desember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar „Marjun og þau hin" eftir Maud Heinesen (6). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05: Dskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,Xögg- an sem hló“ eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö Ólafur Jóns- son les þýðingu sfna (12). 15.00 Miðdegistónleikar Annie Jodry og kammer- sveitin f Fontainebleau leiKa Fiðlukonsert nr. 6 f A-dúr eftir Leclair; Jean-Jacques Werner stj. Gerard Souzay syngur ásamt kór og hljóm- sveit „Ich will den Kreuzstab gerne tragen“, kanttötu eftir Bach; Geraint Jones stjórn- ar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.45 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi“ Höfundurinn, Jón Kr. tsfeld, les (2). 17.50 Tónleikar. Talkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.15 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Há- skólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Gunnar Staern frá Svfþjóð. Einleik- ari á horn: Ib Lanzky-Otto. a. „Karneval“, forleikur op. 92 eftir Antonín Dvorák. b. Hornkonsert eftir Paul Hindemith. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.50 Leiklistarþátturinn f umsjá Hauks Gunnarsson- ar. 21.20 Kórsöngur Dessoff kórinn syngur lög eftir Palestrina; Paul Boepple stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: .Jlrólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Óskar Halldórsson sér um þáttinn. SUNNUD4GUR 12 desember 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur 6. þáttur „Hallarhlið álfanna" Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Farartæki Lýst er ýmsum gerðum farartækja og athyglisverð- um tilraunum á sviði um- ferðarmála. Sfaukin umferð hefur skaðað mikinn vanda, sem reynt er að leysa með margvíslegu móti. Fjallaðer um ýmsar hugmyndir, sem komið hafa fram til úrbóta, m.a. nýstárlega aðferð við að flytja fólk heimsálfa á milli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson 18.00 Stundin okkar Sýndur verður fyrsti þáttur- inn f nýjum sænskum myndaflokki um Kalla f trénu, þá er mynd um Hilmu og sandgryfjuna og Molda moldvörpu. Sfðan hittum við gamla kunningja, Pésa, sem er einn heima, og loks verður sýnt föndur. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Páls- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sveítabali Svipmyndir frá sveitabaili í Aratungu í sumar. Þar skemmtu Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans, söng- konan Þurfður Sigurðar- dóttir, Bessi Bjarnason og Ómar Ragnarsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Saga Adams- fjölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 6. þáttur John Adams, for- seti Efni fimmta þáttar: John Adams er varaforseti f forsetatíð Georges Washing- tons 1788—1796, en störf hans eru ekki metin að verð- leikum. Mikill ágreiningur rfs innan rfkisstjórnarinnar. Einkum eru Adams, Thomas Jefferson og Alexander Hamilton ósáttir. George Washington skipar John Quincy Adams sendifulltrúa Bandarfkjanna f Hollandi og sfðar f Rússlandi. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.10 Cornelis Vfsnasöngvarinn Cornelis Vreeswijk syngur nokkrar frumsamdar vfsur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.45 Að kvöldi sags Pjetur Maack, cand. theol., flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. AIKNUD4GUR 13. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Maður er nefndur Brynjólfur Bjarnason, fyrr- um ráðherra I stuttum inngangi eru ævi- atriði Brynjólfs rakin, en sfðan ræðir sr. Emil Björns- son við hann um kommúnisma og trúarbrögð, þátttöku hans f verkalýðs- baráttunni og heimspekirit hans. Sr. Gunnar Benedikts- son, Stefán Jóhann Stefáns- son og Páll Skúlason heimspekiprófessor leggja einnig nokkur orð f belg. Allmargar gamlar Ijós- myndir verða sýndar. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem As- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir, Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR (8i desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 og (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les framhald sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud lleinesen (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatfmi kl. 10.25: Svipast um f Vestur-Þýzkalandi. Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann. Renata Scholz Einarsson segir frá atburðum f lífi þýzkrar stúlku. Marteinn Þórisson, tfu ára gamall les á þýzku upphafið að ævintýrinu „llans klaufi" eftir H. C. Anderson og Jón Júlfusson les úr Grimms-ævintýrum f Harðarson. 