Morgunblaðið - 05.01.1977, Side 24

Morgunblaðið - 05.01.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |lill 21. marz — 19. aprfl Það bendir allt til að þetta verði góður dagur. Einkum hvað viðskiptalffið varð- ar. Góðar ábendingar þfnar verða teknar til greina. Nautið 20. aprfl - - 20. maf Þessi dagur er sérstaklega vel fallinn til ferðalaga. Yngri meðlimir fjölskyldunn- ar gætu orðið nokkuð þreytandi seinni part dagsins. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Málin taka aðra stefnu en til var ætlast f upphafi, en vegna skarpskyggni þinnar mun allt fara vel. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Þetta virðist ætla að verða ósköp venju- legur dagur. En ef þú tekur boði sem þér berst mun kvöldið verða ævintýri Ifkast. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Mjög góður dagur fyrir alla f Ijónsmerk- inu, þó sérstaklega þá sem fást við Iistir, pólitfk, kennslu og viðskipti. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Það er undir þér sjálfum komið, hvort þú nærð settu marki. Reyndu að fá góðan vin á þitt band og gerðu honum grein fyrir öllum atriðum. & Wn i Vogin ■4 23. sept. - 22. okt. Þig langar mjög til að reyna nýjar leiðir, en flýttu þér hægt og taktu tiliit til samferðamanna þinna. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þér kunna að leiðast skyldustörfin, og langar f eitthvað nýtt. En mikilvægt verkefni hefur legið of lengi óklárað, Ijúktu því. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Skapið hefur ekki verið upp á það besta, en ef þú reynir að bæta skapið muntu sjá að ýmislegt, sem þú taldir erfiðleika, hverfur af sjálfu sér. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kannt að mæta auknum erfiðleikum, einkum í starfi þínu, en treystu á sjálfa þig og reyndu að leysa málin sjálf. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Varastu að vera of kærulaus og fljótfær. Þú nærð settu marki þó þú flýtir þér hægt. '•* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Ef þú athugar alla möguleíka vel, kann þér að bjóðast gullið tækifæri tíl frama. Kvöldið verður ánægjulegt. Vi'ð áítog'in i'stjórnWef- anum sieupist ÍIuQuélin i'átt Á fjs"' íaliinu. \LYFTUHEm JARRETT/ LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK THI5 (5 ONE OF MV FAM0U5 DI5GUI5E5... I’LL LOAN IT TO HOU ‘TlL THANK56IVIN6 I5 0VEI? Þetta er eitt af frægu dular- gervunum mfnum.. Ug skal lána þér það þar til þrettánd- inn er afstaðinn. IF ‘1ÖU LOEAí? THI5 D156U16E, N0 ONE LJlLL MI5TAKE Ef þú notar þetta dulargervi, þá áttar enginn sig á þvf að þú sért fugl..

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.