Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 28
60
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976
VlfP *£?
MORÖdN-ípÍ
KAftlNU \\
Hvað eiga svona mannasiðir að
þýða: Þú hrýtur eins og
hundrað manns þegar ég sit hér
og nýt veðurblíðunnar með
þér?
Afsakaðu. — Afsakaðu.
Lúðrasveitin sveigði áðan tii
hægri hjá umferðarljósunum.
Mér virðist það vera fiðlukassi.
Eg vona bara að hann sé tómur.
Maður nokkur, sem hafði
verið kallaður I herinn, en
vildi alls ekki stofna Kfi sfnu f
hættu á þann hátt, fann upp á
þvf snjallræði, að honum
fannst, að segjast vera nær-
sýnn.
„Þér segist vera nærsýnn,"
segir liðsforinginn „og ekki
geta fengið gleraugu við yðar
hæfi. Hvernig ætlið þér að
sanna það?
— Sanna það? sagði maður-
inn án þess að blikna eða
blána. Sjáið þér fluguna þarna
á veggnum?
— Já, svaraði liðsforinginn.
— Ja, ég sé hana ekki,
hvernig sem ég reyni.
— Varstu heppinn, þegar þú
varst á veiðum f frumskógin-
um?
— Já, þrælheppinn, ég rakst
aldrei á ljón né tfgrisdýr.
Tveir bændur voru að ræða
um að fara f heimsókn til
kunningja sfns f næstu sveit.
Annar vildi fara f bfl, en hinn
aftók það með öllu. Skýringin
sem hann gaf á þvf, var þessi:
— Ég er bflveikur, konan
mfn er bflveik, krakkarnir eru
bflveikir og hundurinn er bfl-
veikur. Þetta er ættgengur
andskoti.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Stundum þarf sagnhafi að stað-
setja háspil á höndum varnar-
spilara til samræmis við eigin
möguleika.
Vestur gefur, N-S á hættu.
Norður
S. KDGIO
H. Á1084
T. 1097
L. 104
Vestur
S. 7532
H. K93
T. D642
L. 93
Austur
S. 64
HG752
T. ÁK3
L. K876
Ég kemst því miður ekki á sunnudaginn, ég fótbrýt
mig nefnilega á laugardaginn!
Engin fátækt
á gamlársdag
Flugeldakaupandi:
% Flugelda-
kaupandi:
„Ég er einn hinna mörgu
sem kaupi eitthvað flugeldadót til
að skjóta út í himingeiminn um
áramótin. Þetta hefur maður gert
í mörg ár og börnin bregðast illa
við ef þau heyra það að maður
ætli að draga eitthvað úr þessum
kaupum. En það hafði mér nefni-
lega dottið í hug að gera þar sem
þetta eru umtalsverð fjárútlát,
a.m.k. ef maður á að geta haldið í
við suma aðra í þessum efnum.
Það hlýtur að þurfa að halda í við
nágrannana í þessum efnum eins
og öðrum, er það ekki?
Það væri annars gaman að láta
taka það saman hvað miklu væri
eytt í þetta áramótabrennsli. Þá á
ég við að fá upplýsingar um það
hjá þeim, sem selja það, skátun-
um og ýmsum björgunársveitum
og fleirum, en ekki neinar ágizk-
anir. Þessi upphæð skiptir án efa
nokkrum milljónum. Það talar
enginn um fátækt þegar gamlárs-
kvöld með öllu tilheyrandi er ann-
ars vegar. Það ber að brenna
gamla árið burtu hvað sem tautar
og raular. Þetta kostar kannski
ekki svo mikinn dýrmætan gjald-
eyri þar sem megnið af þessú er
búið til hérlendis, en það kostar
eitthvað samt og þetta er kannski
orðinn það mikill iðnaður að
fjöldi manns missir atvinnuna ef
þessi viðskipti minnka eitthvað að
ráði.
Nóg um það, þessu er svo sem
ekki ætlað að vera neitt ógurlegt
sVartsýnisraus og skammir en
mér finnst allt í lagi að menn
staldri við og athugi sinn gang í
þessum efnum. Það er talað um
að heldur minna hafi verið varið
til jólagjafakaupa í ár og það
verður kannski raunin með flug-
eldana líka. Og sennilega hefði
þetta einhvern tíma þótt dýr og
fljótbrunninn eldivíður.
Flugeldakaupandi.*'
Það er eflaust rétt athugað að
þetta hefði þótt dýr eldiviður en
náttúrlega hafa menn annað í
huga á þessum timum.
0 Hugleiðingar
um dagskrána
um jólin.
Maður einn sem bæði horfir
á sjónvarp og hlustar á útvarpið,
svona nokkuð höfnum höndum
eftir þvi sem hann segir, tjáði sig
um dagkrána nú um hátíðina:
— Nú eru jólin liðin með öllu
Suður
S. A98
H. D6
T. G85
L. ÁDG52
Suður opnar í fjórðu hendi á 1
laufi og verður síðan sagnhafi í 3
gröndum. Vörnin tekur fyrstu 4
slagina á tígul og vestur skiptir
síðan i spaða. (Blindur og austur
létu hjarta en suður lét lauf. ) Er
hægt að vinna spilið?
