Morgunblaðið - 28.12.1976, Page 13

Morgunblaðið - 28.12.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 13 ásamt móður Farúks, Nazli Fouad drottningu, sem er 81 árs gömul. Faruk konungur svipti þær titlum sínum 1950, þar sem hann gat ekki sætt sig við að prins- essan giftist Ghali, sem hafði starfað í egypzku utanríkis- þjónustunni, af þvl að hann var kristinn og af lágum stigum. Nasser steypti Farúk af stóli 1952 og hann lézt f útlegð 13 árum síðar. Farúk gerði allt sem í hans valdi stóð til að koma í veg fyrir að systir hans giftist Ghali, sem kynntist t my henni þegar hann réðst til starfa hjá drottningarmóður- inni, og bauð honum sendiherrastöðu hvar sem væri I heiminum og ótilgreinda peningaupphæð að því er sumar heimildir herma. Þegar ekkert dugði og drottningin lagði þar að auki blessun sfna yfir ráða- haginn kom Farúk þvf til leiðar að ríkisráðið svipti þær titlunum og stöðvaði allar peninga- greiðslur til þeirra. Fyrir sjö árum skildu Fathia prins- essa og Ghali að borði og sæng. Ghali var lýstur gjaldþrota og skjöl sýndu að hann hafði oft tekið stór lán út á tvö dýr heimili sem þau höfðu átt og gimsteina drottningar- móðurinnar. Drottningarmóðirin kallar sig oft Mary Elizabeth og hefur átt við alvarleg veikindi að strfða í nokkur ár. Fathia prinsessa, þrjú börn hennar og móðir hennar bjuggu við skort þegar Ghali varð gjaldþrota. Hún varð að vinna fyrir sér sem hreingerningar- kona í sex mánuði þar til óþekktir vinir fjöl- skyldunnar komu til hjálpar og gáfu henni peninga. utanríkisstefna þeirra yrði sam- ræmd utanríksstefnu Rússa, að stofnað yrði vináttufélag Júgóslava og Rússa og að Júgóslavar fylgdu álíka „hlut- lausri“ stefnu og Kúba og Víet- nam. Brezhnev reyndi auk þess að sannfæra Tito um að Rússar stæðu ekki á bak við starfsemi júgóslvaneskra stalinista, sem búa f Sovétríkjunum og reyna að koma Júgóslavíu undir sovézk áhrif þegar Tito fellur frá, gagn- rýndi júgóslvanesk blöð fyrir að vera fjandsamleg Sovétríkjunum og reyndi að sannfæra hann um að Rússar hefðu engin áhrif á utanríkisstefnu Búlgara, sem Júgóslavar eiga í útistöðum við vegna ágreinings um Makedónfu. Heimildarmenn fréttastof- unnar UPI í Belgrad segja að Rússar hafi sýnt að þeir hafi megnustu andúð á ástandinu f Júgóslavfu, að ljóst sé að Tito Brezhnev reyni að innlima Júgóslavíu í sovézku valdablokk- ina og að Rússar vilji hafa stöðug afskipti af júgóslavneskum innan- rfkismálum til þess að geta bund- ið enda á það sem sé þeim ekki að skapi. En þeir segja að heimsókn Brezhnevs hafi verið gagnleg þar sem nú sé báðum aðilum ljóst hvar þeir standi. Kfnverskir hermenn Því er haldið fram að þessar aðgerðir hafi verið liður í tilraun Chiang Ching og stuðningsmanna hennar til að hrifsa völdin. Ljóst er að barátta þeirra hefur beinzt gegn skrifstofustjórninni og valdamiklum herforingjum. Chang Chun-chiao fyrrverandi landvarnaráðherra og samstarfs- menn hans áttu þátt f því að hækka unga foringja í tign til að efla róttæk áhrif í hernum og komu einnig á fót sjálfstæðum borgarasveitum í Peking, Shanghai og fleiri stórborgum. I