Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.12.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1976 21 félk í fréttum Hún fœr að deyja sem konungleg persóna... + Margra ára biturleiki og hatur á nú að vera gleymt. Hertogaynjan af Windsor er sjúk, gömul og einmana I út- legð sinni í Parfs, en hún hef- ur nú loksins verið viðurkennd af brezku konungsf jölskyld- unni. Gamla konan er svo máttfarin að hún getur ekki gengið óstudd og það er auðséð að lffið er að fjara út. Hún er 80 ára gömul, og það eru 40 ár sfðan Edward konungur VIII afsalaði sér konungdómi til að geta kvænst henni. Hún fékk nýlega boð frá Elfsabetu Englandsdrottingu um að dvelja með konungsfjölskyld- unni á sveitasetri hennar Bal- moral f Skotlandi. Hertogaynj- an gat ekki þegið boðið sem hún þó gladdist mjög yfir. Hún er of máttfarin til að ferð- ast. Strfðsöxin hefur sem sagt verið grafin, betra seint en aldrei. Þegar hertogaynjan óskar að vitja grafar manns- sfns lánar Elfsabet drottning henni einkaflugvél sfna og býður henni sfðan til hádegis- verðar f Windsor Castle. + Mick Jagger, aðalsöngvari hljómsveitarinnar The Rolling Stones, virðist vera haldinn mikilli heimþrá. Hann hefur að undanförnu búið til skiptis f skrauthýsum sem hann á f Bandarfkjunum og Suður- Frakklandi en fýsir nú heim til gamla Englands, sem hann seg- ir að þrátt fyrir risaháa skatta sé bezta land f heimi. + Kvikmyndaleikarinn Telly Savalas. sem þekktastur er fyr- ir leik sinn sem KOJAK í sjón- varpi vfða um heim (þó ekki sé byrjað að sýna þann þátt hér- lendis) hefur nýverið fengið launahækkun. Hann hefur skrifað undir samning um töku 22 þátta og fær fyrir hvern þeirra 75 þús. dollara. + Kvikmyndaleikarinn Greg- ory Peck hefur eytt miklu af tfma sfnum að undanförnu f herskólum West Point f Phila- delphiu. Hann mun þó ekki ætla að fara út f atvinnuher- mennsku, heldur er ástæðan sú að hann á að leika Doglas MacArthur hershöfðingja, sem var æðsti yfirmaður Banda- rfkjahers á Kyrrahafi í sfðari heimsstyrjöldinni. + Ffnnjet heitir hún þessi og er strærsta ferja f heimi. Þessari mynd var smeilt af þegar skipið var að leggja upp f sfna fyrstu reynsluferð frá Helsinki til Travemude f Vestur-Þýzkalandi, Finnjet getur að jafnaði flutt 1500 farþega, en skipið er 212 metra langt, 25 metrar á breidd, og alls má fá 75 þúsund hestöfl úr gastúrbfnuvélum skipsins. Leiðin sem ferjan mun sigla á tekur í dag vanalega 40 klst., en Finnjet verður aðiens 22 klst., og ýarið aðra leiðina mun kosta um 15 þúsund krónur. — Ananda Framhald af bls. 8 M., verið smalað saman og þeir fangelsaðir. Samkvæmt upplýsingum frá Ananda Marga á Islandi hefur hreyfingin lítið reynt að ná til almennings á Islandi enn sem komið er, því ákveðnir siðdegis- fjölmiólar hafa flutt fréttir af hreyfingunni sem verið hafa vill- andi og spillandi fyrir umleitan til almennings. Þá væri einnig við þau vandkvæði að strfða að þær fregnir sem helzt berast um ástand mála á Indlandi væru hlut- drægar fréttir. Þó væri A. M. á tslandi með ýmislegt á döfinni i þeim tilgangi að vekja athygli á málstað hreyfingarinnar, meðferð hr. Sarkar o.fl. Hægt er að fá samantekt af skýrslum og skjölum sem alþjóð- legar friðarhreyfingar hafa gert um ástand hr. Sarkar og meðferð hans, annarra kennimanna hreyf- ingarinnar og hreyfinguna sjálfa, að Bergstaðastræti 28a, en þar hefur Islandsdeildin miðstöð sina. — Gott að vera hér.... Framhald af bls. 10 börnin gerðu mest sjálf og ættu að bjarga sér sem mest á eigin spýtur. Þá var Björk spurð um aðstöðu þeirra: — Við höfum aðstöðu hér í Fella- helli svo langt sem það nær en okkur vantar alla séraðstöðu Það er til óþæg- inda