Morgunblaðið - 31.12.1976, Page 20

Morgunblaðið - 31.12.1976, Page 20
52 MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 Corvalan: Ef þú ert^efd, þá eigum sem þú þarft fyrir gamlárskvöld. Flugeldar- sólir- blys- gos- Tívolíbombur- stjörnuljós og margt fleira- allt traustar vörur. m Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - þeir kosta 1500 kr. - 2.500 kr. og 4.000 krónur. í hverjum fjölskyldupakka er leiöarvisir um meðferð skotelda- inn í fjóra slíka leiöarvísa höfum viö sett 25 þúsund króna ávísanir. Þaö borgar sig aö gæta vel að leiðarvísinum, hann færir öllum aukiö öryggi - og fjórum þar að auki 25 þúsund krónur. OPIÐ TIL KL. 41DAG Utsölustaðir Skátabúöin, Snorrabraut - Volvósalurinn, Suöurlandsbraut - Bílaborg, Borgartúni 29 - Fordhúsiö.Skeifunni - Alaska, Breiöholti - Hólagaröur, Lóuhólum - Hagabúðin, Hjaröarhaga - Grímsbær, Fossvogi - Vélhjólaverzlun Hannesar, Skipasundi - Seglageröin Ægir, Grandagaröi -1 Tryggvagötu, gegnt Tollstööinni - Viö Hreyfilsstaur- inn, Árbæjarhverfi - Við Sláturfélag Suöurlands, Háaleitisbraut. Styðjið okkur-stuðlið að eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík Á 4. þús. pólitískir fangar enn í Chile Moskva. 29. des. NTB. Reuter. CHILEANSKI kommúnistafor- inginn Luis Corvalan sagði f Moskvu f dag að meira en 2000 manns hefðu horfið sporlaust úr fangelsum eftir að AUenda fyrr- verandi forseta var komið frá völdum með byltingu og enn sitji inni um það bil 3.300 pólitfskir fangar f fangelsum og nauðungar- vinnubúðum. Hann sagði þetta á fundi með Chile-nefndinni í Moskvu f gær og bætti við að enn héldu stjórnvöld handtökum áfram og fangelsuðu fólk án dóms og laga. Ríkisstjórn Chile heldur því hins vegar fram að allir pólitiskir fangar að und- anskildum fáum einum, hafi ver- ið látnir lausir siðustu mánuðina. TASS-fréttastofan skýrði ítar- lega frá fundinum og einnig þakkarorðum Corvalans til Brezhnevs flokksleiðtoga og sovézku stjórnarinnar fyrir að hafa stuðlað að freslun sinni. Aft- ur á móti var ekki vikið orði að því hvernig freslun hans var kom- ið I kring og að Bukovsky var sleppt í staðinn. FLUGELDAR ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREYTTARA Fallhlífarrakettur Silfurstjörnuflaugar Skipa- ■ rakettur tunglflaugar! ELDFLAUGAR STJÖRNU RAKETTUR JOKERSTJÖRNU- ÞEYTARAR STÓRAR SÓLIR Skipablys, rauð og blá JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLÍFARBLYS GULL- OG SILFURBLYS GULL- OG SILFURREGN STJÖRNULJÓS tvær stærðir STJÖRNUGOS — BENGALELDSPÝTUR, rauðar, grænar. VAX-ÚTIHANDBLYS, loga 1/2 tíma - VAX-GARÐBLYS, loga 2 tíma HENTUG FYRIR UNGLINGA. ANANAUSTUM. SÍMAR 28855. Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" □ Chubb Fire Chubb slökkvitækin veita yður tryggingu gegn eignamissi Hafið Chubb slökkvitæki ávallt við hendina Chubb slökkvitækin eru með íslenzkum leiðarvísi. N ___ Eigum fyrirliggjandi: VATNSSLÖKKVITÆKI KOLSÝRUSLÖKKVITÆKI DUFTSLÖKKVITÆKI BRUNASLÖNGUHJÓL ELDVARNARTEPPI Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki 0LAFUR GISLAS0N & C0. H.F. Sundaborg, sími 84800 Áramótaspilakvöld Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík veröur fjmmtudaginn 6. janúar kl. 20.30 aö Hótel Sögu, Súlnasal. Húsið opnað kl. 20.00. ★ Glæsileg spilaverðlaun. ★ Ómar Ragnarsson skemmtir •k Dansað til kl. 1. 'A’ Siðast var húsfyllir, tryggið ykkur spilaspjöld i tima! Spilaspjöid afhent á skrifstofu Varðar, Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7, 2. hæð, 3. 4. 5. og 6 janúar, sími 82963 eða 82900 Ávarp: Landsmálafélagið Vörður, Geir Hallgrimsson, félag Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur. forsætisráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.