Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 LOFMIDIR suBÍLALEIGA ff 2 1190 2 11 88 Þakka innilega heimsóknir, gjaf- ir, blóm og skeyti á 80 ára afmæli mínu 1 6. des. 1976. Guð bleési ykkur oII Kristín Vigfúsdóttir, Háaleitisbraut 46. Notaóirbílartilsökj Hornet 4ra dyra '74, '75 Hornet 2ja dyra '74 Hornet Hatchback '74, '75 Hornet Sportabout station '74 Matador Coupé 2ja dyra sjálfskiptur '74 Matador 4ra dyra sjálfskiptur '74 Gremlin '74 Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur '71, '72, '74, '75, '76. Wagoneer 6 cyl. beinskiptur '70. '71, '72, 73, '74 Jeep CJ-5 með blægju góðir greiðsluskilmálar '74 Jeep CJ 5 með húsi '74 Jeepster '67, '68 Willys Jeep '42, '64, '65, '66, '67, '68 HunterDeluxe'72, '74 Hunter Super '71 Hunter Grand luxe '76 Sunbeam Arrow '70 Galant 1 600 de luxe '74 Galant 1600 Grand luxe '75 Lancer 1 200 2ja og 4ra dyra, '74, '75 Sunbeam 1250 '71, '72 Sunbeam 1 500 70, '71, '72, '73 Singer Vogue '67 Volvo 1 45 station '74 Citroen Ami 8 '71 Bronco '66, '67, '73, '74 Volkswagen 1300 '71 Maveric 2ja dyra sjálfskiptur '76 Chevrolet Camaro '67 Pontiac Lemans sjálfskiptur 8 cyl. '72 Mercury Comet sjálfskiptur '74 Morris Marina 2ja dyra '74 Datsun 1 500 Pick-up '74 Datsun 100 A '74, '75 Saab 99 4ra dyra '73 Mustang '66, '70 Austin Mini '74 Cortina '70, '71, '74 Benz 230 sjálfskiptur með powerstýri og bremsum '72 Nýir bílar Cherokee '77 Jeep CJ 5 '77 Hornet '77 Sunbeam 1 600 super '77 Getum bætt við okkur bílum í sýningarsal og á söluskrá. Allt á sama stáð EGILL. VILHJALMSSOI HF Laugavegi 113 - Simi 15700 ^ \[ U.YSIM.ASIMINN Klt: 1^22480 j ] JH»rjjunliuiöi& Útvarp Reykjavík yVHÐNIKUDKGUR 5. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga lýkur lestri „Jólaævintýris Pésa" eftir Magneu Matthfasdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Andleg ljóð kl. 10.25: Sigfús B. Valdimarsson segir frá Sigurbirni Sveinssyni og les úr sálmum hans, Frumortum og þýddum. Kirkjuleg tónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Davið Rubinstein leikur Pfanðsónötu f F-dur eftir Sibelfus/ Elfsabeth Söderström og Erik Saeden syngja lög eftir Wilhelm Stenhammer og Ture Rangström; Stig Westerberg leikur á pfanó/ Jascha Heifetz, William Primrose og RCA Victor hljómsveitin leika Rómantfska fantasfu fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljóm- sveit eftir Arthur Benjamin; Izler Solomon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Rehm, Edwin Koch og Karl Grebe leika Sónötu nr. 4 f a-moll fyrir tvær fiðlur, selló og sembal eftir Johann Gottlieb Goldberg. Elaine Shaffer og félagar úr hljómsveitinni Fflharmonfu leika Svftu f a-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir Georg Philipp Telemann; Yehudi Menuhin stjðrnar. Simon Preston og Menuhin - hljðmsveitin leika Orgelkon- sert I F-dúr eftir Georg Friedrich Handel; Yehudi Menuhin stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi" f***™*BE-li-L iiliL LU WffH^a^^ SIÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla brðður" eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arnason les þýðingu sfna (2). 15.00 Miðdegistónleikar Thomas Brandis, Helga MIÐVIKUDAGUR 5. janúar 1977 18.00 Hvlti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur Lokaþáttur. Dagbðk Ermer- öldu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdðttir. 18.40 Gluggar Brezk fræðslumyndasyrpa. Japanskir tréskðr, Inkar, Nautaleikar, Pappfrsgerð. Þýðandi og þulur Jðn O. Edwald. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skógarferðin. Skemmtiþáttur án orða f stfl þöglu myndanna, þar sem skopast er að ýmsum til- rækjum bresks hefðarfðlks. Roskinn hershöfðingi fer með fjölskyldu sfna í skcmmliferð út f skóg. Aðalhlutverk Ronnie Bark- er og Tonnie Corbett. 