Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977
27
Sími 50249
Síðasta sendiferðin
(The Last Detail)
Jack Nicholson
Sýnd kl. 9.
^æjákBíP
^3 Sími 50184
Frumsýnir
Vopnasala til
NATO
Ný bresk gamanmynd um við-
skipti vopnasala við NATO.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Sus-
annah York, Shelly Winters og
Lee J. Cobb.
Sýnd kl. 9.
Siðasta sinn.
ÓÐAL
V/AUSTURVÖLL
Lærið vélritun
Eingöngu kennt á rafmagnsritvélar. Engin
heimavinna. Upplýsingar í símum 43270 og
21719.
Vélritunarskólinn,
Þórunn H. Felixdóttir,
Suðurlandsbraut 20.
Bingó ^& Bingó
að Hótel B org í kvöld kl . 8.30.
Góðir vinningar. Hótel Borg
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
FRAMBOÐSFRESTUR
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar trúnaðarmanna-
ráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur fyrir árið 1977. Framboðslistum
eða tillögum skal skilað í skrifstofu félagsins
Hagamel 4 eigi síðar en kl. 12 á hádegi
laugardaginn 8. janúar 1 977.
Kjörstjórn.
Borqarplqrt \±
""Iwp'Mil ijrtiri »3-7370
kv»M «f helfantei «3-7355
Köpavogskaupstaður G!
Bókband
Námskeið í bókbandi hefst laugardaginn 8.
janúar að Hamraborg 1 og stendur í 8 vikur.
Kennt er í tveimur flokkum hvern laugardag
það er kl. 10—12 og 13.30—15.30. Þátt-
tökugjald er kr. 3.500.— Innritun fer fram í
síma41570. Tómstundaráð
Eldri bæjarbúar, Fiðrildin.
Námskeið í bókbandi hefst mánudaginn 10.
janúar kl. 9.30 f.h. að Hamraborg 1. Einnig
hefst námskeið í leðurvinnu þriðjudaginn 1 1.
janúar kl. 13 á sama stað. Bæði námskeiðin
standa í 8 vikur. Upplýsingar í síma 41 570.
Tómstundaráð
AFL
FRAM-
FARA
MANNHEIM
fyrir
4-gengis Diesel vélar
hjálparsatt
33 hesta vi8 1500 sn.
39 hesta vi8 1800 sn.
43 hesta vi8 2000 sn.
44 hesta vi8 1500 sn.
52 hesta vi8 1800 sn.
57 hesta vi8 2000 sn.
66 hesta vi8 1500 sn.
78 hesta vi8 1800 sn.
86 hesta vi8 2000 sn.
100 hesta vi8 1500 sn.
112 hesta vi8 1800 sn.
119 hestá viS 2000 sri'.
me8 rafræsingu og sjálfvirkri
stö8vun.
-_1
V6SIUIOOTU 16-SlMM 1 «80 • 21480 - POB 605 -
Leikfimisskóli Hafdísar Amadóttur sf
Lindargötu 7
4ra mánaða námskeið í músikleikfimi hefst
fimmtudaginn 7. janúar
Byrjenda-og framhaldsflokkur kvenna.
Framhaldsflokkur karla — Kvöldtímar.
Stúlkur 7 ára og eldri
Músikleikfimi og fimleikar í byrjenda- og fram-
haldsflokkum.
Síðdegistímar.
Kennarar: Guðrún Gísladóttir, Ragna Karlsdóttir
Elín Birna Guðmundsdóttir.
Innritun 4. og 5. janúar
sími 43345 fyrír hádegi
sími 34245 eftir kl. 18
Byrjar í dag — aöeins 10 næstu daga
Glæsilegur skómarkaður í miðju Bankastræti
(á móti Verzlunarbankanum í gamla Álafosshúsinu) AÓ
Barnaskór — karlmannaskór - kvenskór ^^