Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR ÍSmBÍLALEIGA ZT 2 11 90 2 11 88 BÍLALEIGAN 5IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gnmm 24460 • 28810 ® 22*0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 V____________________/ íslenzka brfreióaleigan Brautarholti 24. Sími 27220 V.W. Microbus Cortinur Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 og B.S.Í. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐLNU Finnland: Njósnari handtekinn Helsingfors. 23. desember. NTB. NÝTT njósnamál hefur komið upp í Finnlandi. t þetta sinn varð- ar það mann, sem er háttsettur f rafeindatækniiðnaðinum, sem hefur verið handtekinn, grunaður um að hafa afhent erlendu rfki skjöl með trúnaðarstimpli á, að sögn blaðsins Uusi Suomi. Finnsk yfirvöld hafa ekki viljað fjalla nánar um skrif Uusi Suomi, en segja að umræddur maður hafi lengi verið undir eftirliti lögregl- unnar áður en hann var handtek- inn. Ekki er vitað hvort þessi maður er viðriðinn annað njósnamál, sem verið er að fletta ofan af í Finnlandi. Það mál varðar starfs- mann tollstjóra, sem handtekinn var fyrir að gefa Sovétríkjunum leynilegar upplýsingar. Sam- kvæmt Uusi Suomi vex það mál stöðugt að umfangi. Útvárp Reykjavík MORGUNNINN ÞRIÐJUDAGUR 28. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jðnas Jónasson les sögu sína „Ja hérna, Bfna“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Heinz Holliger og Enska kammersveitin leika Konsert nr. 3 f g-moll fyrir óbó, strengjasveit og fylgirödd eftir Hándel, Raymond Leppard stjórnar / I Musici leika Konsert f d-moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi og Konsert fyrir pfanó og strengjasveit i F-dúr eftir Martini / Ungverska ffl- harmonfusveitin leikur Sinfóníu nr. 50 f C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson flytur ásamt Berki Karlssyni. 15.00 Miðdegistónieikar Isaac Stern og Alexander Zakin leika Sónötu nr. 1 fyrir fiðlu og pfanó eftir Ernest Blich. Vfnaroktettinn leikur Oktett í þrem þáttum eftir Henk Badings. ÞRIÐJUDAGUR 28. desember 1976. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Frá Listahátíð 1976. Helgi Tómasson og Anna Aragno dansa tvldansa úr Hnotubrjótnum og Don Quixote. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.00 Brúðan Breskur sakamálamynda- flokkur, byggður á sögu eft- Ir Francis Durbridge. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Peter Matty, auðugur bóka- útgefandi, er á leið heim til Lundúna frá Genf, þar sem hann hefur hlýtt á pfanótón- leika bróður sfns. Á flugvell- inum kynnst hann ungri, glæsilegri ekkju, Phyllis Du Salle. Góð kynni takast með þeim, og hún segir honum, hvernig dauða eiginmanns 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tímanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. hennar bar að höndum. Hann safnaði brúðum. Phyllis hyggst hitta Sir Árnold Wyatt, lögfræðing sinn, og Matty lánar henni bifreið sfna. Hann ætlar að hitta hana síðar, en hún kemur ekki. Þegar hann kemur vonsvikinn heim til sfn, er brúða á floti f baðkar- inu. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.50 Olnbogabörn 1 auðug- um heimi Bresk heimildamynd um hlutskipti barna 1 ýmsum fá- tækustu löndum heims og eins f fátækrahverfum auð- ugra iðnrfkja. Þeir, sem stóðu að gerð myndarinnar, lentu oft f útistöðum við stjórnvöld og komust stund- um i Hfsháska af þeim sök- um. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson 22.40 Dagskrárlok. 18.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Hver er réttur þinn? Lögfræðingarnir Eirfkur Tómason og Jón Steinar Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 ASl 1 dag — horft um öxl og fram á við Samsett dagskrá f tilefni af 60 ára afmæli Alþýðusam- bands Islands. Umsjónar- menn: Ólafur Hannibalsson og Ólafur R. Einarsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens“ Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (24) 22.40 Harmonikulög Morgens Ellegaard leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Rómeó og Júlía“, harmleik- ur f fimm þáttum eftir William Shakespeare. Með aðalhlutverkin fara Claire Bloom, Edith Evans og Albert Finney. Leikstjóri er Howard Sackler. — Fyrri hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Nokkrir fastir þættir í dag í dag eru allmargir fastir þættir sem rétt er að minna á og byrja á Hin gomlu kynni, sem hefst kl 10:25 Hann er í umsjá Valborgar Bentsdóttur Litli barnatfminn er kl 1 7 30 og að honum loknum kl 1 7 50 er skákþátturinn Á hvftum reitum og svörtum. Það er Jón Þ Þór. sem sér um hann í dag Eftir fréttirnar kl 19 35 er þáttur lögfræðinganna Eiríks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Hver er réttur þinn? Klukkan20 00 eru svo Lög unga fólksins en þátt- urinn fyrir unga fólkið sem er vana- lega að þeim loknum fellur niður í kvöld. vegna dagskrár um A.S.Í. A.S.Í. - horft um öxl og fram á við Klukkan 21 00 í kvöld hefst í útvarpmu dagskrá með ofangreindu heiti um A.S.Í. Það eru þeir Ólafur Hannibalsson og Ólafur R Einars- son sem taka saman dagskrá í tilefni 60 ára afmælis Alþýðusambands íslands og mun þar kenna margra grasa þar sem skyggnst er bæði fram á við og litið til baka í 60 ára sögu félagsins „Rómeó og Júlía” í þættinum á hljóðbergi klukkan 23:00 í kvöld verður flutt leikrit eftir William Shakespeare Það er harm- leikunnn „Rómeó og Júlía" Er hann í fimm þáttum og með aðalhlutverk fara ekki ómerkari leikarar en Claire Bloom Edith Evans og Albert Finney Leikstjóri er Howard Sackl- er í kvöld verður fluttur fyrri hluti verksins og hefst flutningurinn eins og fyrr segir kl 23 00 Helgi Tómasson og Anna Arargno. Frá Listahátíð og olnbogabörn í auðugum heimi EFTIR fréttir í sjónvarpi I kvöld verður sýndur þáttur frá Listahátið 1976. Helgi Tómasson og Anna Aragno dansa tvidansa úr Hnotubrjótnum og Don Quixote. Siðast á dagskránni verður þáttur um olnbogabörn í auðugum heimi. Það er brezk heimildamynd um hlutskipti barna i ýmsum fátækustu löndum heims og í fátækrahverfum auðugra iðnríkja. Þeir sem stóðu að gerð myndarinnar lentu oft í útistöðum við yfirvöld og komust jafnvel stundum í lífsháska af þeim sökum. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. Ur myndinni um olnbogabörnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.