Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 32
 • AUGI.ÝSINGASIMINN ER: 2^* 22480 __/ IHoreunMflÖit) nrgiwwiMtói^ f AUGLÝSINGASÍMINN ER: S§|^ 22480 / JH«rflimJ>In!iil> MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977 Stada Vestmannaeyjakaupstaðar vegna eldgossins: 400-600 núllj. kr. fjárhagsvandi Yfir 100% umframkostnaður í raun miðað við bætur ÞRIGGJA manna nefnd, svokölluð úttektarnefnd, sem Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra skip- aði 23. jan. s.l. til þess að gera úttekt á fjárhags- vanda bæjarsjóðs Vest- mannaeyja af völdum eld- gossins f Heimaey eins og staðan er í dag, hefur skil- að bráðabirgðayfirliti til ráðuneytisins. Telur meirihluti nefndarinnar að bæjarsjóð vanti nú 400—600 millj. kr. til þess að fjárhagsaðstaðan verði eðlileg miðað við önnur samsvarandi sveitarfélög á landinu. Samþykkt var á fundi nefndarinnar fyrir áramótin tillaga um að tekin verði til hliðar skuldabréf í eigu Viðlaga- sjóðs að nafnvirði 400 millj. kr. Bréf þessi verði ekki tekin með f skulda- Verða 8 kr. greidd- ar fyrir loðnukílóið fyrstu vikurnar? AFLASKIPIÐ Gísli Arni RE fann fyrstu loðnu vetr- arins um 40 mflur NA af Kolbeinsey í fyrrinótt. Ekki tókst skipinu þó að kasta á loðnuna sökum þess hvc míkið tunglskin var en þá heldur loðnan sig mjög djúpt. í gærmorgun komu þrjú önnur skip á þessi mið, auk rannsókna- skipsins Arna Friðriksson- ar, Skipin köstuðu svo nokkuð í gærkvöldi en gekk illa að ná loðnunni, þar sem hún stóð enn mjög djúpt. Þótt skipin hafi haf- ið loðnuveiðar hefur loðnuverð ekki enn verið ákveðið, en búast má við að það verði i dag. Morgunblaðið hefur fregnað að i vetur verði greitt fyrir loðnuna eftir fituinnihaldi eins og gert var í sumar og haust. Þá hefur heyrzt að verðið verði nokkuð sambæri- Framhald á bls. 18 uppgjöri Viðlagásjóðs við Seðlabankann, en tekjur af þeim verði hins vegar notaðar til að bæta fjárhagsstöðu Vestmannaeyinga með Framhald á bls. 18 34 sóttu um f or- stjórastarf hjá Sölunefndinni UMSÓKNARFRESTUR um starf forstjóra Sölunefndar varnarliðs- eigna rann út um áramótin. Bár- ust umsóknir frá 34 mönnum, og sagði Páll Asgeir Tryggvason, deildarstjóri varnarmáladeildar utanrfkisráðuneytisins, við Mbl. f gær, að fátftt væri að svo margar umsóknir bærust um ábyrgðar- starf hjá þvf opinbera. Helgi Eyjólfsson hefur gegnt forstjórastarfi hjá Sölunefnd varnarliðseigna hér á íslandi und- anfarin ár, en hann lætur nú af störf um fyrir aldurs sakir. Ljósm. Mbl.iÓI. K. M. Sfldar- og loðnuverksmiðjurnar á tslandi hafa verið seinar að tileinka sér framleiðslu á lausu mjöli, fyrst og fremst vegna f járskorts, en nú hefur Sfldar- og fiskimjölsverksmiðjan f Örfirisey riðið á vaðið og hefur þegar lokið við að reisa tvo geyma undir laust mjöl. Myndin sýnir geymana tvo, og mann sem vinnur við að reisa einn til viðbótar. S jö sveitarf élög kaupa háhitasvæði á 21 milljón Samningur skilyrtur um samþykki sveitarstjórna á Suðurnesjum SVEITARFÉLÖGIN á Suðurnesjum hafa gert samning, sem undirritaður var á gamlársdag, um kaup á háhitasvæði á Reykja- nestá og þar með á öllum jarðhitaréttindum þar. Samningurinn, sem undir- ritaður var af 7 sveitar- og bæjarstjórum, verður þó ekki fullgiltur fyrr en sveitarstjórnirnar hafa allar samþykkt hann. Hvert sveitarfélag greiðir Verður fullkomnasta nóta- skip heims keypt til íslands? GARÐAR Magnússon útgerðar- maður f Njarðvfk hefur gert samning um kaup á fullkomnasta nótaskipi heimsins, ef tilskilin bankaábyrgð fæst. Skip þetta, sem er 1215 brúttórúmlestir að stærð, er nú f smfðum í Flekke- fjord í Noregi og er 68 metra langt. Aætlað er að það beri einar 1800 lestir af loðnu eða kol- munna. