Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.12.1976, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1976 -----------------------------------------------------------:------------------------------------------------t HVAÐ SEGJA ÞEIR VIÐ ÁRAMÓT? Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar: Umtalsverd breyt ing til batnaðar ÞAÐ er ekkert álitamál, að á árinu, sem senn er á enda, hefur orðið umtalsverð breyting til batnaðar ( fslenzkum efnahags- málum. Framleiðsla þjóðarinnar verður að vfsu naumast meiri að vöxtum en f fyrra en batnandi vkiðskiptakjör orka til þess, að kaupmáttur þjóðarteknanna hef- ur aukizt um 3% á árinu. Atvinna hefur verið næg, þótt útgjöld þjóðarinnar hafi dregizt saman annað árið f röð. Viðskiptahallinn við útlönd verður miklu minni en 1975, eða nálægt 3% af þjóðar- framleiðslunni samanborið við 11—12% árin tvö næst á undan, enda hefur farið saman batnandi verzlunarárferði fyrir útflutning okkar og samdráttur innflutnings. Nokkuð hefur dreg- ið úr hraða verðbólgunnar á árinu, en þó er hún enn um þessar mundir 20—25% á ári. Verðbólga og viðskiptahalli eru þvf enn alvarlegt vandamál, þótt nokkuð hafi unnizt á árinu. Jákvæðan árangur eigum við fyrst og fremst að þakka hækkun útflutningsverðs og hóflegum kjarasamningum á sfðustu tveim- ur árum, sem hafa falið f sér viðurkenningu verkalýðs- hreyfingarinnar á nauðsyn þess að draga úr neyzlu þjóðarinnar til samræmis við þjóðartekjur. Þessi árangur f efnahagsmálum ásamt alþjóðlegri viðurkenningu á 200 sjómflna fiskveiðilögsögu tslands Mér er efst í huga sá árangur er náðst hefur f baráttu okkar fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar frá upphafi og fengizt hefur staðfest- ur með samningum við aðrar þjóðir, sem nú viðurkenna um- ráðarétt okkar á 200 mflna haf- svæði (eða að miðlfnum) um- hverfis tsland. Kom þessi viður- kenning hvað skýrast f Ijós, er Oslóarsamkomulagið svonefnda gekk úr gildi hinn 1. desember s.l. Þegar litið er á farinn veg og saga þessarar baráttu könnuð, er sú þróurr, sem orðið hefur næsta ótrúleg. Fér þar saman sá ótvf- ræði réttur okkar sjálfra til að ráða málum innan fiskveiðilög- sögunnar - á vfðáttumeira haf- svæði en bjartsýnustu menn létu sig dreyma um, svo og alþjóðleg þróun í sömu átt, sem Islendingar hafa átt ekki lítinn þátt í að móta frá upphafi. Ef árangur þessi er metinn með tölum um sóknarbreytingar og skiptingu aflans milli þjóða er hér stunda veiðar verður niður- staðan jafnvel enn skýrari. A ár- inu 1971, sfðasta árinu sem er- lendir fiskimenn gátu veitt óhindrað upp að 12 mílum, var hlutdeild okkar I afla botnlægra fisktegunda um 52%. Á árinu 1975 var okkar hlutur um 69 af hundraði. A þessu ári verður okk- ar hluti væntanlega milli 75—80% Á þessu tímabili hefur afli út- lendinga minnkað úr 390 þús. lestum á árinu 1971 I um 150 þús. lestir á þessu ári. Geta má þess, að afli erlendra veiðiskipa af þorski og öðrum botnlægum tegundum komst á fyrri árum oft yfir 400 þús. lestir. Varð mestur á árinu finnst mér markverðust tfðindi úr þjóðarbúskapnum á árinu. Þegar horft er fram á við benda líkur til, að sá hægi afturbati, sem hófst hér á landi á árinu 1976, geti haldið áfram á komandi ári. Þó ber að vara við of mikilli bjart- sýni. Ástand íslenzka þorskstofns- ins er þannig, að við verðum að draga úr sókri f hann á næsta ári til þess að tefla ekki endur- nýjunargetu stofnsins í tvísýnu. Nú er lag til þess að ná árangri í þessu efni, en takmörkuð þorskveiði setur vexti útflutnings á næsta ári þröngar skorður, þótt vonir standi til góðrar loðnuveiði. Þá