21.45 Arfurinn (Just Robert) Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri John Sichel Aðalhlutverk Russel Hunter, Colette O’Neil, Derek Anders og Callum Mill. Just Robert er iðjuleysingi og lætur hverjum degi nægja sfna þjáningu. Dag einn tæmist honum óvæntur arfur. Þýðandi Þorvaldur Kristins- son. 22.15 Iþróttir Landsleikur Dana og Is- lendinga f handknattleik 12. desember f Kaupmanna- höfn. 23.20 Dagskrárlok. ÞRIDJUDKGUR 14. desember 20.00 Fréttir 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bachianas Brasileiras — Tónverk eftir Heitor Villa- Lobos. Stjórnandi Páll P. Pálsson Flytjendur Elfsabet Erlings- dóttir, söngkona, og átta sellóleikarar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Stjörnuhrap Þýðandi Jón Thor Ilaralds- son 22.05 Viðtal við Torbjörn Fálldin Astrid Gartz fréttamaður ræðir við hinn nýja for- sætisráðherra Svfþjóðar. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok AIIÐVIIKUDKGUR 15. desember 18.00 Hvfti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur. 10. þáttur önnur paradfs þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 1 föðurleit Mynd sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur látið gera og lýsir högum 13 ára drengs f Brasilfu. Hann á heima á landsbyggðinni, en heldur af stað til höfuð- borgarinnar f leit að föður sfnum. Vmislegt drífur á daga hans á leiðinni, og loks kemst hann til Rfó, svangur og þreyttur. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Höfrungarnir heilla Bresk heimildamynd um þessi skemmtilegu og skyn- sömu dýr. Mynd þessi er að miklu leyti tekin á sædýra- safni f Hardewijk f llol- landi. Þar hefur lengi verið unnið að rannsóknum á höfrungum, og vissulega er margt f fari þeirra, sem vekur furðu: Góð greind og minni, næm heyrn, frábær fimi og jafnvægisskyn og ótrúlegur sundkraftur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Monica Dominique Orgelleikarinn Monica Dominique leikur jass ásamt félögum sfnum, en meðal þeirra er Pétur öst- lund. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) þýðingu Theódórs Arna- sonar. Einnig flutt þýzk lög og jólasálmar. Lff og lög, kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr bók Ingólfs Krist jánssonar um Bjarna Þorsteinsson, „Ómar frá tónskáldsævi,** og kynnir lög eftir Bjarna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.50 Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 17.10 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson kveður Ólafs- vfk (5). 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.50 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum — og tónleikar. Úmsjónar- maður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 22.05 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Váinö Linna. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Finnska þjóðin skiptist f tvær fylkingar hvftliða og rauðliða. Akseli á f innri baráttu, en heldur af stað f strfðið ásamt vinum sfnum. Reynsluleysið verður þeim að falli. Þýðandi Kristfn Mántylá. 22.55 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 17. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ferjur á fjörðum Noregs Heimildamynd um ferjurn- ar á Mæri og Raumsdal f Noregi, en ferjur eru afar mikilvæg samgöngutæki við strendur landsins. Þýðandi Hallveig Thorlacius (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.25 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Heill þér, Cæsar (Heil Caesar) I þessu nýja leikriti er stuðst við efnisþráðinn f ieikriti Shakespeares, Juliusi Caesar. Höfundur handrits og leikst jóri John Bowen. Aðalhlutverk Anthony Bate, John Stride, Peter Howell og David Allister. Caius Julius hefur nýlega verið kjörinn forseti lands sfns til fimm ára. 1 starf innanrfkisráðherra velur hann Marcus Brutus, vammlausan mann, sem jafnframt er leiðtogi þing- meirihlutans. Frjálslyndir flokksbræður Brutusar telja lýðræðinu ógnað með kjöri hins nýja forseta og ráðgera að ráða hann af dögum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. desember 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil f Kattholti Sænskur myndaflokkur f 13 þáttum, byggður á sögum eftir Astrid Lindgren. 2. þáttur. Súpuskálin Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmynda- flokkur. Mýs og meyjar Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Hjónaspil Spurningaleikur. Spyrjendur Edda Andrés- dóttir og Ilelgi Pétursson. I þættinum skemmta Rfó trfó, Rúnar Júlfusson, Marfa Baldursdóttir og Kristfn Lilliendahl. Stjórn upptöku Andrés Indriðason 21.55 Dagdraumar gras- ekkjumanns (The Seven Year Itch) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1955. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk Marilyn Monroe og Tom Ewell. Richard Sherman hefur ver- ið kvæntur f sjö ár, en býr nú einn f fbúð sinni um stundarsakir, þar sem kona hans og sonur eru f sumar- leyfi. Kynni hans af ungri og fallegri stúlku, sem býr f sama húsi, verða til þess að hann fer að fmynda sér að hann sé gæddur ómótstæði- legum þokka. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.