Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Traktor óskast
til leigu eða kaups Ford eða
Fergusson Tilboð um verð og
aldur sendist Mbl. fyrir 7.
janúar merkt: „traktor —
2695".
RMR-5- 1 -20-VS-MT- I
-Ht
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboðshúsinu Laufásvegi
1 3 i kvöld kl. 20.30. Gunnar
Sigurjónsson talar. Fórnar-
samkoma Allir velkomnir.
Aðalfundur Sund-
deildar KR.
verður haldinn laugardaginn
8. janúar kl. 4.
Stjórnin
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miðviku-
dag kl. 8.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla í
Reykjavik
munið spila- og skemmti-
kvöld félagsins, i Domus
Medica, föstudaginn 7.
janúar kl. 20.30. Mætið
stundvíslega.
Skemmtinefndin.
140 ferm. iðnaðarhús-
næði
á jarðhæð til leigu, einnig
200 ferm. á 2. hæð fyrir
léttan iðnað eða skrifstofu i
Kópavogi. Uppl. i síma
42330 og á kvöldin i sima
42234.
Frímerkjasafnarar
Sel islenzk frímerki og FCD-
útgáfur á lágu verði. Einnig
erlend frímerki og heil söfn.
Jón H. Magnússon,
pósthólf 3371. Reykjavík.
Óskum eftir
að taka á leigu góðan hand-
færabát, fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
53471, næstu kvöld.
ÞARFTUAÐKAUPA?
AUGLYSINGASÍMrNN ER:
22480
ÆTLARÐU AÐ SEL JA? *******
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölustjóri
Lögfræðingur óskar eftir sölustjóra við
fasteignasölu. Æskilegt að viðkomandi
geti orðið meðeigandi. Þeir, sem áhuga
hafa leggi nafn sitt inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins, merkt: „Fasteignasala —
1329."
Barnagæzla
Kona óskast til að koma heim (í Álfheima
34) og sjá um tveggja mánaða dreng
5 — 6 tíma á dag 4 daga vikunnar. Nánari
upplýsingar í síma 3451 4.
-Verksmiðjustarf—
Viljum ráða reglusaman mann til verk-
smiðjustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
Kexverksmiðjan Frón hf.
Skúlagötu 28
w
Oskum að ráða
nokkra góða menn vana slippvinnu
(hreinsun og málun á skipum o.fl.) nú
þegar.
Skipasmíðastöð
Daníels Þorsteinssonar,
Bakkastíg 9 sími 25988.
Óskum að ráða
Nokkra góða plötusmiði og rafsuðumann
nú þegar.
Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar &
Co h. f.
Bakkastíg 9.
Sími 12879
Viðskiptafræðingar
Opinber stofnun óskar að ráða viðskipta-
fræðing. Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál. Tilboð merkt: „Opinber
stofnun — 2696" leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 7. janúar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
ýmislegt
Hestamenn
Að tilhlutan Hrossaræktarsambands
Vesturlands verður starfrækt tamninga-
stöð að Tungulæk I Borgarhreppi í vetur.
Tamningamenn verða Einar Karelsson og
Halldór Sigurðsson. Nokkrir básar auðir.
^^^^^^^^^^^^^
Hafnartjörður
Til leigu 5 herb. íbúð við miðbæinn.
Húsnæði er einnig hentugt fyrir skrifstof-
ur eða þjónustustarfsemi. Tilboð sendist
í pósthólf 234, Hafnarfirði.
Til leigu
Til leigu á miðborgarsvæðinu húsnæði
hentugt fyrir skrifstofúr, læknastofur eða
þess háttar. 200—400 fm. Bílastæði.
Upplýsingar í símum 1 2841 oq 10115.
íbúð til leigu
Til leigu er 6 herb. nýleg íbúð ásamt
bílskúr í vesturbænum í Reykjavík. Tilboð
sendist augld. Mbl. merkt „íbúð: 1280".
þjónusta
Garðeigendur
Nú er rétti árstíminn til að klippa trén.
Látið fagmann annast það. Pantanir tekn-
ar í síma 7491 9.
bílar
M
CHEVROLET TRUCKS
Seljumídag:
1976 Chevrolet Chevy Van sendiferða
1 976 Chevrolet Nova Concours
1976 Volvo 244 DeLux
1974 Vauxhall Viva Delux
1 9 74 Scout II 6. cyl. Beinskiptum með vökvastýri
1 9 74 Chevrolet Nova 6. cyl sjálfskiptur með vökvastýri
1974 Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálfskiptur með vökva-
stýri
1 974 Chevrolet Nova 6. cyl. beinskiptur með vökvastýri
1 974 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri
1973 Mazda 616 4ra dyra
1973 Peugeot404
1 973 Chevrolet Nova 6. cyl beinskiptur með vökvastýri
1 973 Chevrolet Suburbam V8 sjálfskiptur með vökvastýri
1 973 Scout II 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri
1 973 Buick Century (skipti á nýlegum jeppa)
1972 Peugeot 504 disel
1 972 Volvo 1 64 Tiger sjálfskiptur með vökvastýri
1972 Vauxhall Viva delux
1971 Opel Record 4ra dyra
1971 Bedford sendiferða disel
1 9 74 Jeep Sherokee
Samband
Véladeild
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablað-
inu, á fasteigninni Nýibær. (Vogagerði 24), i Vogum, Vatns-
leysustrandarhreppi, þinglesin eign Guðlaugs Aðalsteinsson-
ar, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu ýmissa lögmanna,
fimmtudaginn 6. janúar 1 977 kl. 1 6.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
húsnæöi öskast
ÁRMÚLA 3 - SlMI 38900
Hafnarfjörður
Iðnaðarhúsnæði ca. 70—100 fm. óskast
til leigu í Hafnarfirði.
Árni Grétar Finnsson Hrl.
Strandgötu 25.
Hafnarfirði.
Sími 51500.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast til leigu undir tannlækna-
stofur ca. 150 ferm. Tilboð sendist Mbl
merkt: Tannlæknastofur 2556 fyrir 10.
þ.m.