Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 3
MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976
35
m m
EINS OG MER SYNIST
Þa8 má skjóta gamla áriS út á ýmsan hátt, og ég hef I þetta
skiptiS kosiS aS gera þaS meS meSfylgjandi þankaföndri einkan-
lega sem er sótt f innlenda og erlenda atburSi eins og menn
vonandi sjá sem eins og flutu upp I kollinn á mér núna um jólin,
svona þegar maSur var ekki afvelta af ofáti ef svo mstti orSa þaS.
Rétt eins og fæst orS kváSu hafa minnsta ábyrgS þá hefur mér oft
fundist sem jafnvel alls engin orS (eSa aS minnstakosti sem allra
fæst) megnuSu furSuoft aS sýna hlutina f jafnvel skarpara Ijósi en
heill hafsjór af orSum. Um þá atburSi sem hér eru tfundaSir mætti
vitanlega skrifa heilmikiS mál: virSulega doSranta meS hástemmdu
hugsjónatali og þjóSlega bókaflokka fulla af eldmóSi — hvaS ég
óttast raunar aS verSi gert einhvern daginn. HvaS mætti til dæmis
ekki setja saman til jólasölu um aumingja Bretann sem hefur nú
tekist aS fara svo kyrfilega f gegnum klofiS á sjálfum sér f
landhelgiserjunum aS hann hefur um þessar mundir uppi nákvæm-
lega sömu röksemdimar sfnum málstaS til framdráttar sem hann
afskrifaði sem fáránlegt bull þegar viB vildum nota þær; en þaS er
þvf miSur ekki nýtt aS kynnast svona vinnubrögSum á alþjóSavett-
vangi; þaS sem þar er kallaS mórautt f dag getur allteins veriS látiS
heita drifhvftt á morgun. — ÞaS fer ekki á milli mála aS áriS sem
nú er aS kveSja var f fysta lagi óvenjulega viSburSarfkt hér
heimafyrir og f öSru lagi óhugnanlega viSburSarfkt. Mörgu af þessu
verSum viS auk þess aS drösla meS okkur inn í nýja áriS, allt frá
Kröflukippum (sem eru ef aS Ifkum lætur naumast allir) og allt upp f
brestina f réttarkerfinu okkar (sem eru aS mig uggir alls engir
traustabrestir). Á öSrum staS hér f blaSinu er I dag gerS einskonar
samantekt á „helstu" dóms- og sakamálum IfSandi stundar. og er
þaS hrikaleg lesning aS ekki sé meira sagt. Þar eiga menn aS geta
glöggvaS sig á þvf hverjir sitja inni og hversvegna; ennfremur
hverjir sitja ekki inni þó að illt sé stundum að sjá hversvegna. Sem
leikmanni finnst mér þaS ennþá undarlegast vi8 allt þetta svfnarf
hvernig yfirvöld vaSa stundum me8 þvflfku offorsi út f mál aS engu
er Ifkara en að þau séu komin meS njálg en fara sér i annan tima
svo undurhægt og kurteisislega f öðrum málum a8 engu er Ifkara
en a8 þau hafi sest á morffnsprautu. Sem leikmanni fýsir mig Ifka
a8 lokum a8 spyrja hvar sum hinna „ómerkari" mála séu nú stödd f
kerfinu. „Flaska i vasann" var lykilorSiS i einu sliku máli sem
mikiS veSur var gert útaf i sumar; hvernig lyktaSi þvi til dæmis?
Hva8 er ennfremur tftt I Vængjamálinu sem svo hefur veriS kallaS;
ef mig misminnir ekki átti a8 fara fram bókhaldsrannsókn. Loks vil
ég minna á herjans veitingamennina, þá örmu skálka. sem létu sig
hafa þa8 a8 vera a8 pukrast me8 svikna brennivinsmæla fyrir innan
barinn hjá sér. Þar voru ómældar upphæSir f orSsins fyllstu
merkingu prettaSar útúr heiSruSum viðskiptavinum. Fengu menn-
irnir bágt fyrir? Var slegiS á puttana á þeim? ESa hvarf þetta mál
ofan f botnlausu skúffuna sem gerir okkur leikmennina stundum
svo svartsýna á réttlætiS? Engar ýfingar samt f bráS og alls engin
stóryrSi. Nýja áriS á eftir a8 leiSa f Ijós hvort vi8 höfum lært
eitthvaB af reynslu þess gamla. En bregSist sú von, sýnist mér eins
gott a8 pakka saman. — G.J.Á.