fyrir aðra starfsemi hér að hafa okkar oft háværu starfsemi yfir sér. Þá er einnig leiðinlegt að geta ekki hengt á veggi þær viðurkenningar sem sveit- irnar fá fyrir störf sín og þrautir og annað en keppni er oft mikil milli sveitanna. Við erum eina skátafélagið sem hefur ekki séraðstöðu en skátar þurfa oft mikið pláss, t.d eins og núna hjá okkur þegar við erum að undirbúa okkur fyrir landsmótið, hlið og annað tréverk tekur mikið rúm. Við höfum nú samt fengið að vera hér með okkar vinnu, málað og þess háttar og gætt þess að skemma ekkert og það vil ég nefna að það er mjög gott að vera hér og starfsfólkið vill allt fyrir okkur gera og er mjög hjálplegt. Þá má nefna að hver flokkur gerir sér flokkskistu til að geyma í dót sem fylgir þessari starfsemi, flokksfána og þvílikt Að lokum var rætt örlítið um fjárhag- inn og Björk spurð hvort svona starf væri ekki fjárfrekt: — Jú , það er fjárfrekt, en öll vinna sem sveitarforingjar og aðrir leggja fram er sjálfboðavinna Félagsgjöld eru kr 1 500 - og er veittur systkina- afsláttur. Af þessum félagsgjöldum greiðum við svo til Bandalags ísl skáta En við öflum okkur ennfremur fjár með sölu merkja og jólamiða og er okkar aðaltekjulind þess konar fjáröfl- un, en flokkarnir hafa einnig haft sínar hlutaveltur og aflað með því fjár til kaupa á prímusum og pottum og fleira viðlegudóti. — íþróttir Framhald af bls. 26 Oldham — Sheffield Utd. 1—2 Orient — Luton 1—0 Plymouth — Southampton ENGLAND 3. DEILD: 1—1 Chesterfield — Mansfield 0—1 Gillingham —Crystal Palace 0—3 Lincoln — Grimsby 2—0 Northampton — Roterham 1—4 Portsmouth — Brighton 1—0 Port Vale — Bury 0—1 Reading — Peterborough 1—0 Sheffield Wed. — York 3—2 Shresbury —Tranmere 2—2 Swindon — Oxford 1—0 Walsall — Preston 0—1 Wrexham — Chester SKOTLAND (JRVALSDEILD: 4—2 Celtic — Aberdeen 2—2 Rangers — Motherwell 1—0 Dundee Utd. — Hearts 1—1 — íþróttir Framhald af bls. 26 Ólafur Steingrímsson, — en margir lögðu hönd á plóginn við að greiða úr vandamálum okkar. Þannig kom t.d. í ljós að búninga vantaði á liðið, en HENSON- sportvörugerðin, leysti úr þvl máli á svipstundu og mun liðið leika I bláum og hvítum búningi I keppninni. ALLTMEÐ EEZEESa A NÆSTUNNI FERMA SKIP V0R TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: ANTWERPEN: Tungufoss 28. des. Urriðafoss 3. jan. Grundarfoss 10. jan. Tungufoss 1 7. jan. Urriðafoss 24. jan. ROTTERDAM: Tungufoss 29. des. Urriðafoss 4. jan. Grundarfoss 1 1. jan. Tungufoss 1 8. jan. Urriðafoss 25. jan. FELIXSTOWE: Dettifoss 4. jan. Mánafoss 1 1. jan. Dettifoss 1 8. jan. Mánafoss 25. jan. HAMBORG: Mánafoss 30. des. Dettifoss 6. jan. Mánafoss 1 3. jan. Dettifoss 20. jan. Mánafoss 27. jan. PORTSMOUTH: Bakkafoss 28. des. Goðafoss 28. des. Selfoss 4. jan. Brúarfoss 1 2. jan. Bakkafoss 1 7. jan. HALIFAX: Selfoss 7. jan. KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 29. des. írafoss 4. jan. Múlafoss 1 1. jan. írafoss 1 8. jan. Múlafoss 25. jan. GAUTABORG: Múlafoss 28. des. írafoss 5. jan. Múlafoss 1 2. jan. írafoss 1 9. jan. Múlafoss 26. jan. HELSINGBORG: Múlafoss 29. des. Álafoss 10. jan. Álafoss 24. jan. KRISTIANSAND: Grundarfoss 30. des. Álafoss 1 1. jan. Álafoss 25. jan. STAVANGER: Álafoss 1 2. jan. Álafoss 26. jan. GDYNIA/GDANSK: Skógafoss 6. jan. F|allfoss 23. jan. VALKOM: Skógafoss 4. jan. Fjallfoss 20. jan. VENTSPILS: Skógafoss 5. jan. Fjallfoss 21. jan. WESTON POINT: Kljáfoss 5. jan. Kljáfoss 1 9. jan. REGLUBUNDNAR VIKULEGAR HRAÐFERÐIR FRÁ. ANTWERPEN, FELIXSTOWE, m GAUTABORG, HAMBORG, ni KAUPMANNAHÖFN, 1^.' ROTTERDAM 1---------------- I I I ALLT MEÐ 1 2 I i EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.