er þess að gæta, að hin hag- stæða þróun viðskiptakjara að undanförnu kann að hafa átt sér tímabundnar orsakir. Á fyrri hluta árs 1976 var hagvöxtur ör í flestum iðnríkjum, en mjög hefur hins vegar á honum hægt á sfðari hluta ársins. Margir eru nú uggandi um framvindu efnahags- mála í heiminum á næstunni, en alþjóðlegur afturkippur kæmi fyrr eða sfðar fram í verzlunarár- ferði okkar. Þótt um sinn horfi vel um viðskiptakjör, bendir flest til þess, að við megum prísa okkur sæla, ef við höldum út árið 1977 þeim viðskiptakjarabata, sem þegar er kominn fram, ekki sfzt þar sem hækkun innlendra tekna í sjávarútvegi hefur alveg fram að þessu verið skrefi á undan hækkun afurðaverðs, og þar með 1954 493 þús. lestir eða um 56%. Ef litið er á þorskaflann eingöngu kemur í Ijós, að afli erlendra þjóða hefur minnkað úr 200 þús. lestum eða 55% á árinu 1971 f um 67 þús. lestir á þessu ári eða í um 20% heildaraflans. Þessar tölur tala ótvfrætt sínu máli. Hitt er aftur á móti sorgleg stað- reynd, sem við okkur blasir, að heildarafli botnsfisks á Islands- miðum hefur minnkað verulega á þessu tímabili og okkar eigin afli aukizt tiltölulega lftið, þrátt fyrir aukna sókn okkar sjálfra. Ástæð- an er að sjálfsögðu þríþætt: minnkandi fiskgegnd ráðstafanir íslenzkra sjtórnvalda til að draga úr sókn okkar sjálfra f þorskstofn- inn og stórum minni sókn er- lendra fiskiskipa. Við þurfum ekki að fara f nein- ar garfgötur um það. að afli er- lendra þjóða mundi hafa verið mun meiri en raun ber vitni ef þær hefðu haft aðstöðu til að veiða óhindrað upp að 12 mflna mörkunum undanfarin 5 ár. Og hvernig væri ástand fiskstofn- anna nú, ef slfk hefði orðið raunin? Nú liggur fyrir, að margar þjóð- ir við norðanvert Atlandtshaf munu færa fiskveiðimörk sfn f 200 mílur eða að miðlínum í byrj- un árs 1977 þ.á.m. þær, sem harð- ast hafa sótt á Islandsmið undan- farið og harðasta mótstöðu hafa veitt gegn aðgerðum Islendinga. Getum við glaðzt yfir þessum sinnaskiptum fyrri andstæðinga í þessu máli. Eftir að þessi almenna útfærsla er orðin að veruleika verða nær öll þekkt fiskimið á N.- Atlantshafi undir lögsögu strand- rfkja með einu móti eða öðru. að nokkru reist á ábyrgð Verðjöfnunarsjóðs. Síðasta hækkun freðfiskverðs ætti að eyða halla Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins að fullu og þyrfti að gera betur. Eins og nú horfir má búast við um 2% vexti þjóðarframleiðslu á næsta ári en heldur meiri aukningu þjóðartekna, e.t.v. um 3%, vegna bættra viðskiptakjara. Þegar þess er gætt, að við berum þessi árin þunga byrði erlendra skulda vegna mikilla fram- kvæmda og greiðsluhalla að undanförnu, bjóða þessar horfur ekki upp á neinar stórbreytingar á lífskjörum þjóðarinnar. Við hljótum að keppa að því að draga enn úr viðskiptahalla á næsta ári. Af þessum staðreyndum verða al- mennar kjara- og útgjalda- ákvarðanir á næsta ári að taka mið, ekki sfzt þar sem kjarabætur til þeirra, sem sakir elli eða örorku hafa skerta starfsorku, og þeirra, sem raunverulega standa á lægstu þrepum launastigans, ættu að hafa forgangsrétt, þegar hagvöxtur glæðist á ný. Sanngjarnar kjarabætur þessum hópi til handa og leiðréttingar á kjörum annarra, sem afskiptir kunna að hafa orðið í umróti sfð- ustu ára, mega ekki verða til þess að allir heimti hið sama. Til þess að ná árangri á báðum þessum sviðum verðum við að hemja verðbólguna. Við verðum að hyggja að afleið- ingum þeim, er slíkar gagngerar breytingar á sóknar- og aflamögu- leikum þjóða geta haft i för með sér. Mér virðist þessar afleiðingar geti f stórum dráttum orðið þrennskonar: Gerð gagnkvæmra