Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 13 verði að úthluta öllum lóðum í Breiðholti um 1978—1979. Upp- haflega hafði verið reiknað með þvl að þetta land dygði fram yfir 1983. En miklu meira hefur orðið um nýbyggingar I Reykjavfk en fólksfjölgun gefur tilefni til. Til- flutningur fólks hefur orðið inn- an Reykjavíkur sjálfrar, en ekki til borgarinnar annars staðar frá. Þetta er geysilegt vandamál, sagði Hilmar. Þvl miðar öll tillögugerð um skipulagningu I eldri hverfum að þvf að reyna að fjölga Ibúum þar. 600 íbúðir á Eiðsgranda — Á þessum sömu árum verður lfka byggt á Eiðsgranda hélt Hilmar áfram skýringum sfnum. Vissri frumvinnu er þar lokið og verður nú hafizt handa aftur um undirbúning, svo hægt verði að byggja þar. Þarna á að verða hægt að koma fyrir 600 fbúðum, aðal- lega í fjölbýli eða f þéttri byggð. En reiknað er með að þessi svæði öll, sem hér hafa verið nefnd, verði fullnýtt um 1980. Og þá verður að gera ráð fyrir þvf að taka þurfi í notkun nýja svæðið við Keldur. En nú er verið að vinna að samningum við rfkið um makaskipti á landi þar. tbúðir f verzlunarhverfum — I þessu sambandi ber að geta þess að jafnframt þeim bygging- arramkvæmdum, sem getið hefur verið, bætist við fbúðir eftir að Hilmar Ólafsson, forstöðumaður Þróun arstof nunar farið verður að byggja nýja mið- bæinn. En þar verða fjölbýlishús, ýmist tengd verzlun eða sérstæð. I fyrsta áfanga verður rúm fyrir 50—60 íbúðir, og f 2. áfanga 110 fbúðir. Einnig má reikna með 50 fbúðum f Mjóddinni svokallaðri, sem verður miðhverfi Breiðholts- hverfanna og verzlunar- og þjón- ustuhverfi fyrir þau öll. Þar verð- ur nokkur fbúðabyggð f fjölbýli. Mjóddin liggur milli Reykjanes- brautar og Breiðholts I og þar verður byrjað á framkvæmdum á næsta ári. Þarna er ýmiss konar þjónustustofnunum ætlaður stað- ur, svo sem kirkju, lögreglustöð, heilsugæzlustöð o.fl. En í suður- hluta Mjóddarinnar, sunnan Breiðholtsbrautar, er áætluð ým- iss konar fþróttaaðstaða, en ekki er búið að ganga frá deiliskipu- lagi þar. — Þá vonumst við til að tillaga um endurnýjun f gömlu hverfun- um verði til þess að þar verði meira byggt og fleiri hús gerð upp f náinni framtfð, sem sem á reit- unum upp af Skýlagötu, f Grjóta- þorpi og vfðar. — Nei, f Breiðholtunum verður ékki byggt alveg út að mörkum lögsagnar Reykjavfkur. t og utan við hverfið eru græn svæði, sem kunnugt er. I hverfunum verða fimm grunnskólar, sem eru á mis- jöfnu stigi í byggingu og fjöl- brautaskóli fyrir framhaldsstigið, þar eru íþróttamannvirki o.fl., sem ekki er ástæða til að fara nánar út f hér og nú. En skipulag- ið á þessum hverfum getur fólk séð á uppdráttum og lfkönum á sýningunni á Kjarvalsstöðum. Franihald & bls 22. Frá ríkisráðsritara aður héraðsdýralæknir í Þing- eyjarþingsumdæmi. Sigurður Þórðarson var skip- aður deildarstjóri i rikisendur- skoðun. Árni Kolbeinsson var skipaður deildarstjóri f fjármálaráðu- neytinu. Gunnari Björnssyni, sendi- ráðunaut, var veitt lausn frá störfum fyrir aldurs sakir. Dr. Oddi Guðjónssyni, sendi- herra, var veitt lausn frá störf- um fyrir aldurs sakir. Staðfestir voru ýmsir úrskurð- ir, sem farið höfðu fram utan rikisráðsfundar. Rfkisráðsritari, 31. desember 1976. Matsveinar hvattir til að standa saman í fréttatilkynningu, sem Morgunblaðinu hefur bor- izt frá Matsveinafélagi sjó- mannasambands íslands, eru starfandi matsveinar á fiskiskipum hvattir til að taka höndum saman og vinna allir sem einn að hagsmunamálum félagsins. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frá 5. janú- ar n.k. til 30. janúar frá kl. 13 til 15. Yfír 500 vistmenn á Grund og Ási SAMTALS voru vistmenn á EUi- og hjúkrunarheimil- inu Grund og dvalarheim- ilinu Ási í Hveragerði 544 í árslok 1976. Konur voru 364 og karlar 180. Á Grund og Minni-Grund voru í upphafi 1976 367 vistmenn, 269 konur og 98 karlar, en í árslok 356. Á árinu kom 81 vistmaður en 24 fóru og 68 létust á árinu. Á dvalarheimilinu Ási — Ásbyrgi í Hveragerði voru í ársbyrjun 1976 184 vist- menn, 99 konur og 85 karl- ar. Á árinu komu 83 vist- menn, 76 fóru og 3 létust á árinu. í árslok voru því 188 vistmenn samtals, 99 kon- ur og 89 karlar. Eins og kunnugt er afhenti Pétur Thorsteinsson nýlega forseta Ind- lands, Fakhruddin Ali Ahmad, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands á Indlandi. Myndin er tekin þegar afhendingin fór fram. Á fundi rfkisráðs á Bessastöðum föstudaginn 31. desember 1976 staðfesti forseti Islands eftir- greind lög: 1. Fjárlög fyrir árið 1977. 