21.05 Utlagi f Parfs Sovéski stærðfræðingurinn Og anriófsmaðurinn Leonid PIusj hefur vakið mikla at- hygli viða um heim fyrir baráttu sfna fyrir auknum mannrettindum f heima- landi sfnu. Hann gisti f mörg ár fangelsi og geðveikrahæli vegna stjórnmálaskoðana sinna og gagnrvni f garð sovéskra stjórnvalda, en nú er hann landflðtta og bvr f Parfs. Fréttamaður norska sjðnvarpsins átti nýlega þetta viðt aI við Plusj, en þar ræðir hann opinskátt um stjðrnarfar I Sovétrfkjun- um. Tekið skal fram, að við- talið var tekið áður en sovésk yfirvöld slepptu and- ðfsmanninum Bukovski úr haldi og hleyptu honum úr landi f skiptum fyrir komm- únistaleiðtogann Corvalan frá Chile. Þýðandi Halldðr Vilhjálms- son. (Nordvision — Norska Sjðn- varpið) 21.35 Undir Pðlstjörnunni Finnskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Viininö Linna. 5. þáttur. Efni f jðrða þáttar: Akseli Koskela kemur heim til sfn að loknu strfðinu og leggur þegar af stað með hðp manna til rússnesku landamæranna. Þeir nást og eru settir f fangabúðir. Bræður hans og Halme klæðskeri eru skotnir. Akseli hlýtur dauðadðm. Honum er síðar breytt I fangelsisdðm, og loks er hann náðaður. Þvðandi Kristfn Miintylá. 22.35 Dagskrárlok. Höfundurinn, Jðn Kr. Isfeld, les(7). 17.50 Tðnleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVOLDIÐ_________________ 19.35 ölduspá á haiinu um- hverf is Island Þorbjörn Karlsson prðfessor flytur fimmta erindi flokks- ins um rannsðknir f verk- fræði- og raunvfsindadeild háskðlans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðrún A. Sfmonar syngur; Guðrún Kristinsdðttir leikur á pfanð. b. Aðfangadagskvöld f Noregi 1922 Guðmundur Bernharðsson segir frá. c. „Fegin ég ferðinni hraða" Ljðð eftir Agnesi Guðfinns- döttur. Björg Arnadöttir les. d. Frá Bjarna á Siglunesi Bergsveinn Skúlason flytur frásöguþátt. e. Minningabrot eftir Jðhannes Sigurðsson frá Hugljðtsstöðum. Baldur Pálmason les f. Um fslenzka þjððhætti Arni Björnsson cand. Mag. talar. g. Kðrsöngur Karlakðr Reykjavfkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalðns. Guðrún Kristinsdðttir og félagar úr Sinfóníuhljómsveitinni leika með; Páll P. Pálsson stjðrn- ar. 2130 Utvarpssagan: „Lausn- in" eftir Arna Jðnsson Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabðk Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (28). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jðns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok A leið í skðgarf erð. Skógarf erðin... Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 20:40 skemmtiþátt án orða. Er hann í stíl þöglu myndanna þar sem skopazt er aó ýmsum tiltækjum brezks leika Ronnie Barker hefðarfólks. Roskinn og Ronnie Corbett hershöfðingi fer meó sem íslenzkir sjón- fjölskyldu sína í varpsáhorfendur skemmtiferó út í munu eflaust kann- skóg. Aðalhlutverkin ast við. Ný útvarpssaga— erindi um ölduspá Ný útvarpssaga hefur göngu sfna f kvöld kl. 21:30. Það er sagan Lausnin eftir Arna Jðnsson og er lesari Gunnar Stefánsson. Þá má vekja athygli á fimmta erindinu f flokknum um rannsðknir f verkfræði- og raunvfsindadeild háskðlans, sem flutt verður kl. 19:35. Þá talar Þorbjörn Karlsson prðfessor um ölduspá f hafinu umhverfis Island. Kvöld- vakan Á kvöldvöku í kvöld verða flutt ýmis atriði og byrjað á söng Guðrúnar Á. Símonar, undirleikari er Guðrún Kristinsdóttir. Síðan kemur frásaga Guðmundar Bernharðs- sonar um jól í Noregi ár- ið 1922 og þá ljóð eftir Agnesi Guðfinnsdóttur. Þar á eftir fer frásögn Bergsveins Skúlasonar af Bjarna frá Siglunesi og minningabrot eftir Jóhannes Sigurðsson frá Hugljótsstöðum i flutn- ingi Baldurs Pálmasonar. Síðan eru íslenzkir þjóð- þættir, sem Árni Björns- son greinir frá og endað á söng Karlakórs Reykja- vikur. Hann syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Guðrún Kristinsdóttir og félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika með. Páll P. Pálsson stjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.