Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 bandalagsins, I sama blaði, sem ber yfir- skriftina „Nýtt stóriðju- stökk". Næst fiskstofnunum, sem mikið rfður á að nýta af hyggindum, eru orkuiindir jarðvarma og vatnsfalla helzta auð- lind þjóðarinnar. Olfu- kreppan, sem leitt hefur efnahagslegan vanda og atvinnuleysi yfir flestar þjóðir heims, opnaði augu okk- ar enn frekar fyrir þvf, hverja þýðingu nýting þessara auðlinda hlýtur að hafa fyrir framtfðar- hagsæld þjóðarinnar. Andstaða gegn nýtingu þessarar auðlindar er „sótsvart afturhald" þröngsýnasta flokks íslenzkra stjórnmála þar af leiðandi heita- vatnsverði til neytenda- anna. Svipaðra þröng- sýnisviðhorfa Alþýðu- bandalagsins hefur gætt og gætir enn til raforkuframkvæmda, sem og þeirra atvinnu- legu- og efnahagslegu möguleika, sem f kjöl- far orkunnar koma. Rétt er að varlega þarf að fara f stóriðju- málum og grandskoða hvers konar afleiðingar af tilkomu slfkra fyrir- tækja. En það er eitt að fara að með gát og hygg- indum, annað að horfa aðeins um öxl — aldrei fram á við. Og jafnvel þeir, eða einmitt þeir, sem aftur horfa, hljóta að eygja Union- Carbide-frumkvæði Magnúsar nokkurs DWDVIUINN l'riðjudagur 4. janúar 1977 — 42. árg. — 1. tbl. Viðtal við Axel Björnggon Sjá Kiíhi 9 Mikiar lántökur vegna Júrnblendiverksmiðjunnar Sjá baksíðu Ríkisstjórnin stefnir nú á vaxandi erlenda stóriðju Akveður að hefja í ár virkjun Hrauneyjafoss hefjast handa stiax i Tunqná vlð Hrauneyja 21« MW. eða jalnmik ÍSU árl um nýja 140 loss. en alls er Hrauneyja- orku og Búrfellsvirkjii Forsíða Þjóðvilians f gær. Yfirvegun og íhald Ungur maður, Einar K. Guðfinnsson blaða- maður, ritar gagnmerka hugleiðingu f áramóta- blað Vesturlands, þar sem hann fjallar m.a. um mismunandi merk- ingu orðsins „íhald“, eftir þvf hvort það er mælt fram af fylgjend- um frjálshyggju eða sósfalisma. Vitnar hann f tvo þjóðkunna stjórn- málamenn: Jón heitinn Þorláksson, fyrsta for- mann Sjálfstæðis- flokksins, og Hannibal Valdimarsson, gamal- kunnan forvígismann á vinstri væng fslenzkra þjóðmála. Jón Þorláksson skil- greindi orðið fhald á þá lund, að það fæli f sér varðveizlu á þeim þjóðarverðmætum, sem reynslan hefði sett á gæðastimpil, hvort heldur sem um er að ræða efnisleg eða menningarleg verð- mæti. Ihald felur að hans dómi ekki f sér andstöðu við framfarir, þvert á móti, heldur óhjákvæmilega viðmið- un við áunna reynslu og þekkingu; að breyting eigi ekki að eiga sér stað aðeins breytingar- innar einnar vegna, heldur þá aðeins, þegar sýnt þykir og sannað, að hún horfi til góðs fyrir okkur sem þjóð og ein- staklinga. Þá vitnar Einar f nýleg ummæli Hanni- bals Valdimarssonar: „Nú finnst mér jafnvel að fhaldsstefnan mætti eiga sér traustari máls- vara en hún á f Sjálf- stæðisflokknum. Það er ekkert eðlilegra og sjálfsagðara en að fhaldssöm sjónarmið eigi sér málsvara f pólitískum flokki sem yrði mótaðili sósfaldemokratísks flokks.