2. Lög um verðjöfnunargjald af raforku 3. Lög um breyting á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 8 22. mars 1972. 4. Lög um breyting á vegalögum nr. 66 14. júlf 1975. 5. Lög um byggingu og rekstur dagvistarheimila fyrir börn. 6. Lög um breyting á lögum um almannatryggingar nr. 67 20. apríl 1971. 7. Lög um heimild til erlendrar lántöku vegna opinberra fram- kVæmda á árinu 1977. 8. Lög um tollskrá o.fl. Páli Flygenring var veitt embætti ráðuneytisstjóra f iðnaðarráðuneytinu frá 1. janúar 1977. Bárður Guðmunds var skip- argus umboos- ® maóur stendur þér næst? Umboðsmenn Happdrættis Háskóla (s- Þegar þú kaupir miða, er rétt að hafa i lands eru víða um land. Hlutverk þeirra er huga, hvar sé auðveldast að endurnýja ekki einungis að selja og endurnýja happ- miðana framvegis, — nálægt vinnustað, drættismiða. Þeir eru einnig reiðubúnir til heimili eðaá leið til vinnu. að veita þér hvers konar upplýsingar um forgangskaup, flokka, númeraraðir, Allar upplýsingar um Happdrætti Háskól- „langsum eða þversum", nýju hundrað- ans eru tiltækar hjá eftirtöldum umboðs- þúsund króna vinningana, trompmiða og mönnum: annað það, sem þú hefur áhuga á. KJÓS. Hulda Sigurjónsdóttir. Eyrarkoti Hólmavík Jón Loftsson Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson Borðeyri Þorbjörn Bjarnason Reyðarfjörður Björn Eysteinsson Umboðsmenn á VESTURLANDI: Lyngholti Fáskrúðsfjörður Stefán Garðarsson Akranes Bókaverslun Andrésar Níelssonar Stöðvarfjörður Magnús Gislason Fiskilækur Jón Eyjólfsson Umboðsmenn á NORÐURLANDI: Breiðdalur Ragnheiður Ragnarsdóttir Grund Davíð Pétursson Hvammstangi Sigurður Tryggvason Djúpivogur Maria Rögnvaldsdóttir Laugaland Lea Þórhallsdóttir Blönduós Ebba Jósafatsdóttir Höfn í Hornafirði Gunnar Snjólfsson Reykholt Steingrímur Þórisson Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Borgarnes Þorleifur Grönfeldt Sauðárkrókur Elínborg Garðarsdóttir Umboðsmenn á SUÐURLANDI: Sandur Guðrún Ingimarsdóttir Hofsós Þorsteinn Hjálmarsson Kirkjubæjarklaustur Þórir Jónsson Ólafsvík Lára Bjarnadóttir Haganesvík Haraldur Hermannsson Vík í Mýrdal Þorbjörg Sveinsdóttir Grundarfjörður Sigurrós Geirmundsdóttir Siglufjörður Dagbjört Einarsdóttir Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson Stykkishólmur Svanhvít Pálsdóttir Ólafsfjörður Brynjólfur Sveinsson Hella Maria Gisladóttir Búðardalur Óskar Sumarliðason Hrísey Elsa Jónsdóttir Espiflöt Eirikur Sæland Hvítidalur Sigurjón Torfason Dalvík Jóhann G. Sigurðsson Laugarvatn Þórir Þorgeirsson Skarðsströnd Jón Finnsson Grenivík tfristín Loftsdóttir Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson Króksfjarðarnes Halldór D. Gunnarsson Akureyri Jón Guðmundsson Selfoss Þorsteinn S Ásmundsson Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir Stokkseyri Oddný Steingrimsdóttir Umboðsmenn á VESTFJÖRÐUM: Grímsey Áslaug Alfreðsdóttir Eyrarbakki Pétur Gíslason Patreksfjörður Elín V. Thoroddsen Húsavík Arni Jónsson Hveragerði Elín Guðjónsdóttir Tálknafjörður Asta Torfadóttir, Brekku Kópasker Óli Gunnarsson Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir Bíldudalur Guðmundur Pétursson Raufarhöfn Helga Jónsdóttir Þingeyri Margrét Guðjónsdóttir Þórshöfn Steinn Guðmundsson Umboðsmenn á REYKJANESI: Flateyri Guðrún Arnbjarnardóttir Grindavik Asa Einarsdóttir Suðureyri Auður M. Árnadóttir Umboðsmenn á AUSTFJÖRÐUM: Flugvöllur Erla Steinsdóttir Bolungarvík Helga Aspelund Vopnafjörður Þorsteinn Stefánsson Sandgerði Hannes Arnórsson ísafjörður Gunnar Jónsson Bakkagerði Sverrir Haraldsson Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir Súðavík Áki Eggertsson Seyðisfjörður Ragnar Nikulásson Keflavik Jón Tómasson Vatnsfjörður' Baldur Vilhelmsson Norðfjörður Bókhaldsst. Guðm. Ásgeirssonar c/o versl Hagafell Norðurfjörður Sigurbjörg Alexandersdóttir Eskifjörður Björk Aðalsteinsdóttir Vogar Halla Árnadóttir Krossnesi HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS ______________Tvö þúsund milljónir í boði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.