samninga um fiskveiðiréttindi og þarmeð hugsanlegar breytingar á aflamöguleikum aðkomuþjóða. Gerð gagnkvæmra verndar- samninga fyrir þá fiskstofna, er ganga á milli yfirráðasvæða hinna ýmsu strandríkja. Breytingar á framboði fiskafurða, ef strandrfk- in fylgja þeirri stefnu, að hagnýta að mestu eða öllu leyti leyfilegan hámarksafla á eigin yfirráðasvæð- um. öll þessi mál snerta okkar hagsmuni; tvö þau fyrsttöldu strax, þar sem þegar hefur verið farið fram á slíka samninga við okkar; hið þriðja getur haft veru- leg áhrif á fiskmörkuðum okkar f framtfðinni. Efnahagsbandalag Evrópu hef- ur eins og kunnugt er farið fram á gerð langtfma rammasamnings um gagnkvæm fiskveiðiréttindi og fiskvernd. Slíkur ramma- samningur er fyrst og fremst fólg- in í vilja yfirlýsingu beggja aðila, og er þarafleiðandi ekki skuld- bindandi, nema samið sé sérstak- lega um einstök ákvæði hans. íslenzk stjórnvöld hafa enn ekki tekið afstöðu til gerðar slfks samnings, enda úr vöndu að ráða, þegar tillit er tekið til ástands fiskstofna bæði á okkar hafsvæði, í Norðursjó og við Grænland. Þetta er e.t.v. mergur málsins. Þýðingarmikið er fyrir okkar hagsmuni, að samningar náist hið allra fyrsta um verndun fisk- stofna við Grænland og þá ekki Brýnasta viðfangsefnið, sem við blasir á vettvangi efnahagsmála á næstunni, er að hamla gegn verð- bólgu. Við þekkjum ekkert ein- hlítt ráð til þess að sigrast á verð- bólgunni, af því að hún stafar ekki af neinni einni orsök og reyndar skortir á, að menn skilji til fulls, hvernig þau öfl orka, sem henni valda. Þó er alveg ljóst, að ákvörðun peningalauna mun ráða miklu um verðbreytingar á næsta ári. Uppistaðan í árangursrfku viðnámi gegn verðbólgu hlýtur að vera hófleg hækkun peninga- launa innan þeirra marka, sem aukning þjóðartekna setur. Nú reynir á, hvort verkalýðshreyfing- in getur beitt sama raunsæi og sjálfsaga f glímunni við vanda verðbólgunnar og hún hefur sýnt í kjarasamningum á sfðast liðnum tveimur árum við örðug ytri skilyrði. Hér er til mikils að vinna, þvf reynslan ætti að hafa sýnt okkur svart á hvftu, að kjara- jöfnunarstefna á örðugt uppdrátt- ar, þegar verðbólgan geisar. En á sama hátt og engin ein orsök veldur verðbólgunni, er sízt karfa- og þorskstofnana, því að lífríki fslenzka og grænlenzka hafsvæðisins er samofið. Fyrr á árum, þegar heildarþorskveiði hér við land nam um og yfir 450 þús. lestum á ári, er áætlað, að fast að 100 þús. lestir af þeim afla hafi verið af grænlenzkum upp- runa. Þá er talið, að sum ár a.m.k. berizt þorskseiði af íslandsmiðum til Austur-Grænlands og alist þar upp. Karfinn gengur á milli, sem kunnugt er og má telja stofninn sameiginlegan báðum löndunum. Fregnir hafa borizt um, að ein þjóð hafi á þessu ári veitt tugir þúsunda lesta af smákarfa til mjölvinnslu. Þetta verður að stöðva. Samningsgerð við aðrar þjóðir um fiskveiðar og fiskvernd hlýtur að byggjast á mati stjórnvalda á heildarhagsmunum í nútfð og framtfð. Augljóst er af fregnum af viðræðum um þessi efni, sem fram hafa farið, að Islendingar hafa lagt fram greinargóðar skýrslur um ástand fiskstofnanna hér við land, og þarf ekki að tf- unda þær hér. Hinu höfum við hugsanlega ekki gert okkur jafn- ljósa grein fyrir, hversu þýðingar- mikil uppeldisstöð Austur- Grænlandsmiðin sérstaklega eru fyrir okkar eigin fiskveiðihags- muni. Þá má ekki gleyma sam- gangi fisks á hafsvæðunum aust- ekki nóg að hófsemi ríki við tekjuákvarðanir, heldur verður jafnframt að beita aðhaldi í fjár- málum rfkisins og peninga- og lánamálum. Nokkur árangur hef- ur þegar náðst f ríkisfjármálum og fjárlög