Morgunblaðið - 05.01.1977, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR 1977
Iðnaði blandað
í íbúðahverfi
Tilraun með þátttöku byggj-
enda í skipulagi hverfisins
Viðtal við Hilmar Ólafsson,
forstöðumann Þróunarstofnunar Reykjavíkur
HVAR byggjum við næst? er sú
spurning, sem fréttamadur lagði
fyrir Hilmar Ólafsson, forstöðu-
mann Þróunarstofnunar Reykja-
víkur, eftir að hafa skoðað hina
umfangsmiklu skipulagssýningu
á Kjarvalsstöðum. Og svarið var f
Breiðholti og á Eiðsgranda, þar
sem úthlutun verður lokið fyrir
1980, auk fbúða f nýja miðbæn-
koma við sögu, þegar rætt er um
byggingar í Reykjavík á næstu
Næsta úthlutun
í Seljahverfi
- Skipulag ibúðarbyggðar fer
mest fram í Breiðholtshverf-
og á Eiðsgranda, útskýrði
hverfinu geti nýtt sér þessa
vinnustaði og sparað þannig dag-
legar ökuferðir milli heimilis og
vinnustaðar. Sem kunnugt er, er
Seljahverfið, Breiðholt II og lóð-
irnar, sem við vorum að tala um,
miðsvæðis í hverfinu.
tbúðarhús með
vinnuskálum
— I Fella- og Hólahverfi í
Breiðholti III hefur borgarráð
þegar úthlutað lóðum undir
verkamannabústaði í svokallaðri
, . / /:¦ { ( ¦
Þetta er Austurdeild svokölluð f Breiðholti III. Þar verða Iððir fyrir fbúðarhús með vinnuskálum, þannig
að handverksmenn geti komið sér upp verkstæðum við húsin. Þau er dökk á kortinu oddaform vinstra
megin og sfðan þverlfnu þar út frá (svæðið dekkt á litla kortinu). Lððum fyrir verkamannabústaði hefur
þegar verið úthlutað þarna og eru þeir ofan við þetta svæði á kortinu.
um, f Mjóddinni, Grjótaþorpi og
við endurnýjun eldri hverf a.
Um 1980 verður fyrsta fbúða-
hverfið f framtfðarbyggð Reykja-
vfkur því að taka við, svæðið við
Keldur.
Áður en þetta er skýrt nánar, er
rétt að gera nokkra grein fyrir
verkefni Þróunarstofnunar. Þar
hefur undanfarin fimm ár verið
unnið að aðal skipulagi fyrir
Reykjavík og liggja tillögur um
framtíðarbyggð allt til ársins 1995
frammi á sýningunni á Kjarvals-
stöðum. Jafnframt hefur stofnun-
in á hendi allt eftirlit með deili-
skipulagi einstakra hverfa, sem
unnið er á skipulagsskrifstofum
úti f bæ. Er sú vinna líka kynnt á
sýningunni auk þess sem
arkitektarnir kynna einstaka
þætti á auglýstum tfmum. Þannig
er verið að vinna að skipulagi i
Seljahverfi hjá Teiknistofunni
Höfða, að Fella- og Hólahverfi hjá
Vinnustof unni f Veltusundi 3, þar
sem einnig er verið að skipu-
leggja Eiðsgrandasvæðið. Nýi
miðbærinn er í vinnslu hjá
Teiknistofunni örkum, Grjóta-
þorpið á teiknistofu Guðmundar
Kr. Guðmundssonar og Ölafs Sig-
urðssonar og endurnýjun eldri
hverfa hjá Teiknistofunni i
Garðastræti 17. öll þessi svæði
Hilmar Ólafsson. I Breiðholts-
hverfum á eftir að úthluta um 600
fbúðum. Eftir áramót verður út-
hlutað lóðum fyrir rúmlega 100
íbúðir í Seljahverfi en þar verða
bæði einbýlishús og raðhús. Þetta
verður nokkuð sérstæð úthlutun,
því tilraun verður gerð á ákveðn-
um reit til að fá fólkið til að vinna
með skipulagsaðilum að innra
skipulagi svæðisins. Fólk fær þá
úthlutað lóðum, og vinnur sfðan
með vinnuhópi að staðsetningu og
gerð húsanna á þessum tiltekna
reit. Þetta verður fyrsta tilraunin
f þessa átt.
— Næsta úthlutun í Seljahverfi
verður sambýlishúsabyggð, svo-
kölluð þétt-lág byggð, heldur
Hilmar áfram skýringum sínum.
Þarna er verið að falla frá hefð-
bundinni blokkabyggð, en í stað-
inn koma þarna samstæður af
tveggja hæða húsum, sem raðað
er saman á ýmsan hátt, og mynda
margs konar rými og skjól. Garð-
ar á milli eru sameiginlegir fyrir
íbúana. Enn ekki er alveg búið að
ganga frá skipulaginu þarna. 1
þessari seinni lóðaúthlutun I
Seljahverfi verður líka nokkuð af
einbýlishúsum. Einnig á þarna
eftir að úthluta lóðum fyrir iðnað-
arhúsnæði, ekki þó mjög mörgum.
En vonazt er til þess, að íbúarnir í
Þessi uppdráttur sýnir Nýja miðbæinn, þar sem verður rúm fyrir 50 —
60 fbúðir f fyrsta áfanga og 110 fbúðir f öðrum áfanga. Það verður
f jölbýli, tengt verzlununum, eða sérstæð hús.
Austurdeild. Þar er þá eftir að
úthluta lóðum undir fbúðarhús
með vinnuskálum, þar sem hand-
verksmenn geta komið sér upp
verkstæðum. En í svokallaðri
Norðurdeild í sama hverfi á þá
eftir að úthluta nokkrum lóðum
undir iðnaðarhúsnæði við
Krummahóla. En þar á að vera
það sem við getum kallað þrifa-
legur iðnaður. Og Ioks á hugsan-
lega eftir að skipuleggja lóðir fyr-
ir um 50 einbýlishús í Austur-
deild. En þá eru lóðir í Breiðholti
fullnýttar.
— I Breiðholti þrjú verður þá
komin um 12 þúsund manna
byggð, en 24—26 þúsund manns
munu búa f Breiðholtunum öll-
um. Reiknað er mað þvf að búið
c-rZiaiiií',
T iVía vs:25 '-' hæfiií*.
A Eiðsgranda verður komið fyrir um 600 fbúðum, aðallega f fJölbýli og
þéttri byggð, og verður svæðið væntanlega fullnýtt um 1980.
r^g
*TT Imu^, ^,.i - s <v \ ' -1-7^ I
^>?Wmí> 'f<-S-
r^
wm mz m wW-
'
I
1 Seljahverfi eða Breiðholti II verður næsta lóðaúthlutun, raðhús og einbýlishús, og eru Iððirnar
miðsvæðis f hverfinu. Þar verður f öðrum tilraunareitnum reynt að fá fbúana til að vinna með
skipulagsaðilum að innra skipulagi svæðisins. 1 seinni úthlutun verða sambýlishús f þétt-lágri byggð. Eru
það samstæður af tveggja hæða húsum, sem raðað er saman á ýmsan hátt.