Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 6
ÉHIs skiptwhallinn sem hlutfall af kiörum framleiðslu þiM?7y/. " wWÆ'/ Kauptaxtar hækka á næsta ári um 28-29 prðsent ok kaup- máttur evkst um 3-4 Pr<'>sent SÉgg§f§ bL MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 • - I FRÉTTIR í DAG er þriSjudagur 28. des- ember, Barnadagur, 363 dag- ur ársins 1976. ÁrdegisflóS í Reykjavik er kl. 11.49 og siðdegisflóð kl. 24.26. Sólar- upprás i Reykjavik er kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.37. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.36 og sólarlag kl. 14.52. TungliS er i suðri i Reykjavik kl. 19.42. (islandsalmanak- i3> En markmiS kenningar- innar er kærleikur af hreinu hjarta. góSri sam- visku og hræsnislausri trú, frá þessu eru sumir og hafa snúiS sér til hé- gómamáls. (1. Tim. 1, 5.6.) KROSSGATA Lárétt: 1. spyrna 5. blóm 6. kyrrð 9. maðkinn 11. sk.st. 12. llks 13. ólfkur 14. sár 16. snemma 17. dóni Lóðrétt: 1. Ifkami 2. korn 3. röddina 4. samhlj. 7. hugarburð 8. svarar 10. komast 13. brodd 15. ólfkir 16. forfaðir. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. stök 5. ar 7. rám 9. ór 10. álanna 12. kl 13. enn 14. öf 16. nunna 17. dala Lóðrétt: 2. tama 3. ör 4. krákuna 6. árann 8. áll 9. ónn 11. nefna 14. önd 16. Al. 0 Þessir krakkar söfnuðu fyrir nokkru með hlutaveltu 6700 krónum til íþrótta- félagsins Fylkis í Árbæjarhverfi. Krakk- arnir heita Ólöf Björg Björnsdóttir, Guð- rún Ósk Jakobsdóttir og Guðbjörg Hjördfs Jakobsdóttir. NYlR læknar. I Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu um lækninga- leyfi sem veitt hafa verið tveim læknum, þeim: Ingólfi Hjaltalín, sem hef- ur hlotið leyfi til að starfa sem sérfræðingur í barna- lækningum. — Og hinn læknirinn er cand met et chir Jóhann Heiðar Jó- hannsson, sem hefur leyfi til að stunda almennar lækningar. LAGT niður. I Nýju Lög- birtingablaði er birt firma- tilkynning þess efnis að félagið Jólasveinninn á Is- landi s.f. hafi hætt störfum í árslok 1973. JÖLAFAGNAÐ fyrir eldra fólk heldur Hjálpræðisher- inn í dag kl. 3 slðd. Er jólafagnaður þessi opinn öllum og allt eldra fólk vel- komið. Séra Frank M. Hall- dórsson talar. NORÐLENZKA stórhríð gerði á annan dag jóla, sagði fréttaritari Mbl. á Siglufirði í sfmtali við blað- ið í gær. Skyggni var mjög slæmt meðan á hríðinni stóð, en um kvöldið slotaði henni. Ekki setti mikinn snjó niður þannig og leiðin til bæjarins tepptist ekki, þó þungfært væri orðið. 1 gær, mánudag, var komið hið bezta veður á Siglu- firði. | FRÁ HÖFNINNI ÁRDEGIS í gær voru Lag- arfoss og Uðafoss að búast til brottferðar úr Reykja- vfkurhöfn áleiðis til út- landa og togarinn Hjörleif- Spá Þjóðhags- stofnunar: Kaupmáttur vex um 3-4 prósent á næsta ári Eninga — meninga — þú færð meiri peninga! ást er C, 0’?' v c- — að vera uppi f skýjunum. TM R*fl. U.s. I. OH.