Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 23 Sími50249 Young Frankenstein Gamanmynd ársins Sýnd kl. 9.00 ðÆJARBuP hrr Sími 50184 Frumsýnir Vopnasala til NATO Ný bresk gamanmynd um við- skipti vopnasala við NATO. Aðalhlutverk: Roger Moore. Sus- annah York, Shelly Winters og Lee J. Cobb. Sýnd kl. 9. koindu í _ ln\ R1.STM IR/WF ARM0IA5 S:S37I5 E]E]B]G]E]G]G]E]B]E]E]B]E1E]G]E]S]E]E]E]Q] El 01 01 01 01 01 01 Sijftiul Bingóið fellur niður vegna einkasamkvæmis. 01 01 01 01 01 01 01 Meistarafélag húsasmiða og Kynningarklúbburinn Björk halda sína árlegu jólatrésskemmtun nú í safnaðarheimili Langholtskirkju, miðvikudaginn 29. desember kl. 3 síðdegis. Verð aðgöngumiða er kr. 500 fyrir barnið. Miðarnir verða seldir við innganginn. Nefndirnar. Nordmannslaget minner om JULETREFESTEN in Nordens Hus den 29. des. kl. 15.00. Askasleikir og Stekkarstaur kommer pá besök. Vi önsker store og smá hjertelig velkommen. STYRET Skoda-buðin verður lokuð frá þriðjudeginum 28. desember til áramóta, vegna vörutalningar. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. AUGLYSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 KDpavogskaupStaiur 5j Iðnaðarhús: Lóð — grunnur Tilboð óskast í grunn iðnaðarhúsnæðis að Hafnarbraut 9 —11 Kópavogi, í því ástandi sem hann er svo og í aðrar framkvæmdir á lóðinni. Innifalið er byggingarréttur að iðnaðar- húsi ein hæð og kjallari samtals 2100 fm og 7000 rúmmetrar. Nánari uppl. hjá bæjarverkfræðingi Kópavogs. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 1 2 þriðjudaginn 3. jan. á skrifstofu bæjarverkfræðings. Tilboðin verða opnuð kl. 1 2 á sama stað. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Vélstjórafélag íslands Kvenfélagið Keðjan ÁRSHÁTÍÐ félaganna verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 7. janúar '77 kl. 1 9.00.Aðgöngumiðar hjá Vélstjórafélagi íslands Hafnarstraéti 18, uppi, sími 12630. Kvenfélagið Keðjan Vélstjórafélag íslands VÓlSCflfc Opi8 kl. 7—11.30 SpariklæðnaSur Fjölbreyttur matseSill. E]E]G]E1E]E1E]E]E1E1E1G1E]E]E1E]E]E]G]G1|E1 &iJriolansa\(lLMj urínn Dansað í ^ J Félagsheimili HREYFILS Laugadaginn 1. janúar kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi). Fjórir félagar leika Klúbbfélagar panti miða milli jóla og nýárs. Aðgöngumiðar I sima 85520 eftir kl. 8. Áramótafagnaður verður á nýársdag í félagsheimili Fáks og hefst kl. 20 með borðhaldi. Aðgöngumiðar seldir í félagsheimilinu 30. desember kl. 1 7 — 1 9. Skemmtinefndin. Tilkynning til starfsfólks Eimskipafélagsins á sjó og landi. Jólatrésskemmtun fyrir börn starfsfólks Eim- skipafélagsins verður haldin 2. janúar í mötu- neytinu í Sundaskála. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins Skips- hafnadeildar, fyrir 29. desember. H/F Eimskipafélag íslands. FLUGELDASALA Flugeldasala Fram veröur í Félagsheimili Fram við Safamýri milli jóla og nýárs. Opið verður frá kl. 1—9 eftir hádegi alla dagana nema á gamlársdag verður opið frá kl. 9 — 4 síðdegis. Bæjarins mesta úrval af flugeldum, blysum, stjörnuljósum bengal eldspýtum og öllu sem til fellur til að sprengja út gamla árið. Næg bilastæði. Fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.