“ Þessi ummæli Hannibals, er hann Ift- ur yfir lffsreynslu sfna, eru einkar athyglisverð. Afturhald er annað Það er stundum talað um „sótsvart aftur- hald“. Þegar ofan f sauma er farið á fslenz- kum þjóðmálum kemur í Ijós, að slfkt afturhald og þröngsýni festir einkum rætur f svoköll- uðu „Alþýðubanda- Iagi“. Framfarir á sviði fslenzks efnahags- og at- vinnulífs hafa fyrst og fremst mætt mótspyrnu úr þeirri átt. Þetta kom einkar vel f Ijós f fimm dálka forsfðufrétt Þjóð- viljans f gær, þar sem lagzt er gegn virkjun Hrauneyjafossa, og heilsfðugrein Lúðvfks Jósepssonar, formanns þingflokks Alþýðu- Aðgerðar- leysi vinstri stjórnar í orkumálum Ekkert, bókstaflega ekkert, miðaði f rétta átt f nýtingu heits vatns á vinstristjórnarár- unum. Það aðgerðar- leysi hefur reynzt þjóð- inni dýrkeypt, bæði f gjaldeyri og húshitun heimilanna með olfu. Framkvæmdirnar, sem vinstri stjórnin sveikst um, reynast nú, vegna verðbólguþróunar, margfalt dýrari en ella, bæði f stofnkostnaði og Kjartanssonar, járn- blendifurstans sem sló törfasprota sfnum niður að Grundartanga við Hvalfjörð, sællar minn- ingar. Þar hafa mál þró- ast til betri vegar en á horfðist, en það er öðr- um að þakka. Aðgerðarleysi f nýt- ingu innlendra orku- gjafa á tfmum ráðherra Alþýðubandalagsins gengur nú aftur f aftur- haldi Þjóðviljans. Ekki má undirbúa eða stefna að frekari nýtingu fslenzkra auðlinda. Sá er boðskapur þeirrar afturhaldsraddar, sem Þjóðviljinn bergmálar f afstöðusinni. /--------------------------------\ INNRITUN DAGLEGA KL. 10-12 OG 1-7 Reykjavík Brautarholt 4, sími 20345 — 24959. Drafnarfell 4 (Breiðholti), sími 74444. Félagsheimili Fylkis (Árbæ), sími 381 26. Kópavogur sími 38126 Seltjarnarnes sími 38126. Hafnarfjörður sími 381 26. V- 7 Keflavik Innritun í Tjarnarlundi mánudaginn 10. jan- úar kl. 1 —3 og í síma 1 690. Selfoss Innritun i Tryggvaskála mánudaginn 10. jan- úar kl. 1 —3 og i síma 1 408. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR FÖSTUDAGINN 7. JANUAR. Lóubúð Okkar stærsta útsala í dag. Mikið af vörum á hálfvirði. Lóubúð S. 13670 Bankastræti 14.11 hæð. MÁLASKÓLINN MÍMIR BRAUTARHOLTI4 - SÍMI10004 ENSKAN Talæfingar fyrir fullorðna. Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Englendingum. Smásögur. Ferðalög. Daglegt mál. Bygging málsins. Lestur leikrita. Verzlunarenska. Síðdegistímar og kvöldtímar. Dragið ekki að innrita yður. JCIZZBCILL.eCCSKÓLÍ BÚPU, Gleðilegt nýár j líkom/rcckl 'j’A ★ 6 vikna námskeið __| -jf Byrjum aftur 10. janúar. __| if Líkamsrækt og megrunfyrir dömur á öllum Saldri. -A Morgun-dag og kvöldtímar. n ‘A’ Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. ^ ir Sauna — tæki — Ijós. if Upplýsingar og innritun f sima 83730 frá kl. 1—6. N CD a a œ zy p u. . jœzeollqCCskólí búpu Kodak ! | Kodak ! | Kodak i | Kodak | Kodak I Kodak | Kodak VORUR VORUR VORUR VORUR VORUR VORUR \ Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum IMotið Kodacolor filmur og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt Kodak ISSEISéB HANS PETERSEN HF Bankastræti 3 - S: 20313 Glæsibæ - S 82590 \ / Kodak Kodak j [ Kodak l j Kodak j Kodak j j Kodak | Kodak VORUH VOHIJR V1 iRl IR . VOHuR VOHUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.