Já, það er hægt. Austur verður
að eiga laufkóng, auk tveggja
hæðstu í tigli. Hann getur því
ekki átt hjartakóng að auki. Hann
sagði jú pass í upphafi. Blindur er
inni á spaða i 5. slag og spilar
lauftíu, sem fær slaginn. Spaðaás
og hjartadrottningu spilað, vestur
leggur kónginn á og ás blinds á
slaginn. Eftir einn siag til á spaða
er staðan þessi:
Blindur
S. K
H. 108
T. —
L. 4
Vestur
S. 7
H. 93
T. —
L. 9
Suður
S. —
H. 6
T. —
L. ADG
Austur
S. —
H.G
T. —
L. K87
Nú er auðséð til hvers sagnhafi
spilaði hjartadrottningunni. Með
því jók hann möguleika sina þvi
austur getur ekki varist þegar
spaðakóngnum er spilað frá
blindum.
Maigret og þrjózka stúlkan
Framhaldssaga eftir Georges
Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi
46
löngun til að vera lengi ð
hættusvæðinu.
Alls staðar eru lögreglumenn
sem stöðva borgara og heimta
skilriki.
— Þér megið fara... Eða oft-
ast... Upp í bdinn.
Eru músfkantinn og Adele
enn i músagiidrunni. Eða kom-
ast þau undan? Að minnsta
kosti grunar þau hvað um er að
vera. Enda þðtt þau séu ein-
hvers staðar falin verður ðreið-
anlega einhver góðhjörtuð sál
til að vara þau við.
Klukkuna vantar stundar-
fjórðung I tólf. Lucas drepur
tfmann með þvf að spila
dómfnó við vertinn i Guil-
hringnum. Og þegar hann heyr-
ir að bfllinn nemur staðar fyrir
utan ris hann & fætur.
— Þetta tekur svona hálf-
tfma, segir hann. — Eg fer til
Poissy og sfðan þarf ég að fara
og hitta lögregluforingjann.
Það er slökkt á kr&nni. Lucas
lemur á dyrnar og það bergmál-
ar inni f húsinu. Fyrst rekur
kona með úfið hár hausinn út
um giuggann.
— Það er einhver sem vill
taia við þig, Fernand.
Svo er kveikt Ijós, fótatak
heyrist og dyrnar eru opnaðar.
— Hvað... Hvað segið þér...
Já, datt mér ekki f hug, á ég
yrði fyrir óþægindum. En ég er
ábyrgur borgari nú orðið og vil
ekki tefla mér f neitt...
Við barinn skoðar hann
myndirnar.
— Já, ég er með á nótunum.
Hvað viljið þér vita.
— Var það hann sem Felicie
sló utan undir.
— Og hvað ef svo væri.
— Ekkert... það er nóg...
þekktuð þér hann fyrir?
— Aldrei litið hann augum
fyrr en þetta kvöld. Hvað hefur
hann gert af sér?
Klukkan er tólf. Luca> st'gur
út úr bflnum og Maigret hrekk-
ur við. Það skyldi þó aldrei
vera að honum hafi runnið f
brjóst. Það lftur út fyrir að
hann hafi sáraiftinn áhuga á
þvf sem Lucas segir honum.
— Já mér datt það f hug.
En hversu harðsoðnir sem
þessir ffrar eru skulu þeir ekki
búast við að sleppa. Lögreglan
þekkir þá og það er næstum
hægt að segja um það fyrirfram
hvað þeir muni gera. Það er
ekki með þá eins og fyrirbrigð-
ið Felicie sem hefur valdið
honum ómældum vandræðum
og heilabrotum.
—Hvað á ég að gera núna,
húsbóndi?
— Hvað á ég að gera núna,
húsbóndi?
— Farðu aflur til Orgeval og
haltu áfram að spila dóminó
meðan þú bfður eftir sfmhring-
ingu.
— Hver hefur sagt þér að ég
hafi verið að spila dóminó?
— Þið eruð bara tveir, þú og
vertinn, svo að ég get ekki Seð
þið hafið spilað neitt annað...
— Haldið þér að eitthvað ger-
ist hér
Hann yppti öxlum. Hann veit
það ekki. Það skiptir heldur
ekki máli.
— Góða nótt.
Klukkan er eitt. Hann heyrir
að Felicie talar upp úr svefnin-
um. Maigret stendur við dyrnar
og reynir að hiera hvað hún
segir en hann heyrir það ekki.
Hann tekur um húninn og
dyrnar opnast.
Hann brosir. Þetta var fall-
ega gert af henni. Þrátt fyrir
alit hefur hún traust á honum,
fyrst hún hefur ekki læst
dyrunum hjá sér. Hann hlustar
eftir andardrætti hennar og
hann sér dökkt hár hennar á
koddanum. Svo lokar hann
dyrunum variega læðist niður
aftur.
Flautuhljóð sker nfstandi
gegnum Place Pfgalie. Það er
merkið. Verðir eru við allar
dyr. Einkennisklæddir lög-
reglumenn grfpa hvern þann
sem reynir að flyja og rjúfa
lögreglukeðjuna. Lögreglumað-
ur er bitinn f fingur. Lögreglu-
bflarnir fyllast von bráðar.
Vertinn f Pelican stendur f
dyrunum og reykir órólegur.
Hann reynir að hafa uppi-mót-
mæll:
— £g fullvissa yður um að
það er enginn hjá mér. Bara
nokkrir Bandarfkjamenn sem
eru að skemmta sér.
Það er einhver sem grfpur f
jakka unga lögregiumannsins,