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem Morgunblaðinu hefur tekizt að afla sér, mun Garðar kaupa skipið af sænskum aðilum sem upphaflega létu smfða það. Krefjast þessir aðilar engrar rfk- isábyrgðar og aðeins um 80 millj. kr. bankaábyrgðar, en alls mun skipið kosta um 1600 millj. króna með öllum útbúnaði. Má nefna að fyrir utan venjulegan útbúnað fylgja skipinu 3 sfldar- og loðnu- nætur og tvö loðnu- og kolmunna- troll, þannig að bankaábyrgðin, sem kraf izt er, mun vera álfka há og andvirði veiðarfæranna, sem fylgja skipinu. Skip það sem Garðar hefur hug á að kaupa er þriðja skip sinnar tegundar, sem smíðað er f Flekke- f jord í Noregi, nema hvað það er 8 metrum lengra en hin tvö. Hin skipin, Mögsterfjord og Umak, Framhald á bls. 18 Færeyska nóta- og rækjuskipið Umak, sem lokið var við að smfða f Flekkefjord fyrir skömmu er systurskip skipsins, sem tslendingum stendur til boða, að öðru leyti en þvf að það er 8 metrum styttra. Þessi mynd var tekin af l.'mak f reynslusiglingu en þaðer nú á rækjuveiðum viðGrænland. fyrir háhitasvæðið 3 milljónir króna og er þvf heildarverð þess 21 milljón. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér í gær, er þetta verð um það bil þriðjungur þess verðs, sem Hitaveita Suðurnesja gaf á sfnum tfma fyrir jarðhitaréttindi í Svartsengi, en það verð var ákveðið samkvæmt mati. Seljendur háhita- svæðisins á Reykjanesstá eru bræðurnir Ketill og Oddur Ólafssynir. Þetta háhitasvæði er það, sem mest hefur verið um rætt vegna hugsanlegrar saltvinnslu. Allt svæðið er einn til tveir ferkíló- metrar, en það svæði, sem salan tekur til er um 60 til 70 hektarar. Ríkið á helming alls svæðisins og ef af þessum kaupum sveitar- Klúbbmálinu áfrýjað til Hæstaréttar VEITINGAMENN Klúbbsins, Sigurbjörn Eiríksson og Magnús Leopoldsson, hafa báðir áfrýjað til Hæstaréttar dómi þeim, sem kveðinn var upp i Klúbbmálinu í sakadómi Reykjavikur skömmu fyrir jól. Þar voru þeir báðir dæmdir í varðhald og fangelsi. Frestur til áfrýjunar rann út á mánudaginn og skiluðu báðir inn áfrýjun þennan sama dag. félaganna verður mun allt háhita- svæðið verða í eigu ríkisins og sveitarfélaganna sjö. Sá hluti, sem ríkið á, er Grindavíkurmegin við landamæri Hafnarhrepps og Grindavíkur. Framhald á bls. 18 „100 tonn í fyrsta loðnukastí ársins" „VIÐ vorum að hreinsa sfð- ustu loðnurnar úr nðtinni og þetta reyndust 100 tonn f þessu fyrsta loðnukasti árs- ins," sagði Haukur skipstjóri á Sæbjórgu, Vestmannaeyjum, f talstöðvarspjalli við Morgun- blaðið f gærkvöldi. II aukur var þá að gera klárt fyrir annað kast, en Sæbjörgin var um 40 mflur norðnorðaustur af Kol- beinsey á svipuðum slóðum og Gísli Arni fann loðnu f fyrra- kvöld, en hún stóð þá of djúpt fyrir kast. „Við köstum að sjálfsögðu aftur," sagði Haukur, „bátur- inn tekur 300 tonn, en það er djúpt á henni þegar tunglið er svona mikið. Það lagast þó þeg- ar dregur fyrir tungl og þetta er ágætis loðna og hér er logn og blfða." 4 bálar voru a þessum slðð- um f gær, en Sæbjörgin var eini báturinn sem hafði kast- að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.