ársins 1977 gera ráð fyrir nokkrum greiðsluafgangi, auk þess sem verulega dregur úr opinberum framkvæmdum, eink- um vegna þess, að nú er senn að ljúka stórum áföngum í orku- framkvæmdum. Nokkur árangur hefur þegar náðst í ríkisfjármál- um og fjárlög ársins 1977 gera ráð fyrir nokkrum greiðsluafgangi, auk þess sem verulega dregur úr opinberum framkvæmdum, eink- um vegna þess, að nú er senn að ljúka stórum áföngum í orku- framkvæmdum. I batnandi verzl- unarárferði er einkar brýnt að beita ríkisfjármálum móti straumnum en ekki með honum. Sama máli gegnir í lánamálum. I lánsfjáráætlun næsta árs er að því stefnt, að hamla gegn aukn- ingu peningamagns og útlána. Til þess að þessar fyrirætlanir takist, er án efa þörf á frekari ráðstöfun- um í peningamálum, þvf örðugt hefur reynzt að halda útlánum f skefjum að undanförnu. Sagnfróðir menn halda þvf fram, að þjóðir læri sjaldan af reynslunni sér til gagns. Þetta skýra þeir m.a. með því, að þótt menn kunni að draga rétta lær- dóma af sögulegri reynslu þá gefist ekki fyrir því nein trygging, að menn átti sig nógu fljótt, þegar sagan byrjar að endurtaka sig. Þetta er spurning- in, sem svarað verður á nýja árinu: Náum við áttum í tæka tíð til þess að nýta bætt verzlunarár- ferði til að tryggja efnahagslegt jafnvægi í landinu og bæta kjör þeirra, sem lægstar tekjur hafa — ekki sízt lífeyrisþega — eða verð- ur viðskiptakjarabatinn enn upp- haf útgjalda- og kjarakapphlaups, sem kyndir undir verðbólgunni? an Islands, bæði til og frá Noreg- ströndu, Norðúrsjó, Færeyjum og tslandi. Áhrif allmennar útfærslu fisk- veiðilögsögu strandrfkja á markaðsmál okkar I framtíðinni geta orðið veruleg. Þótt ekki verði farið ítarlega út í þá sálma hér — það hefi ég gert á öðrum vett- vangi — má samt geta þess sem dæmis, að heildarþorskafli við austurströnd Norður Ameríku hefur undanfarin ár verið frá 750 þús. til einnar milljón lesta ár- lega. Mest af þessum afla — allt að þremur fjórðu — hefur fallið í hlut aðkomuþjóða. Augljóst er, að veruleg aukning þorskafla Kan- ada og Bandaríkjanna á kostnað aðkomuþjóða, getur valdið harðn- andi samkeppni bæði á saltfisk- og freðfiskmörkuðum okkar. Áþekkar breytingar geta orðið vegna vaxandi afla strandrikja á öðrum hafsvæðum, eftir því hvernig á málum er haldið. Því ber ekki að leyna, að ávinn- ingur á þessu sviði fyrir eina þjóð, getur þýtt tap fyrir aðrar, og er erfitt að meta eða gera sér grein fyrir niðurstöðum á þessu stigi. Hinsvegar virðist öruggt, að miklar breytingar geti orðið á skiptingu afla á fiskveiðiþjóðir beggja vegna Atlantshafsins í framtíðinni. I íslenzkum sjávarútvegi skipt- ust á skin og skúrir á árinu. Heildaraflinn á árinu sem er að lfða verður nokkru minni en á árinu 1975, er hann varð rúmlega 990 þús. lestir. Stafar það fyrst og fremst af minni loðnuafla bæði hérlendis og á fjarlægum miðum. Verkfall á s.l. vetri, svo og ótfð olli því, að vetrarloðnan varð tæp- lega 120 þús. lestum minni en á sama tíma árið áður. Þar á móti kom mikil aukning á sumar- og haustveiddri loðnu, sem nú áætlaðist um 110 þús. lestir á móti 4 þús. lestum á árinu 1975. Niður- staðan verður sú, að loðna veidd á heimamiðum áætlast 12 þús lest- um minni en í fyrra eða 448 þús. lestir. Loðnuafli á fjarlægum mið- um var hinsvegar mun minni eða tæplega 9 þús. lestir á móti um 40 þús. lestum á árinu 1975. Nokkur aukning hefur orðið á rækju- humar og skelfiskafla á Framhald á bls. 57 Már Elísson, fiskimálastjóri: Heildarhagsmunir í nútíð og framtíð ráði afstöðu til samninga við aðrar þjóðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.