Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 iuOVUMU Spáin er fyrir daginn f dag TINNI ^k Hrúturinn |f ÍWk 21. marz —19. apríl Það hrnriir allt til að þetta vrrói gðður dagur. Einkum hvað viðskiptalffið varð- ar. Góðar ðbendíngar þfnar verða teknar til greina. m Nautið 5f| 20. aprfl — 20. maí Þessi dagur er sérstaklega vel fallinn til ferðalaga. Yngri meðlimir fjölskyldunn- ar gætu orðið nokkuð þreytandí seinni part dagsins. WA Tvíburarnir L\*\SS 21. maí — 20. júní Málín taka aðra stefnu en til var ætlast ( upphafi, en vegna skarpskyggni þinnar mun allt fara vel. JKi Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þetta virðist ætla að veröa ósköp venju- legur dagur. En ef þú tekur boði sem þér berst mun kvöldið verða ævintýri Ifkast. Ljönið 23. júlí — 22. ágúst Mjög góður dagur fyrir alla f Ijðnsmerk- inu, þó sérstaklega þá sem fást viö lislir, pólitfk, kennslu og viðskipti. JVIærin 23. ágúst — 22. sept. Þaðerundir þérsjðlfum komið, hvort þú nærð settu marki. Reyndu að fá gððan vfn á þitt band og gerðu honum grein fyrir öllum atriðum. B'3 Vogin WliZTÁ 23. sept. — 22. okt. Þig langar mjög til að reyna nýjar leiðir, en ri.vttu þer hægt og taktu tillit til samferðamanna þinna. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Wr kunna að leiðast skyldustörfin, og langar f eitthvað nýtt. En mikflvægt verkefni hrfur legið of lengi ðklárað, IJúktu þvf. fH Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Skapirt hefur ekki verið upp i það besta, en ef þú reynir að bæta skapið muntu sjá að ýmislegt, sem þú taldir erfiðleika, hverf ur af sjálfu sér. Fj^ Steingeitin ^mV 22. d<-s. — 19. jan. Þú kannt að mæta auknum erfiðleíkum, einkum f starfi þfnu, en treystu á sjálfa þig og reyndu að leysa inalin sjálf. ^rír,=í I Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Varastu að vera of kærulaus og fljðtfær. Þu nærð settu marki þð þú fl.vtir þé> hægt. 'a Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ef þú athugar alla möguleika vel, kann þér að bjéðast gulllð tækifæri tíl frama. Kvöldíð verður ánægjulegt. we^^emjnrriT^ij X-9 Víð áf log'm \ StjómMef- anurn sleypist ¦fiugvél'm t'átt afi fjaU'tríu. A^£v^-á LfFTUHBHHI 3ARRBTT/ÍJ f~ l' .¦¦ 'S~»~ * r r ¦ S ^-—-í IIIIIITT'" LJÓSKA rþAO É5 ÖMÖSULEGT \ 7 VÖGlN HUyTUR AÐ JP ^_\IFRA railllPí >-----* JÆJA.,. HÚrJ EP AO MINNSTA KOSTI BILUÐ / RÉTTA 'ATT/ FERDINAND '.'.".'•'...I Jifiiiit' SMÁFÓLK BZgBgg THIS (5 ONE OF MY FAM0U5 DI56UI5E5... I'LL LOAN IT TO VOU 'TIL THANK56IVIN6 15 OVEf? (F W UJEAf? THIS PIS6UISE. M0 0N£ LUILL MI5TAKE HOU FÖR A TURKÉf. *------------c^r Hvernig er þetta? Þetta er eitt af frægu dular- gervunum mfnum.. Ég skal lána þér það þar til þrettánd- inn er afstaðinn. Ef þú notar þetta dulargervi, þá áttar enginn sig á þvf að þú sért fugl..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.