Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 31
Richard lagður af stað til Afríku Lundúnum — 29. desember — Reuter. BRETAR vilja taka þátt ( stjórn- un Rhódesfu þar til komið hefur verið á meirihlutastjórn f landinu að því er Ivor Richard, formaður Rhódesfuráðstefnunnar, sagði áð- ur, en hann lagði upp f för sfna um Afrfku sunnanverða f dag. Richard kvaðst ekki telja, að hin neikvæða afstaða Ian Smiths, for- sætisráðherra Rhódesfu, til hugs- anlegrar aðildar Breta að bráða- birgðastjórn myndi hafa ýkja mikið að segja um niðurstöðu málsins. Ferð Richards mun taka um það bil þrjár vikur. Hann fer til Zambiu, Rhódesíu, Suður-Afríku, Botswana, Tanzaníu og Mosam- bique. Haft er eftir stjórnarfull- trúum í Zambíu, að hann muni hitta Ian Smith að máli i Salis- bury einhvern fyrstu daga ferðar- innar. Richard er væntanlegur til Lusaka, höfuðborgar Zambíu, á morgun, og á fundi með Kaunda forseta þar á föstudaginn. Þaðan fer hann að öllum líkindum til Salisbury og þaðan til Suður- Afríku. Richard er sagður hafa meðferðis uppkast að samkomu- lagi í Rhódesiudeilunni, og verð- ur það nú verkefni hans að fá þjóðarleiðtoga þá sem hann hittir til að fallast á það og samræma sjórnarmið þeirra. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 63 HÓT4L /A4A' SÚLNASALUR Dansað til kl. 1 sunnudaginn 2. janúar. Borðapantanir i sima 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Við óskum öllum gleðilegs nýárs Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkona Þuriður Sigurðardóttir Nýársfagnaður Hljómsveitin EIK leikur nýársdag frá kl. 9—2 Betri föt áskilin. Ath. Að- eins þeir sem hafa nafn- skirteini fá aðgang. Gleðilegt nýtt ár. H.Ú.E. % Verffur j Templarahðllinni HúsilT opnad'kl.23 Forsala aðgongu mida fra 3-5 HlttliW. leika fyrir dansi ==, til kl.4— _ á Áramótadansleikur Pónik ásamt Einari og Ingibjörgu sjá um fjörið í Stapanum í kvöld. StaDi Dansinn dunar til kl. 04.00. Allir í Stapann. Munið nafnskírteini. Sætaferðir frá B.S.Í. Miðasala milli kl. 4—6 í dag. '5 Áramóta- fagnaður Stuðmenn í Sigtúni í kvöld kl. 11 —3. Skemmtiatriði: Baldur Brjánsson töframaður Guðmundur Guðmundsson búktalari. ‘Aldurstakmark 20ára. — Spariklæðnaður. Skemmtunin er til styrktar landssamtökunum Þroskahjálp Forsala aðgöngumiða hefst í dag í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Vesturveri. Verð aðgöngumiða kr. 2000 - Jólatrésskemmtun Verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal mánu- daginn 3. janúar 1 977 og hefst kl. 15 síðdegis. Sala aðgöngumiða í skrifstofu V.R. að Hagamel 4. tekið á móti pöntunum í símum 26344 og 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.