Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 17 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óskum að kaupa vélbát 6—8 tonna, nú þeg- ar. Uppl. i sima 26532 eftir kl. 1 9 daglega. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boð- að á íslenzku frá útvarpsstöð- inni í Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00—10.15 f.h. Sent verður á stuttbylgju 31. m. Fyrsta útsending hefst 1. janúar 1 977. Elím, Grettisgötu 62, Rvík. Sjónarhæð , Akureyri. □ St:. st:. Hátiðarfundur m. Hvst. 1. st. 6. janúar 1 977 kl. 6. Tilkynnið þátt- töku mánudaginn 3. janúar eða þriðjudaginn 4. janúar kl. 5—7 og greiðið máls- verð. Jólatrésskemmtun að Garðaholti í dag og á morgun kl. 3 — 6. Miðar seldir við innganginn. Öll börn hjartanlega velkom- 'n- Kvenfélagið. Hjálpræðisherinn Jólafagnaður fyrir aldrað fólk í dag þriðjudag kl. 15. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allt aldrað fólk velkomið. Fimmtudag kl. 20.30 Norsk julefest. Fíladelfia Almenn samkoma kl. 20.30 ræðumenn:Haraldur Guðjóns- son og Ólafur Jóhannsson frá Kaupmannahöfn. FERflAFÉLAG ÍSIANOS OLDUGOTU3 SÍMAR, 11798 og 19533. Áramótaferð í 3 1. des. — 2. jan. Lagt af stað kl. 07.00 á föstudagsmorgunn. Kvöld- vaka, áramótabrenna, flug- eldar og blys. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FOLK o ÞL' ALGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL Al'G- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Áramótaspilakvöld Varðar Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður fimmtudaginn 6. janúar n.k. í Súlnasal Hótel Sögu. (Nánar auglýst síðar). Skemmtinefndin. Jólatrésfagnaður Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag íslands halda sameiginlegan jólatrésfagnað i Glæsibæ fimmtu- daginn 30. desember kl. 1 5. Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðum: Guðjón Pétursson, Þykkvabæ 1, sími 84534, Guðmundur Konráðsson, Skóla- gerði 6 1, simi 44009, Þorvaldur Árnason, Kaplaskjólsveg 45, simi 18217, Ólafur Ólafsson, Miðbraut 24, Seltj. simi 10477 og skrifstofum félagsmanna simar 1341 7 — 23476. Skemmtinefndin. Styrkir til að sækja kennaranámskeið í Bretlandi Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að sækia námskeið í Bretlandi á tímabilinu apríl 1977 — mars 1978. Námskeiðin standa að jafnaði í eina viku og eru ætluð kennurum og þeim er fást við framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku. — Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins fyrir 1 5. mars 1 977. Menntamálaráðuneytið, 2 1. desember 1976. Styrkir til að sækja kennaranámskeið í Skotlandi Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að sáekja námskeið í Skotlandi á timabilinu mars— september 1977. Námskeiðin standa að jafnaði í eina viku og eru ætluð kennurum og þeim er fást við framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku. — Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins fyrir 1 5. febrúar 1 977. Menntamálaráðuneytið, 2 1. desember 1 976. . Miðvikudaginn 8. desember tapaði ég seðlaveskinu mínu með jólakaupinu á Snorrabraut. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 32369. Fundist hefur kvenúr í sama númeri. Rannsóknastaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) i Kaup- mannahöfn kann að verða völ á rannsóknaaðstöðu fyrir íslenskan eðlisfræðing á næsta hausti. Rannsóknaaðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Auk fræðilegra atómvísinda er við stofnunina unnt að leggja stund á stjarn- eðlisfræði og eðlisfræði fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í fræðilegri eðlis- fræði og skal staðfest áfrit prófskírteina fylgja umsókn ásamt ítarlegri greinargerð um menntun, vísindaleg störf og rit- smíðar. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavík. — Umsóknir (í tvíriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmark, fyrir 1. febrúar 1 9 77. Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1976. — Snæfell Framhald af bls. 3 að visu hefðu komið fram radd- ir um að varðveita skipið og gera það að eins konar minja- safni, en það mundi reynast mjög kostnaðarsamt og engar raunhæfar tillögur hefðu kom- ið fram um það, enn sem komið væri. — Spánn Framhald af bls. 1. aðarsinna bönnuð og auk þéss flokkar sem lúta alþjóðlegum aga. Þar með var átt við kommúnista en Carrillo sagði í dag, að flokkur- inn væri ekki undir alþjóðlegum aga og berðist fyrir lýðræði. Hugsanlegt er talið að yfir- maður beztu brynvörðu her- deildarinnar á Spáni, Jaime del Bosch hershöfðingi, segi af sér. Hann var einn traustasti stuðningsmaður Francos hers- höfðingja sem gat alltaf treyst honum fyrir því að berja niður hvers konar uppreisnartilraun í höfuðborginni. — Dr. Páll Framhald af bls. 3 rannsóknastörfum með jafn mörgu ágætu fólki og raun væri á. Minntist hann sérstaklega tveggja manna, sem hann hefði átt lengst samstarf við, lækn- anna Björns Sigurðssonar og Guðmundar Gíslasonar. Sagðist hann af fáum hérlendum mönnum hafa meira lært en þeim. Verðlaunin, sem dr. Páll hlaut, eru að upphæð 250 þús- und krónur. Aðspurður um hvernig hann hygðist eyða því fé, sagðist hann enga ákvörðun hafa tekið um það ennþá en líklega yrði hann I engum vandræðum með að eyða pen- ingunum, það er að segja ef þeir færu ekki allir I það að borga skattana. — Boðskapur páfa Framhald af bls. 15 mannúðarstefnu nútimans, sem einungis miðaðist við vísindalegar framfarir og þróun mannsandans. Hann sagði að í boðun þeirrar stefnu, sem ætti auknu fylgi að fagna, gleymdist að maðurinn gæti ekki fundið fullkomnun í sjálfum sér. Maðurinn væri haldinn óslökkvandi þorsta eftir fullkomnun, en hana væri aðeins að finna f trúnni á guð. Þá hvatti páfi til þess að upphaf lífs yrði haldið f heiðri, um leið og fæðing Krists væri haldin hátfðleg, en guð hefði skapað manninn í sinni mynd. Páfinn sagði að þjóðir heims yrðu að hafa f heiðri stöðu kvenna jafnt sem karla, þvf að bæði kynin væru jöfn fyrir guði. — 150 fórust Framhald af bls. 15 í hóteli f Ontario á jóladag. Grunur leikur á að um fkveikju hafi verið að ræða, og hefur maður nokkur verið ákærður um verknaðinn. t Chicago fórust JO börn og 2 fullorðnir f eldsvoða á aðfangadagskvöld. Auk þess brenndust 7 manns illa I eldin- um. Eldsupptök voru þau, að f afmælisveizlu 10 ára drengs var reynt að glóðarsteikja mat I fbúð foreldra hans á þriðju hæð fjölbýlishúss. Afmælis- barnið komst lffs af, en móðir hans og systir voru meðal þeirra, sem fórust. — Saltdreifing Framhald af bls. 5 fyrir hendi, þvi að saltið skemmdi mjög oliumölina Haraldur sagði einnig að tiltrú manna á nöglum væri nú minnkandi og hefðu t d. sumir stærstu sérleyfishafanna hér hætt að nota neglda hjólbarða þvi komið hefði í Ijós við skipulegar athuganir að það borgaði sig ekki Nú kostaði hver nagli i stóra bíla 75 krónur og hjá S.V R þurfti að negla suma vagnana allt að þrisvar á vetri. Naglarnir væru ekki góðir nema meðan þeir væru nýir og akstur á sumum leiðum S.V.R. er það mikill að endurnýja þyrfti þá oft á vetri Ems og fyrr segir er þetta mál nú til athugunar hjá stjórn S.V.R. og mun eiga að láta fullreyna á það hvort endurbæturnar á dreifingar- kerfi saltsins geti leyst þetta vanda- mál Ekki vildu forráðamenn S.V.R. útiloka neinn möguleika, en meðan málið er enn til umræðu er ekki Ijóst hver endanleg niðurstaða verður Söngskglinn í Reykjavík GARÐAR CORTES TONLEIKAR Söngskólans í Reykjavík verða endurteknir 30. des. n.k. kl. 8.30 í Fossvogskirkju. Kór söngskólans og sinfóníu- hljómsveitin í Reykjavík stjórnandi: Garðar Cortes Aðgöngumiðasala hjá Eymundsson og við innganginn. FLUGELDASALA ÁRMANNS er í Blómaval og Félagsheimilinu við Sigtún. Munið stórkostlegan afslátt af hinum vinsælu fjölskyldupokum. Knattspyrnudeild Ármanns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.