Morgunblaðið - 28.12.1976, Page 16

Morgunblaðið - 28.12.1976, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 Mm^mmmmammmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmi^mmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmocymmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmtmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Ungur maður með víðtæka reynslu við stjórnun, skrifstofustörf og rekstur fyrir- tækja i verzlun og iðnaði, einnig að félagsmálum óskar eftir starfi. Þeir sem óska frekari uppl. sendi nafn til augl. deildar Mbl. merkt „Reglusamur 1278" fyrir 1. jan. Tízkuverzlun Við erum í leit að starfsmanni til af- greiðslustarfa í tízkuverzlun i miðborg Reykjavíkur. Við seljum kvenfatnað og vinnum að uppbyggingu góðrar verzlun- ar Starfið er laust frá 1. janúar 1 977 og veitir framtiðarmöguleika fyrir góðan starfsmann. Skilyrði sem við setjum eru reglusemi, stundvisi, góð framkoma, áhugi og vinnugleði. Reynsla æskileg. Umsóknir með uppl. um menntun aldur og fyrri störf óskast sendar til Mbl. fyrir 30. des. merktar: Tizkuverzlun 2554. Umsóknir verður farið með sem trúnaðar- mál. Framkvæmdastjóri Apótekarafélag íslands og Apótekarafélag Reykjavikur vilja ráða duglegan mann sem sameiginlegan framkvæmdastjóra fyrir félögin. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun og nokkra reynslu í við- skiptamálum. Umsóknir, er greini menntun, störf, launakröfur og það, hvenær umsækjandi geti hafið starfið, sendist í Kópavogs Apótek fyrir 15. janúar n.k. Umsóknir verða algert trúnaðarmál í höndum fé- lagsstjórnanna. Upplýsingar veita for- menn félaganna, Matthías H. Ingibergs- son og Oddur C.S. Thorarensen apótekar- ar. Skipstjóri óskast á 230 lesta skip sem fer á tog- og netaveiðar. Nánari uppl. í síma 51 509. Blikksmiður óskast Blikksmiður óskast. Mikil vinna. Blikksmið/a Gylfa Tangarhöfða 1 I, sími 83 121 Viðskiptafræðingur — Hagfræðingur Vinnumálasamband Samvinnufélaganna óskar eftir að ráða viðskiptafræðing eða hagfræðing til starfa. Verkefni ma: Á sviði samningagerðar, upplýsingaþjónustu og hagfræðilegra verkefna á vinnumálasviðinu. Umsóknir sendist fyrir 10. janúar n.k. til starfsmannastjóra Sambands íslenskra samvinnufélaga og veitir hann nánari upplýsingar. IIAHV \M\\I Í;I.\(>III SI M \H(.JÖF FORNHAGA 8, - SlMI 27277 Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns við leikskólann Grænuborg er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar sem veitir nánari upplýsing- ar. Umsóknarfrestur er til 17. janúar. Stjórnin. Utgerðarmenn Við óskum eftir línu- eða netabátum í viðskipti á komandi vertíð. Getum lánað veiðarfæri, bæði línu og net. Faxavík h.f., Súðarvogi 1, sími 35450. MLTJAftNAftnat Gröfustjóri óskast Seltjarnarnesbær óskar að ráða vanan stjórnanda á Ferguson traktorsgröfu. Upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 21 180. " Bæ/arst/órinn á Selt/arnarnesi. Rafvélavirki — Rafvirki Óskum eftir að ráða sem fyrst rafvélvirkja eða rafvirkja til starfa á raftækjaverkstæði okkar. Einhver reynsla í viðgerðum á heimilis- tækjum æskileg. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka h.f., Laugavegi 1 78 Lausar stöður Verðlagsstjóri óskar eftir starfsmönnum til eftirtalinna starfa. 7. Símavörs/u og fleira. 2. Yfirfara verðútreikninga og fleira. 3. A/mennra eftirlitsstarfa, nauðsynlegt er að viðkomandi starfsmaður hafi bifreið til umráða. Upplýsingar um störfin veitir skrifstofu- stjóri. Umsóknum, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsskrifstofunni. Verð lagsstjórinn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö fundir — mannfagnaöir þakkir I Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Mazda 616 2ja dyra árg. ' 74 Vauxhall Viva árg. 1 974, Fíat 1 27 árg. 1 972. Bifreiðarnar verða til sýnis í dag þriðjudag að Dugguvogi 9 —11 (Kænuvogsmegin). Tilboðum sé skilað eigi síðar en miðviku- dag 29. des. Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Bifreiðadeild. I Óskum að kaupa 2 stk. rofa, (automatic starting) fyrir dælu- mótora 300 h.p., 1 500 r.p.m., 380/660 V. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 1 1 00 f.h , þriðjudaginn 25. janúar 1 977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 Matsveinar á fiskiskipum Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28 desember kl. 2 að Lindargötu 9. Formaður Sjómannasam- bandsins kemur á fundinn. Stjórnin. Dýrfirðingar Jólatrésfagnaður fyrir börn verður haldinn í Tjarnarbúð sunnud. 2. jan. '77 kl 1 5. Dýrfirðingar fjölmennið með börn ykkar. Uppl. í síma 83927. Skemmtinefndin. óskast keypt Höfum verið beðnir um að útvega spónlagningarpressu /ðnvé/ar h. f. S. 52224 Innilegar þakk/r sendi ég öllum, sem vott- uðu mér vinarhug á s/ötugsafmæli mínu. Árni Kristjánsson píanó/eikari. vinnuvéfar Tengivagn til malarf lutninga Óska að kaupa tengivagn með sturtu til malarflutninga. Vinsamlegast sendið tilboð, er greini frá ástandi, verði og greiðsluskilmálum til Mbl. merkt: Tengi- vagn 2555, fyrir 4. janúar. Peugeot 504 Diesel árg 1 972, til sölu Ljóskromaður utan, Ijósbrúnt leðurlíki innan, bifreið í góðu standi, vél ekin 80 þús km. Góð greiðslukjör. Bifreiðastöð Steindórs s.f. Simi 11588. Kvöldsími 13127

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.