—All rlghls r«s«rv»d & 1976byLotAng«l*sTimca y ur fór á veiðar. Um jólin kom Dettifoss og Laxá frá útlöndum. HEIMILISDÝR KVÖLDIÐ fyrir Þorláks- messu var komið með kött í verzlun eina við horn Laugavegs og Klapparstfg, en hann hafði sýnilega villst að heiman. Hann er bröndóttur, með hvfta bringu og kraga um háls- inn. Fólk tók köttinn f sfna vörslu um jólin. Eigandinn getur fengið uppl. um þann bröndótta I síma 14594. HVlTUR kettlingur er f óskilum að Grundarstfg 15, sfmi 12020. GRÁBRÖNDÓTTUR hálf- vaxinn köttur er I óskilum að Hjallabraut 3 í Hafnar- firði. Þangað kom kisi á aðfangadagsmorgun. Sfm- inn er 52644. PEIMIMAVIIMIR I DÁNMÖRK Ánne Juel Ándersen — 16 ára, — Kornblomstvej 3, 9000 Aal- borg, Danmark. I U.S.A: Pat Powell, 9 Buttonbush Lane, Willing- boro, N.J. 08046 U.S.A. — Hann er tæpl 35 ára að aldri. I V-ÞÝZKALANDI — 38 ára gamall, Michale D. Simpson, Liibecker Strasse 111, 4983 Kirchlengern 1, W Germany. I NÝJA-Sjálandi: Mrs.. M.L. Browne, P.O. Box 21, Tanginsana, New Zealand, sextug að aldri. DAGANA frá og með 24. til 30. desember er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavfk sem hér segir: t HÁALEITIS APÓTEKI. Auk þess verður opið f VESTURBÆJAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin dagana frá og með 27. til 30. desember. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C llll/D AUIIQ HEIMSÓKNARTtMAR uJUI\nHnUu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Útláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga ki. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtSTAÐASAFN, Bú*sta«akirk)ts sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-* daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi ^814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr**ga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- dago kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bænjptöð í Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kt. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFT: Alftamýrarskóli mlóvlkud. kl. í.*30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.3«.— 2.30 — HOLT — HLlÐAR: Hítelgsvegur 2 þrlójud. kl. 1.30—2.30.' 'Stakkahllð 17, mónud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. USTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. Rll AIMAVAKT vaktwónusta ** ■ I ¥ ¥ rt II I borgarstofnana svar- ar alla viraa daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í Mbl. fyrir 50 árum FEIKNMIKINN snjó setti niður á suðvesturhorninu fyrir jólin með samgöngu- erfiðleikum víð sveitirnar fyrir austan Fjall. Sagt er frá einni slarkferð ferða- langa. Fólkið hafði orðið að yfirgefa bfla sfna á Kambabrún, er þeir voru á leið til Reykjavfkur. Svo segir sfðan: „Hélt fólkið gangandi að Kolviðarhóli um daginn. Sumt af þvf hélt áfram og gekk alla leið til Reykjavfkur. Var svo snjóþungt á Fjallinu að snjór var vfðast hnédjúpur, en sumstaðar var snjó- dýptin tvær til þrjár álnir. Var þvf óhugsandi að bflarn- ir kæmust hjálparlaust yffr Fjallið.“ GEGNISSKRÁNING Nr. 246. — 27. desember. 1976. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollur 189,50 189,90 1 Sterllngspund 319.30 320,30 1 Kanadadollar 186,80 187,10 100 Danskar krónur 3267,40 3276,00 100 Norskar krónur 3651,00 3660,60* 100 Sænskar krónur 4578,80 4590,90* 100 Finnsk mork 5007,40 5021,10* 100 Franskir frankar 3800,25 3810,25 100 Belg. frankar 524,50 525,90 100 Svlssn. frankar 7746,10 7766,50* 100 (iyllini 7674,65 7694,95 100 V.Þýak mörk 8005.50 8026,60* 100 Llrur 21,63 21,69* 100 Austurr. Seh. 1127,65 1130,65 100 Escudos 598,20 599,80 100 Pesetar 277,15 277,85 100 V en 64.50 64,67 * Breitlng frá sfóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.