flokknum barð brottvikning Teng Hsiao-pings i apríl til þess að ungir vinstrisinnar gerðu uppsteyt gegn ráðsettum flokks- foringjum í stórborgunum og á landsbyggðinni. í Hupeh hefur verið sagt frá fjórum útsendurum ekkjunnar sem hafi komið þangað fyrr á þessu ári frá Peking dulbúnir Herinn stödvadi öngþyeiti í Kína KÍNVERSKAR útvarpsstöðvar hafa sagt frá vfðtæku umróti fyrir lát Maos er hafi meðal annars komið fram I ránum á flokks- leiðtogum á landsbyggðinni og árásum á herforingja. Ókyrrðin virðist hafa haldið áfram að minnsta kosta þar til ekkja Maos, Chiang Ching, var handtekin, en verið getur að ókyrrðin sé enn ekki liðin hjá. Utvarpið í Hopei-fylki segir að ekkjan og stuðningsmenn hennar hafi reynt að „ógna öryggi" Peking og útsendarar þeirra hafi reynt að koma af stað öngþveiti í héraðinu Paoting rétt sunnan við höfuðborgina þar sem þeir hafi fengið marga til þátttöku i ránum og skemmdarverkum. Astandið batnaði ekki fyrr en herinn skarst í leikinn. I Shansi var leiðtogum flokks- nefndarinnar rænt 23. ágúst, tveimur vfkum áður en Mao lézt, og þeir urðu fyrir barsmíðum. 1 Tsingtao í Shantung-fylki var aðalstöðvum flokksins haldið í umsátri í júlf. Að undanförnu hefur verið sagt að „ill öfl“ leiki lausum hala f að minnsta kosti þremur fylkjum (Fukien, Chekiang og Hopei) en þessar fréttir hafa verið mjög ónákvæm- ar. sem fréttamenn og með fyrirmæli um að fylgjast með flokksnefnd- inni f fylkinu og setja sig f sam- band við vinstrisinna. Samkvæmt fréttinni skrifuðu þeir minnis- blöð sin á spænsku af ótta við að leyndarmál þeirra spyrðust út. Sögurnar sýna að róttækir hafa notið stuðnings allstórs minni- hluta þegar þeir reyndu að komast til valda í sumar og að þeir virðast enn njóta talsverðs stuðnings. Þær sýna einnig hvers vegna herinn hefur veitt Hua Kuo-feng eindreginn stuðning. Herinn hefur aldrei getað fyrir- gefið Chiang Ching fyrir hreinsunartilraunir i hernum í menningarbyltingunni. Háttsett- um mönnum f hernum hefur fundizt þeim ekki síður ógnað á þessu ári. Flugeldar- sólir- blys- gos- Tívolíbombur- stjörnuljós og margt fleira- allt traustar vörur. tzmm Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - þeir rilUALEU: kosta 1500 kr. - 2.500 kr. og 4.000 krónur. MIIU I.RIMKTÍU ! í hverjum fjölskyldupakka er leiðarvísir um meöferd skotelda- inn í fjóra slíka leióarvísa höfum viö sett 25 þúsund króna ávísanir. Það borgar sig aö gæta vel aö leiðarvísinum, 1Æ)e= hann færir öllum aukiö öryggi - og fjórum þar aö auki 25 þúsund krónur. Þú færð allt fyrir gamlárskvöld hjá okkur ,opið til kl. 10 daglega Útsölustaðir Skátabúðin, Snorrabraut - Volvósalurinn, Suðurlandsbraut - Bílaborg, Borgartúni 29 - Fordhúsið.Skeifunni - Alaska, Breiðholti - Hólagarður, Lóuhólum - Hagabúðin, Hjarðarhaga - Grímsbær, Fossvogi - Vélhjólaverzlun Hannesar, Skipasundi - Seglagerðin Ægir, Grandagarði- í Tryggvagötu, gegnt Tollstöðinni - Við Hreyfilsstaur- inn, Árbæjarhverfi - Við Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut. Styðjió okkur-stuðlið að eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.